SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Listasafnið á Akureyri: Opið Allan Sólarhringinn á Jónsmessu

Listasafnið á Akureyri: Opið allan sólarhringinn á Jónsmessu

Í tilefni af Jónsmessuhátíð næstkomandi föstudag verður opið allan sólarhringinn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi og aðgangur ókeypis. Dagskrá Listasafnsins á Jónsmessu: Kl. 01-01.30: Vasaljósaleiðsögn með Hlyni Hallssyni, safnstjóra, um samsýningu norðlenskra myndlistarmanna, Sumar. Kl. 02-08: Stjörnustríð. Bíósýning kvikmyndaklúbssins KvikYndi.…

Opnun — Sumarsýning Harbinger — Zing Zam Blunder — 23.6.17

Opnun — sumarsýning Harbinger — Zing Zam Blunder — 23.6.17

Hér á landi er staddur bandaríski listamaðurinn Brian Scott Campbell, en hann er sýningarstjóri sumarsýningu Harbinger. Á sýningunni leiðir hann saman fjölda bandarískra og íslenskra listamanna sem vinna helst með…

Sumarsýningar ARTgallery GÁTTAR Opna Fimmtudaginn 22. Júní.

Sumarsýningar ARTgallery GÁTTAR opna fimmtudaginn 22. júní.

Í þessari viku hefjast sumarsýningar ARTgallery GÁTTAR (áður Anarkía) Þær opna á fimmtudegi kl 18-21 og standa yfir í 10 daga. Opið alla daga frá klukkan 15-18 Í dag fimmtudag…

Sýningarlok /// Gretar Reynisson: 20 40 60

Framundan eru sýningarlok sýningar Gretars Reynissonar - 20 40 60 - í Safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg, en sýningunni lýkur næstkomandi sunnudag, þann 25. júní. “Sá, sem aðeins vill vona, er…

Heiðdís Hólm Opnar í Kaktus á Akureyri

Heiðdís Hólm opnar í Kaktus á Akureyri

(English below) Sviðna Hvíti Kassinn í Kaktus, föstudaginn 23. júní kl. 16:00. Heiðdís Hólm sýnir mjúka textaskúlptúra sem vísa handahófskennt í persónulega upplifun listamannsins síðastu misseri eða svo. Heiðdís Hólm…

Jónsmessugleði Grósku 2017 í Garðabæ

Jónsmessugleði Grósku 2017 í Garðabæ

Myndlistarsýning með listviðburðum við Strandstíginn í Sjálandshverfi, Garðabæ 22. júní kl. 19:30-22 Sumarsólstöður nálgast óðfluga og fimmtudaginn 22. júní kl. 19:30-22:00 verður Jónsmessugleði Grósku haldin í níunda sinn við Strandstíginn…

Happy People – Opnun á Laugardaginn í Nýlistasafninu

Happy People – Opnun á laugardaginn í Nýlistasafninu

(English below) Sýningin HAPPY PEOPLE eftir Arnar Ásgeirsson, opnar næstkomandi laugardag kl. 17:00 í Nýlistasafninu. Marshallhúsinu. Dularfullum skúlptúrum hefur verið komið fyrir í framúrstefnulegum vatnspípum og bíða þess að þú,…

Fleyg Orð – Words In Flight, Guy Stewart Exhibition In Dr. Paul H.T. Thorlakson Gallery

Fleyg orð – Words in Flight, Guy Stewart exhibition in Dr. Paul H.T. Thorlakson Gallery

An exhibition opening next month at the Icelandic Collection’s Dr. Paul H.T.Thorlakson Gallery, located in the Elizabeth Dafoe Library at the University of Manitoba, reflects on the importance of the…

Hverfisgallerí | DAVÍÐ ÖRN HALLDÓRSSON | River únd Bátur | 24.06.17 – 12.08.17

Hverfisgallerí | DAVÍÐ ÖRN HALLDÓRSSON | River únd bátur | 24.06.17 – 12.08.17

(English below) Við bjóðum þér á aðra einkasýningu Davíðs Arnar Halldórssonar hjá Hverfisgalleríi, laugardaginn 24. júní kl. 16.00 – 18.00. Sýningin ber titilinn River únd bátur og fjallar um forgengileika…

Katrin Fridriks /// BERLIN – GROUP SHOW /// JUNE 2017

Katrin Fridriks /// BERLIN – GROUP SHOW /// JUNE 2017

BERLIN - DAS DASEIN - GROUP SHOW  OPENING JUNE 23rd - 2017 Circle Culture gallery is delighted to present "Das DaSein", a group exhibition with artworks by Katrin Fridriks, Hoosen, Annina Roescheisen,…

Mireya Samper Opened “Kjarni (Core)” In Strasbourg

Mireya Samper opened “Kjarni (Core)” in Strasbourg

From 18 June to 31 July 2017 Wed / Fri – 11 am to 6 pm – Sat / Sun – 2 pm to 6 pm at 23, rue Boecklin,…

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson Sýnir í Morgan Lehman Gallery, New York.

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson sýnir í Morgan Lehman Gallery, New York.

Brushless featuring work by Nathan Randall Green Halsey Hathaway Wayne Herpich Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson Rachel Ostrow Carolanna Parlato Andrew Schwartz June 22 - July 28, 2017 Opening Reception: Thursday, June…

Opnun í Deiglunni ‘Uppbygging Og Hlutir’ Eftir Tom Verity

Opnun í Deiglunni ‘Uppbygging og Hlutir’ eftir Tom Verity

(English below) Verið velkomin á opnun sýningarinnar 'Uppbygging og Hlutir' eftir Tom Verity, laugardaginn 24. júní kl. 14 - 17 í Deiglunni. Léttar veitingar í boði og listamaðurinn verður á…

Sonja Hinrichsen Heldur Fyrirlestur í Deiglunni

Sonja Hinrichsen heldur fyrirlestur í Deiglunni

(English below) Opinn fyrirlestur í Deiglunni mánudaginn 26. júní kl. 17:30. San Francisco-búinn og myndlistarmaðurinn Sonja Hinrichsen mun sýna okkur nokkur af sínum verkefnum. Þrátt fyrir frekar fjölbreytt efnistök, frá…

Leiðsögn Með Hjálmari Sveinssyni: Listamaðurinn Sem Helgaði Sig Borginni, Sunnudag 25. Júní í Ásmundarsafni

Leiðsögn með Hjálmari Sveinssyni: Listamaðurinn sem helgaði sig borginni, sunnudag 25. júní í Ásmundarsafni

Leiðsögn með Hjálmari Sveinssyni: Listamaðurinn sem helgaði sig borginni Sunnudag 25. júní kl. 14.00 í Ásmundarsafni Hjálmar Sveinsson, heimspekingur og borgarfulltrúi ræðir um list myndhöggvarans Ásmundar Sveinssonar og tengsl hennar…

Ubuntu – Braggast á Sólstöðum – Yst

Ubuntu – braggast á sólstöðum – Yst

Tær gæska skín, hún margfaldar ljósið endurkastar birtu og dreifir henni Hún fær okkur til að sjá okkur sjálf í öðru ljósi í birtuheild sem flokkast undir kærleikann og bara…

Harbinger 17. Júní – Hátíðarhöld & Fjallkonuávörp — Gleym-mér-ei – Sýningarlok

Harbinger 17. júní – hátíðarhöld & fjallkonuávörp — Gleym-mér-ei – sýningarlok

(English below) Góðir Íslendingar, í tilefni þess að sjötíu og þrjú ár eru liðin frá sjálfstæðistöku okkar Íslendinga og að þrjú ár eru liðin frá því að sýningarrýmið Harbinger hóf…

Ný Alþjóðleg Samtímadansbraut Við LHÍ

Ný alþjóðleg samtímadansbraut við LHÍ

Ný alþjóðleg samtímadansbraut hefur verið stofnuð við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. Fyrstu nemendurnir munu hefja nám haustið 2018. Opnað verður fyrir umsóknir haustið 2017. Inntökupróf verða haldin í Reykjavík, Berlín og…

Jaðaráhrif Opnar Laugardaginn 17. Júní í Sýningarsal Skaftfells

Jaðaráhrif opnar laugardaginn 17. júní í sýningarsal Skaftfells

Sýningin Jaðaráhrif opnar laugardaginn 17. júní í sýningarsal Skaftfells og stendur til 24. sept. Til sýnis eru verk eftir Kati Gausmann (DE), Ráðhildi Ingadóttur (IS), Richard Skelton (UK). Jaðaráhrif er…

A Bit Of Alright í Gallerí SÍM

A Bit of Alright í Gallerí SÍM

A Bit of Alright // ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í júní. Verkin á sýningunni eru afrakstur rannsókna…

Leiðsögn Með Eiríki Þorlákssyni: Alþjóðlegir Straumar, Sunnudag 18. Júní Kl. 14.00 í Ásmundarsafni

Leiðsögn með Eiríki Þorlákssyni: Alþjóðlegir straumar, sunnudag 18. júní kl. 14.00 í Ásmundarsafni

Leiðsögn með Eiríki Þorlákssyni: Alþjóðlegir straumar Sunnudag 18. júní kl. 14.00 í Ásmundarsafni Eiríkur Þorláksson listfræðingur ræðir um líf og list myndhöggvarans Ásmundar Sveinssonar og alþjóðleg áhrif í myndlist hans.…

Fimm Verk/Daniel Gustav Cramer/sýningaropnun í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Fimm verk/Daniel Gustav Cramer/sýningaropnun í Verksmiðjunni á Hjalteyri

(English below) FIMM VERK/FIVE WORKS DANIEL GUSTAV CRAMER Verksmiðjan á Hjalteyri / 17.06. - 01.07.2017 / Neðst á Hjalteyri við Eyjafjörð / 601 Akureyri. http://verksmidjanhjalteyri.com/verksmiðjan.html Opnun laugardaginn 17. júní kl.…

Gjörningur: Kona í E-moll, Frá 17. Júní Til 3. September í Hafnarhúsi

Gjörningur: Kona í e-moll, frá 17. júní til 3. september í Hafnarhúsi

Gjörningur: Kona í e-moll Frá 17. júní til 3. september í Hafnarhúsi Nú er komið að öðrum gjörningi af þremur á sýningunni Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson…

GUSTUKAVERK — Þrándur Þórarinsson

GUSTUKAVERK — Þrándur Þórarinsson

Næstkomandi föstudag, þann 16. júní, opnar sýningin GUSTUKAVERK eftir ÞRÁND ÞÓRARINSSON í Gallerí Port, Laugavegi 23b. Sýningin hefst klukkan 17:00 og verður fram á kvöld og stendur yfir frá 16.…

Samtal Við Ragnar Kjartansson, Fimmtudag 15. Júní Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Samtal við Ragnar Kjartansson, fimmtudag 15. júní kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Samtal við Ragnar Kjartansson Fimmtudag 15. júní kl. 20.00 í Hafnarhúsi Markús Þór Andrésson sýningarstjóri ræðir við listamanninn Ragnar Kjartansson um feril Ragnars og sýninguna Guð, hvað mér líður illa…

Fædd í Sláturhúsinu – Sýning Níu Listamanna í Sláturhúsinu á Egilsstöðum

Fædd í sláturhúsinu – Sýning níu listamanna í Sláturhúsinu á Egilsstöðum

Fædd í sláturhúsinu Þann 17. júní nk. klukkan 15:30 opnar myndlistarsýningin Fædd í sláturhúsinu – og er hún ein af þremur sumarsýningum Sláturhússins, menningarseturs á Egilsstöðum, sem opna á þessum…

Haraldur Jónsson Sýnir í Gallerí Úthverfu

Haraldur Jónsson sýnir í Gallerí Úthverfu

Laugardaginn 10. júní 2017 opnaði Haraldur Jónsson sýninguna ,,Innhverfa / Úthverfa“ í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Haraldur Jónsson stundaði nám í Myndlistarskólanum í Reykjavík, Myndlista- og handíðaskólanum, Kunstakademie Düsseldorf, Vestur-Þýskalandi…

Helga Magnúsdóttir Sýnir í Listhúsi Ófeigs

Helga Magnúsdóttir sýnir í Listhúsi Ófeigs

GRIKKLAND-FRAKKLAND-ÍSLAND Málverkin sem ég sýni hérna í LISTHÚSI ÓFEIGS Skólavörðustíg 5, eru unnin á sl. 10 árum. Í Grikklandi dvaldi ég oft og lengi á eyjunni Sifnos. Þar vann ég…

Mireya Samper Opens KJARNI (Core) In Strasbourg

Mireya Samper opens KJARNI (Core) in Strasbourg

KJARNI (Core) by MIREYA SAMPER From 18 June to 31 July 2017 Wed / Fri - 11 am to 6 pm - Sat / Sun - 2 pm to 6…

Skaftfell: Síðasta Sýningarhelgi – Þögul Athöfn / Last Exhibition Weekend – Silent Act

Skaftfell: Síðasta sýningarhelgi – Þögul athöfn / Last exhibition weekend – Silent Act

(English below) Komið er að sýningarlokum á einkasýningu Hönnu Kristínar Birgisdóttur, Þögul Athöfn. Síðasti sýningardagur er sunnudaginn 11. júní. Skaftfell er opið daglega frá kl. 12:00-21:00, enginn aðgangseyrir. Um sýninguna…

SÍM – LISTAMANNASPJALL / ARTIST TALK 12.06.2017

SÍM – LISTAMANNASPJALL / ARTIST TALK 12.06.2017

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall mánudaginn 12.júní 17:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Kaffi, te og með því á boðstólnum. ///////////////////////////////////////////////////////////////////// SIM Residency artists invite everyone to their…

Listasafn Íslands: Sunnudagsleiðsögn á Sjómannadaginn

Listasafn Íslands: Sunnudagsleiðsögn á sjómannadaginn

Sunnudagsleiðsögn á sjómannadaginn 11. júní kl. 14. Menning í Múlakoti - gróðrarstöð lista á fyrri hluta 20. aldar. Ásta Friðriksdóttir listfræðingur spjallar við gesti um listamenn sem tengdust gistiheimilinu Múlakoti…

Leiðsögn Með Pétri H. Ármannssyni: Salir Ásmundar, Sunnudag 11. Júní Kl. 14.00 í Ásmundarsafni

Leiðsögn með Pétri H. Ármannssyni: Salir Ásmundar, sunnudag 11. júní kl. 14.00 í Ásmundarsafni

Sunnudag 11. júní kl. 14.00 í Ásmundarsafni Pétur H. Ármannsson arkitekt ræðir við gesti um hús Ásmundar Sveinssonar við Freyjugötu og Sigtún. Áhuga Ásmundar á húsagerð og listrænni mótun borgarumhverfis…

Kling & Bang: Leiðsögn Sýningarstjóra Og Síðasta Sýningarhelgi Opnunar

Kling & Bang: Leiðsögn sýningarstjóra og síðasta sýningarhelgi Opnunar

(English below) Leiðsögn sýningarstjóra á föstudag kl. 12:15 Sýningin stendur til næstkomandi sunnudags 11. júni. Opið kl. 12-18, kl. 12-21 á fimmtudag. Dorothee Kirch og Markús Þór Andrésson verða með…

Austurríski Ljósmyndarinn Katharina Fröschl-Roßboth Sýnir í Borgarbókasafninu Spönginni

Austurríski ljósmyndarinn Katharina Fröschl-Roßboth sýnir í Borgarbókasafninu Spönginni

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Opnun fimmtudaginn 15. júní kl. 17 Austurríski ljósmyndarinn Katharina Fröschl-Roßboth sýnir myndir sem hún tók meðan hún dvaldi á listasetrinu Bæ á Höfðaströnd í júní 2016.…

Sálir í Sveitinni: Úlfar Örn Opnar Málverkasýningu á Stracta Hóteli, Hellu Laugardaginn 10. Júní

Sálir í sveitinni: Úlfar Örn opnar málverkasýningu á Stracta Hóteli, Hellu laugardaginn 10. júní

Úlfar Örn opnar málverkasýningu á Stracta Hóteli, Hellu laugardaginn 10. júní kl.15-17 Úlfar Örn hélt málverkasýningu á Sumarliðabæ sumarið 2008 og sýndi þar á þriðja tug stórra mynda af íslenskum…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Samsýning Norðlenskra Myndlistarmanna – Sumar, Opnun Laugardaginn 10. Júní Kl. 15

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Samsýning norðlenskra myndlistarmanna – Sumar, opnun laugardaginn 10. júní kl. 15

Laugardaginn 10. júní kl. 15 verður sýningin Sumar opnuð í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Þar sýna norðlenskir myndlistarmenn, 21 talsins, verk sín sem ætlað er að gefa innsýn í líflega…

Leiðsögn: Magnús Sigurðarson, Fimmtudag 8. Júní Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Magnús Sigurðarson, fimmtudag 8. júní kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Magnús Sigurðarson Fimmtudag 8. júní kl. 20.00 í Hafnarhúsi Leiðsögn með Magnúsi Sigurðarsyni, myndlistarmanni og samstarfsmanni Ragnars Kjartanssonar, um sýninguna Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsi. Magnús er…

Hildur Björnsdóttir Opnar Sýninguna “Farið á Fjörur” í Akranesvita

Hildur Björnsdóttir opnar sýninguna “Farið á fjörur” í Akranesvita

Á sjómannadaginn 11.júní opnar í Akranesvita, einkasýning á verkum Hildar Björnsdóttur. Verkin eru unnin út frá ljósmyndum sem hún hefur tekið á Íslandi undanfarin ár. Ljósmyndirnar hafa flestar verið teknar…

A17 – Íslensk Abstraktmyndlist Við Upphaf 21.aldar í Listasafni Reykjanesbæjar

A17 – Íslensk abstraktmyndlist við upphaf 21.aldar í Listasafni Reykjanesbæjar

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna A17 sem fjallar um íslenska abstraktmyndlist við upphaf 21.aldar, föstudaginn 9.júní kl. 18.00 í Listasal Duus Safnahúsa. Þar má sjá verk eftir Áslaugu Írisi Katrínu Friðjónsdóttur,…

Verið Velkomin á Opnun Salon Des Refusés í Deiglunni

Verið velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni

(English below)   Verið velkomin á opnun Salon des Refusés í Deiglunni, laugardaginn 10. júní kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði. Salon des Refusés opnar samhliða Sumar /…

Opnun í Nesstofu: List Officinalis

Opnun í Nesstofu: List Officinalis

Áður ósýnt verk listmálarans Eggerts Péturssonar, sem er í einkaeigu, er meðal verka á nýrri samsýningu sjö samtímalistamanna, sem opnuð verður í Nesstofu á Seltjarnarnesi miðvikudaginn 7. júní kl. 17.…

Námskeið Með Japönskum Butho Meistara.

Námskeið með japönskum butho meistara.

(English below) Í boði er einstakt námskeið hjá skapandi listamanni og butoh dansara, Mushimaru Fujieda frá Japan. Hann mun í júní heimsækja Ísland í annað sinn með námskeið sitt. Hann…

Bjarni Bernharður Sýnir í SÍM Salnum

Bjarni Bernharður sýnir í SÍM salnum

Föstudaginn 2. júní kl. 17:00 opnar í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, málverkasýning Bjarna Bernharðs, en sýningaropnunin verður jafnframt útgáfuteiti nýjustu bókar hans; "Í LANDI ÞÚSUND DJÖFLA". Bjarni mun lesa upp…

Örn Alexander Ámundason – Einkasýning í Vín

Örn Alexander Ámundason – einkasýning í Vín

Örn Alexander Ámundason: Foregroundskeeping 7. júní 2017 – 18.30 KEX Studio – Facebook event Ámundason has spent the past six weeks in the studio of Kunsthalle Exnergasse. Six long weeks,…

Ný Listsýning í Duus Safnahúsum í Reykjanesbæ

Ný listsýning í Duus Safnahúsum í Reykjanesbæ

ÞAÐ SEM EFTIR STENDUR Endurspeglun frá dreifbýli Íslands Gillian Pokalo er bandarískur listamaður sem hrifist hefur af íslenskri náttúru. Verkin sem nú eru til sýnis í Stofunni í Duus Safnahúsum…

Útgáfuhóf í Nýlistasafninu 2. Júní // Publication Launch At The Living Art Museum

Útgáfuhóf í Nýlistasafninu 2. júní // Publication launch at the Living Art Museum

(ENGLISH BELOW) Nýlistasafnið vill bjóða ykkur í útgáfuhóf næstkomandi föstudag, 2. júní kl. 20:00 í Marshallhúsinu þegar safnið fagnar nýrri bók með verkum og heimildum um starf og framlag listamannsins…

Margrét H. Blöndal Sýnir í Fridman Gallery í New York

Margrét H. Blöndal sýnir í Fridman Gallery í New York

Margrét H. Blöndal, Ayse Erkmen, Reuven Israel, Karin Sander, Pascale Marthine Tayou Flair Curated by Gregory Volk June 1 - July 21, 2017 Thursday, June 1, 6pm: Opening reception and artist…

Exhibition June 4th: HOME? ASYLUM SEEKERS & ARTISTS

Exhibition June 4th: HOME? ASYLUM SEEKERS & ARTISTS

HOME? ASYLUM SEEKERS & ARTISTS is a humanitarian community project. The Kurdish Family Sabre are from Erbil Iraq which is about 85 k. from Mosul.  They arrived in Iceland 10 months…

Íslenskir Listamenn á Gjörningahátíð í Aþenu

Íslenskir listamenn á gjörningahátíð í Aþenu

Íslenskir listamenn taka þátt í gjörningahátíð í Aþenu – Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar styrkir þátttöku þeirra. Listamennirnir eru: Bryndis Hrönn Ragnarsdóttir Ásdís Sif Gunnarsdóttir Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir Gjörningahátíðin heitir ASFA…

Sýningaropnun: Innra, Með Og á Milli í Gerðarsafni 3. Júní

Sýningaropnun: Innra, með og á milli í Gerðarsafni 3. júní

(ENGLISH BELOW) Innra, með og á milli 3. júní - 20. ágúst 2017 Verið velkomin á opnunarviðburð í Gerðarsafni laugardaginn 3. júní. Sýningarspjall með listamönnum og sýningarstjóra fer fram kl. 14.…