SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Listastofan: The Tension Of Things Unsaid, 26.07-09.08

Listastofan: The Tension of Things Unsaid, 26.07-09.08

The Tension of Things Unsaid Letta Shtohryn Facebook event Opening night: July 26th, 18:00-20:00 Open: July 27th - August 9th, Wedn-Sat, 13:00-18:00 "The Tension of Things Unsaid is a moving image and sculpture installation that provides a forensic analysis of psychological tension…

Tvær Sænskar Listakonur Opna Sýningu í Hvítspóa

Tvær sænskar listakonur opna sýningu í Hvítspóa

Tvær sænskar listakonur opna sýningu í Hvítspóa art studio & gallery, Óseyri 2, 603 Akureyri  Listakonurnar Ilona Fintland og Modesty Sofronenkoff opna sýningu sýna RAVEN GIRL and BEGINNINGS, í Hvíspóa…

Bjargey Ólafsdóttir Opnar Sýninguna VASASPEGILL-DOUBLE MIRROR í Ramskram 25.07.

Bjargey Ólafsdóttir opnar sýninguna VASASPEGILL-DOUBLE MIRROR í Ramskram 25.07.

Þann 25. Júlí 2018 verður ljósmyndasýning Bjargeyar Ólafsdóttur VASASPEGILL opnuð í Ramskram gallerý á Njálsgötu 49. Sýningin stendur til 25. ágúst VASASPEGILL-DOUBLE MIRROR Hversu dökkar geta ljósmyndir verið áður en…

Waiting For The Sun í SÍM Salnum 24.07.2018

Waiting for the Sun í SÍM salnum 24.07.2018

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í júlí opnar þriðjudaginn 24.júlí klukkan 17:00. Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem…

LungA Art Festival | Fjarðarheiði | Icelandic Premiere | Seyðisfjörður

LungA Art Festival | Fjarðarheiði | Icelandic premiere | Seyðisfjörður

Skálar | Sound Art | Experimental Music, in collaboration with LungA Art festival 2018 presents the Icelandic premiere of "Fjarðarheiði", an installation by Anna Friz (ca) and Konrad Korabiewski (dk/is/pl). An audiovisual installation…

Gerðarsafn: SKÚLPTÚR SKÚLPTÚR 2018

Gerðarsafn: SKÚLPTÚR SKÚLPTÚR 2018

(ENGLISH BELOW) Listamennirnir Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir, Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir, Steinunn Önnudóttir og Styrmir Örn Guðmundsson taka þátt í sýningaröðinni SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR 2018. Sköpunarkraftur og tilraunastarfsemi Gerðar Helgadóttur er…

Gjörningar Og Skúlptúrar: Ragnar Kjartansson Og Theaster Gates 23.08. í Hafnarhúsi

Gjörningar og skúlptúrar: Ragnar Kjartansson og Theaster Gates 23.08. í Hafnarhúsi

Gjörningar og skúlptúrar Ragnar Kjartansson og Theaster Gates Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi 23. ágúst kl. 18.00 Listasafn Reykjavíkur og Nasher Sculpture Center kynna samtal listamannanna Ragnars Kjartanssonar og Theaster Gates.…

Leiðsögn Listamanna: Anna Líndal Og Unnar Örn J. Auðarson 19.07. í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanna: Anna Líndal og Unnar Örn J. Auðarson 19.07. í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanna: Anna Líndal og Unnar Örn J. Auðarson Fimmtudag 19. júlí kl. 20.00 í Hafnarhúsi Leiðsögn með Önnu Líndal og Unnari Erni J. Auðarsyni sem eiga verk á sýningunni Einskismannsland:…

Myndlistarsýning Tileinkuð Hænunni Belindu í Akranesvita

Myndlistarsýning tileinkuð hænunni Belindu í Akranesvita

Dagana 6. – 29. júlí er í Akranesvita  myndlistarsýning Önnu G. Torfadóttur og Gunnars J. Straumland. Sýningin er liður í Írskum dögum á Akranesi  og er opin alla daga frá kl. 10…

Guðrún Vera Sýnir í SÍM Salnum

Guðrún Vera sýnir í SÍM salnum

Myndlistarkonan Guðrún Vera Hjartardóttir opnar einkasýninguna KÆRA FRAMTÍÐ fimmtudaginn 5. júlí  klukkan 17.00 - 19.00 í sýningarsal Samband íslenskra myndlistamanna Hafnarstræti 16. Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar KÆRA FRAMTÍÐ.   …

Soffía Sæmundsdóttir – Gallerí Göng

Soffía Sæmundsdóttir – Gallerí Göng

Fimmtudaginn 12. júlí nk. klukkan 16 opnar Soffía Sæmundsdóttir myndlistarkona sýninguna Trú flytur fjöll í Gallerí Göng. Gallerí Göng eru göngin milli Háteigskirkju og safnaðarheimilisins. Gengið inn frá safnaðarheimilinu. Á sýningunni eru…

Sýning Gestalistamanna NES Listamiðstöðvar – Fögnum 10 árum!

Sýning gestalistamanna NES Listamiðstöðvar – Fögnum 10 árum!

(ENGLISH BELOW) Sýning gestalistamanna NES Listamiðstöðvar Fögnum 10 árum! Við bjóðum þér að fagna með okkur 10 ára afmæli NES Listamiðstöðvar um helgina, 13. – 15. júlí kl. 14 –…

“Draumur Um ást” á Næstu Sumartónleikum Listasafns Sigurjóns

“Draumur um ást” á næstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns

(ENGLISH BELOW) Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar Draumur um ást Listasafn Sigurjóns Þriðjudagskvöld 10. júlí 2018 kl. 20:30 Miðasala við inn­gang­inn Aðgangseyrir kr. 2500 Tekið er við greiðslukortum Hvar er safnið? Lilja Guðmundsdóttir sópran og Eva Þyri…

Kristbergur Ó. Pétursson Sýnir í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu

Kristbergur Ó. Pétursson sýnir í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu

Kristbergur Ó. Pétursson mun opna sýningu sína, Við í Edinborgarhúsinu, í Slunkaríki í Bryggjusal föstudaginn 13. júlí kl. 16:00. Léttar veitingar og allir velkomnir. Kristbergur Ó. Pétursson Við í Edinborgarhúsinu…

Sumartónleikar Bachelsi í Gerðarsafni

Sumartónleikar Bachelsi í Gerðarsafni

(ENGLISH BELOW) Verið velkomin á sumartónleika Bachelsi næstkomandi fimmtudag, 12. júlí, kl. 18:00 í sýningarsal Gerðarsafns. Tónleikarnir verða haldnir innan um verk Gerðar Helgadóttur á yfirstandandi sýningu safnsins; Gerður: Yfirlit. Bachelsi…

Sýning Jóns Magnússonar Skyndimyndir í Íslensk Grafík Salnum, Tryggvagötu 17

Sýning Jóns Magnússonar Skyndimyndir í Íslensk Grafík salnum, Tryggvagötu 17

Sýning Jóns Magnússonar Skyndimyndir í Íslensk Grafík salnum, Tryggvagötu 17. (Sama hús og Listasafn Reykjavíkur, gengið inn bakdyramegin.) Opnun: Skyndimyndir Laugardaginn 14. júlí kl. 16-19 opnar sýning Jóns Magnússonar „Skyndimyndir“…

Málverk Eftir Kjarval Og Júlíönu Sveinsdóttur á Tvíæringi Málaralistar í Belgíu

Málverk eftir Kjarval og Júlíönu Sveinsdóttur á tvíæringi málaralistar í Belgíu

Nú stendur yfir sýningin On Landscapes á tvíæringi málaralistar í þremur listasöfnum á Vestur-Flæmingjalandi skammt frá Brussel í Belgíu. Listasafn Reykjavíkur lánaði fjögur verk eftir Jóhannes S. Kjarval og eitt eftir Júlíönu Sveinsdóttur…

Gjörninga-fyrirlestur: Cornelia Sollfrank 07.07. í Kling & Bang

Gjörninga-fyrirlestur: Cornelia Sollfrank 07.07. í Kling & Bang

(ENGLISH BELOW) Cornelia Sollfrank a recherche de l’information perdue - Some technofeminist reflections on Wikileaks. Gjörninga-fyrirlestur Corneliu Sollfrank á laugardaginn kl 16:30 í Kling & Bang Á gjörningafyrirlestri Corneliu Sollfrank gerir hún (net)feminískar…

INNFÆDD//NATIVE — NINA ZURIER — STUDIO SOL

INNFÆDD//NATIVE — NINA ZURIER — STUDIO SOL

INNFÆDD//NATIVE Sýning stendur frá 28. júlí - 15. september, 2018 OPNUN 28. júlí, 17 - 20 Nina Zurier’s photographs present a fascination with darkness and light that is as inescapable…

Myndlistaropnun / Opið Hús á Akureyri 13.07.

Myndlistaropnun / opið hús á Akureyri 13.07.

Sigríður Huld Ingvarsdóttir býður félagsmönnum á sýningaropnun/opið hús í Búðasíðu 8 á Akureyri, 13. júlí næstkomandi, kl 13:00. Einnig verður opið á laugardaginn og sunnudaginn. Eftir leit að sýningarrými fyrir júlí…

From Iceland/Frá Íslandi – Samsýning í Hollandi

From Iceland/Frá Íslandi – Samsýning í Hollandi

Þann 7.júlí 2018 opnar sýningin From Iceland/Frá íslandi (IS-NL, Art connections between Iceland and the Low Countries) í KEG-EXPO sem De Stichting KEG rekur í Schijndel í Hollandi. Um er…

Ekkisens: SEX SELF

Ekkisens: SEX SELF

exhibiton / performances / video release opening event: 19/07 through 25/07 EKKISENS art space, Bergstaðastræti 25B SEX SELF is an multidisciplinary exhibit based around the release of MSEA's new song SEX SELF.…

Listin Talar Tungum: Leiðsögn á þýsku 07.07. á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum: Leiðsögn á þýsku 07.07. á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum: Leiðsögn á þýsku Laugardag 7. júlí kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn á þýsku um sögulegan hluta sýningarinnar Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? á Kjarvalsstöðum. Þar er að finna…

Leiðsögn Listamanna: Pétur Thomsen Og Steinunn Gunnlaugsdóttir, 05.07. í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanna: Pétur Thomsen og Steinunn Gunnlaugsdóttir, 05.07. í Hafnarhúsi

Leiðsögn listamanna: Pétur Thomsen og Steinunn Gunnlaugsdóttir Fimmtudag 5. júlí kl. 20.00 í Hafnarhúsi Leiðsögn með Pétri Thomsen og Steinunni Gunnlaugsdóttur sem eiga verk á sýningunni Einskismannsland - Ríkir þar fegurðin ein?…

Rósa Sigrún Sýnir í Slóveníu

Rósa Sigrún sýnir í Slóveníu

Rósu Sigrúnu Jónsdóttur myndlistarmanni hefur verið boðin þátttaka í Listahátíðinni Art Stays í Slóveníu, í kjölfar þess að verk hennar Svelgir var valið úr stórum hópi umsækjenda inn á sýninguna Arte Laguna…

Louise Harris Sýnir á Blönduósi

Louise Harris sýnir á Blönduósi

Louise Harris Foldarskart / The Flowers of the Field 02.06 - 31.08 2018 Heimilisiðnaðarsafnið – Textile Museum Árbraut 29, 540 Blönduós • Sími/Tel: +354 4524067 • www.textile.is

Staðir Opna í þriðja Sinn 07.07. á Flakkaranum

Staðir opna í þriðja sinn 07.07. á Flakkaranum

(ENGLISH BELOW) Verið velkomin á opnun sýninganna á Stöðum, laugardaginn 7. júlí kl 12:00 á Flakkaranum við Brjánslæk í Vatnsfirði.  STAÐIR / PLACES fer fram í þriðja sinn í sumar…

Sýning Sigurðar Guðjónssonar INNLJÓS á Blönduósi

Sýning Sigurðar Guðjónssonar INNLJÓS á Blönduósi

Laugardaginn 7. júlí kl. 15 opnar sýning Sigurðar Guðjónssonar ,,INNLJÓS‘‘ í útihúsunum að Kleifum við Blönduós. Á sýningunni fær innsetningin ,,INNLJÓS" sem samanstendur af þremur vídeóverkum nýja umgjörð en verkin…

Sýning í 1.h.v.

Sýning í 1.h.v.

(ENGLISH BELOW) 1.h.v. sýnir verk eftir Eygló Harðardóttur og Gerd Tinglum. Í tengslum við sýninguna kom út bókverkið "Red Walks and Green Talks". Sýningin er opin í sumar á fimmtudögum…

Kynningarkvöld – Námskeið í Menningu Og Handverki í Marokkó

Kynningarkvöld – Námskeið í menningu og handverki í Marokkó

Ósk Vilhjálmsdóttir kynnir í máli og myndum væntanlega Marokkóferð, þar sem haldið verður námskeið í marokkanskri menningu og handverki. Kynningin fer fram í módelsal Myndlistaskólans í Reykjavík á Hringbraut 121,…

Íslenskir Listamenn Sýna í Færeyjum

Íslenskir listamenn sýna í Færeyjum

Tuttugu listamenn sýna verk sín á listasýningunni "Vatn" sem opnaði 16. júní í Norrænahúsinu í Færeyjum. Hún stendur yfir til 17. ágúst. Íslensku listemennirnir Steinunn Gunnlaugsdóttir og Guðrún Öyahals eru…

Sýningin ‘Þetta Vilja Börnin Sjá!’ Farin á Flakk

Sýningin ‘Þetta vilja börnin sjá!’ farin á flakk

Í bókasafninu í Menningarmiðstöð Hornafjarðar til 15. júlí Farandssýningin Þetta vilja börnin sjá! er komin til Hafnar í Hornafirði og verður þar til 15. júlí. Á sýningunni gefur að líta myndskreytingar 14…

Sýning Félagsmanna í Litku – Myndlistarfélagi

Sýning félagsmanna í Litku – myndlistarfélagi

Litka í sumarskapi! Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni 5. júlí – 31. ágúst 2018 Sýningaropnun 5. júlí kl. 17 Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum…

Sýning – Halldór Ragnarsson & Kristinn Már Pálmason – Opnun 06.07.

Sýning – Halldór Ragnarsson & Kristinn Már Pálmason – opnun 06.07.

Halldór Ragnarsson & Kristinn Már Pálmason SÓKRATES 6. júlí - 22. Júlí 2018 Listamenn – Gallerí Skúlagata 32, 101 Reykjavík. Myndlistarmenninir Halldór Ragnarsson og Kristinn Már Pálmason opna sýningu sína…

Jeannette Castioni Sýnir á Ítalíu

Jeannette Castioni sýnir á Ítalíu

Jeannette Castioni tekur nú þátt í samsýningu á Ítalíu, fyrir hönd Íslands, en sýningin opnaði 23. júní og stendur til 23. september í borginni Trento. Sýningin er í tengslum við Human…

Arthur Ragnarsson í Vantaa, Finnlandi

Arthur Ragnarsson í Vantaa, Finnlandi

Arthur Ragnarsson var gestalistamaður í Vantaa Residency nú í júní. Vantaa Residency og gestavinnustofur SÍM hafa átt í samstarfi síðustu ár sem hefur gengið framar óskum. SÍM óskar Arthuri til…

Afskekkt, Samsýning í Segli 67 á Siglufirði

Afskekkt, Samsýning í Segli 67 á Siglufirði

Miðvikudaginn 4. júlí kl. 18.00 – 21.00 opnar sýningin Afskekkt í sýningarrými Seguls 67 á Siglufirði. Sýningin er opin daglega kl. 14.00 – 18.00 á Strandmenningarhátíðinni til 8. júlí. Listamennirnir…

Trommukjöt, Sýning Eftir Freyju Eilíf, 04.07.2018 í Kompunni á Siglufirði

Trommukjöt, sýning eftir Freyju Eilíf, 04.07.2018 í Kompunni á Siglufirði

Miðvikudaginn 4. júlí kl. 14.00 opnar Freyja Eilíf sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. "Listaverk um ferðalög út úr mannslíkamanum inn í aðra heima" Trommukjöt, sýning eftir Freyju Eilíf opnar…

Coast To Coast, Samsýning íslenskra Og Skoskra Grafíklistamanna

Coast to Coast, samsýning íslenskra og skoskra grafíklistamanna

Síðasta sýningarhelgi á sýningunni Coast to Coast samsýningu íslenskra og skoskra grafíklistamanna (Dumfries & Galloway) í GracefieldArts Centre í Dumfries í Skotlandi Ef þið eigið leið um í Skotlandi kíkið…

Jóna Hlíf Opnar Sýninguna Kyrrð 29.06.2018

Jóna Hlíf opnar sýninguna Kyrrð 29.06.2018

KYRRÐ Jóna Hlíf Halldórsdóttir Opnun 29. júní kl 17:00 Sýningin stendur yfir til 12. ágúst. Myndlistarkonan Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar einkasýninguna K Y R R Ð núna á föstudaginn 29.…

Ó, Dýra Líf – Sýning Jónínu Guðnadóttur í Malarrifsvita

Ó, dýra líf – Sýning Jónínu Guðnadóttur í Malarrifsvita

Opnunarhátíð vegna innsetningar Jónínu Guðnadóttur, „Ó, dýra líf“, verður í Malarrifsvita föstudaginn 29. júní kl. 16:00, og hefst með söng og þjóðlegum veitingum. Sýningin verður opin daglega frá kl. 12:00…

Hönnuðarspjall Með Anítu Hirlekar

Hönnuðarspjall með Anítu Hirlekar

Hönnuðarspjall með Anítu Hirlekar verður í Listasafninu á Akureyri laugardaginn 30. júní kl. 15. Aðgangur ókeypis. Hlynur Hallsson sýningarstjóri og safnstjóri Listasafnsins ræðir við Anítu um sýningu hennar í Listasafninu,…

Two Pieces Missing

Two Pieces Missing

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í júní. Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem eru afrakstur rannsókna og vinnu…

Íslenskir Listamenn Sýna í Schijndel

Íslenskir listamenn sýna í Schijndel

Íslenskir listamenn sýna í Schijndel, Hollandi, opnun 7.júlí 2018 kl 16:00 í KEG-EXPO Cultural Centre't Spectrum.

Katrin Hahner, Lokahóf í Gallerí Port 30.06.2018

Katrin Hahner, lokahóf í Gallerí Port 30.06.2018

Katrin Hahner: Suchness, Gallery Port, 15/6 - 1/7 , Lokahóf 30/6 16:00 Katrin Hahner er myndlistarmaður sem starfar í Berlín. Hún er fjöllistmaður í eðli sínu og vinnur verk sín…

Leiðsögn Sýningastjóra á Listasafni Íslands

Leiðsögn sýningastjóra á Listasafni Íslands

Leiðsögn sýningarstjóra á síðasta sýningardegi ELINA BROTHERUS – Leikreglur Sunnudaginn 24. júní kl.14 verður Birta Guðjónsdóttir, deildarstjóri sýningadeildar í Listasafni Íslands, með leiðsögn um sýningu eins þekktasta ljósmyndara samtímans, Elinu…

Hermikrákurnar Opnuðu Sýningu 21.júní

Hermikrákurnar opnuðu sýningu 21.júní

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 21. júní - 15. ágúst 2018 Undanfarna daga hefur hópur unga listaspíra setið sumarsmiðju í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni, og útbúið stórfengleg myndlistaverk. Verkin unnu stúlkurnar eftir…

Marþræðir  – Sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka  – Byggðasafni Árnesinga

Marþræðir – sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka – Byggðasafni Árnesinga

Marþræðir sumarsýning í Húsinu á Eyrarbakka Byggðasafni Árnesinga Í Húsinu á Eyrarbakka fyllir sjávargróður og önnur náttúra rýmið á nýstárlegri sumarsýningu Byggðasafns Árnesinga sem ber nafnið  Marþræðir. Sýningin er fullveldisárið…

Opið Allan Sólarhringinn í Listasafninu á Jónsmessuhátíð

Opið allan sólarhringinn í Listasafninu á Jónsmessuhátíð

Listasafnið á Akureyri tekur þátt í Jónsmessuhátíð á Akureyri um helgina. Opið verður allan sólarhringinn, frítt verður inn í safnið og boðið upp á viðburði. Fjölskylduleiðsögn og listasmiðja laugardaginn 23.…

Jónsmessunæturganga Árbæjarsafns

Jónsmessunæturganga Árbæjarsafns

Í tilefni Jónsmessunætur mun Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á skemmtilega menningar- og náttúrugöngu. Gangan byrjar á Árbæjarsafni laugardagskvöldið 23. júní kl. 22:30. Gengið verður um Elliðaárdal, staldrað við á völdum…

Opnun Hljóðgallerís Ofan Við Vatnsmýrina

Opnun hljóðgallerís ofan við Vatnsmýrina

Norræna húsið vekur athygli á opnun hljóðgallerís - Walk ‘n’Bike-In eftir norsku listakonuna Tulle Ruth. Galleríið opnar í dag 20. júní kl. 17:00. Listkonan verður viðstödd opnunina. Verkið, sem er skúlptúr staðsettur við göngustíg ofan við Vatnsmýrina, spilar sérsamda tónlist eftir norræna…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com