SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Helgi Þórsson – Back To School

Helgi Þórsson – Back to school

Verið velkomin á opnun kl 17.00 á laugardaginn og stendur sýningin fram til 10. mars í sýningarrýminu Listamenn, Skúlagötu 32. Back to School er nafnið á glænýrri sýningu Helga Þórssonar sem saman stendur af klassískum skúlptúrum úr ýmsum efniviði svo sem…

Lack Of Definition – Myndlistaropnun í Deiglunni

Lack of definition – Myndlistaropnun í Deiglunni

Lack of definition Laugardaginn 25. janúar kl. 15 – 19 í Deiglunni. Verið velkomin á opnun sýningarinnar „Lack of Definition“ eftir myndlistarmennina Katinka Theis og Immo Eyser í Deiglunni, Akureyri…

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn Og Sýningalok

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn og sýningalok

Fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á síðustu leiðsögnina um yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk, og sýningu Alana LaPoint, Töfruð djúp, í Listasafninu á…

Spurt Og Svarað, Fimmtudag 23. Febrúar Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Spurt og svarað, fimmtudag 23. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Spurt og svarað: Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Dodda Maggý og Gjörningaklúbburinn Fimmtudag 23. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi Boðið er upp á samtal við listamenn sem eiga verk í sýningaröðinni Hrinu.…

Hamskipti: Bjarki Bragason – Opinn Fyrirlestur í LHÍ

Hamskipti: Bjarki Bragason – opinn fyrirlestur í LHÍ

(english below) Föstudaginn 24. febrúar kl. 13 mun Bjarki Bragason halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. Í verkum sínum fjallar Bjarki um…

Skrímslasmiðja í Gerðarsafni/Monster Workshop In Gerðarsafn

Skrímslasmiðja í Gerðarsafni/Monster workshop in Gerðarsafn

Skrímslasmiðja í Gerðarsafni 25. febrúar kl. 13-15 Leynast skrímsli og furðuverur í Gerðarsafni? Hvað er furðulegasta dýr sem þú getur ímyndað þér? Í smiðjunni verður ævintýravera leitað og skrímsli gerð…

Dúkkurnar Frá Japan | Sýningaropnun í Menningarhúsi Gerðubergi

Dúkkurnar frá Japan | Sýningaropnun í Menningarhúsi Gerðubergi

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi Laugardaginn 25. febrúar kl. 14 Dúkkur hafa verið hluti af daglegu lífi í Japan frá örófi alda. Japanskar dúkkur endurspegla siði landsins og lífsviðhorf Japana. Gegnum…

Kvenhetjan – Málþing í Hafnarborg 25. Febrúar Kl. 14

Kvenhetjan – Málþing í Hafnarborg 25. febrúar kl. 14

Laugardaginn 25. febrúar kl. 14 verður haldið málþing í Hafnarborg í tengslum við sýningu Steingríms Eyfjörð, Kvenhetjan. Það er viðkvæmt í samfélagi dagsins í dag að fá karlmann til þess…

Síðasti Sýningardagur: Sari Maarit Cedegren – TÍMAÁSAR í SÍM Salnum

Síðasti sýningardagur: Sari Maarit Cedegren – TÍMAÁSAR í SÍM salnum

Myndlistarsýning í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Sari Maarit Cedegren opnar einkasýninguna TÍMAÁSAR, föstudaginn 3. febrúar kl. 19 - 23. Sýningin verður opin til kl 16, 21. febrúar nk. Listakonan…

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Immo Eyser Og Katinka Theis

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Immo Eyser og Katinka Theis

Þriðjudaginn 21. febrúar kl. 17-17.40 halda þýsku listamennirnir Immo Eyser og Katinka Theis Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Various Forms of Spatial Perception. Aðgangur er ókeypis. Í fyrirlestrinum munu…

Vetrarfrí – Abstrakt PÚSL Með Söru Riel 20.-21. Febrúar í Ásmundarsafni

Vetrarfrí – Abstrakt PÚSL með Söru Riel 20.-21. febrúar í Ásmundarsafni

Vetrarfrí – Abstrakt PÚSL með Söru Riel 20.-21. febrúar kl. 10-12 í Ásmundarsafni Listakonan Sara Riel leiðir listsmiðjuna Abstrakt púsl fyrir börn í Píramídanum í Ásmundarsafni í vetrafríi grunnskóla Reykjavíkur,…

Georg Óskar Tekur þátt í Samsýningu í I:project Space, Peking, Kína. „Accessing The Memory“ Opnar 5. Mars 2017.

Georg Óskar tekur þátt í samsýningu í I:project space, Peking, Kína. „Accessing the memory“ opnar 5. mars 2017.

Accessing the Memory Andrew Amorim (Norway), Deng Yan (China), Liang Ban (China), Terese Longva (Norway), Kobie Nel (Norway), Georg Óskar, (Iceland), Charlotte Piene (Norway), Qi Yafei (China), Kristian Skylstad (Norway),…

Submissions For Sculpture By The Sea, Bondi 2017 Now Open!

Submissions for Sculpture by the Sea, Bondi 2017 now open!

We are writing to invite you to submit an application for the 21st exhibition of Sculpture by the Sea, Bondi which is being held from 19 October - 5 November…

Brynjar Helgason sýnir í Stúdíó Irmu

Verið velkomin á  sýnininguna Málefni og frásagnir með verkum eftir Brynjar Helgason. Sýningin opnaði föstudagurinn. 10 febrúar og er í Irma Stúdíó. Skipholti 33 (bak við Bingó) Sýningin er opin…

You Cannot Know It From The Picture

You cannot know it from the picture

You cannot know it from the picture Selected works by the SIM artist in residence February 2017. Two days only! Opening evening / Thursday / 23rd of February / 5…

Opnun í Hafnarhúsi: Erró – Því Meira, því Fegurra

Opnun í Hafnarhúsi: Erró – Því meira, því fegurra

18.02.2017 - 01.05.2017 Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, laugardag 18. febrúar kl. 14.00 Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, opnar sýninguna Á þessari sýningu er…

Skaftfell: Bókverk / Artist´s Books – Printing Matter

Skaftfell: Bókverk / Artist´s books – Printing Matter

(english below) Opin vinnustofa og sýning / Open studio and exhibition Andrea deBruijn (CA), Ann Kenny (IE), J. Pascoe (US), Jordan Parks (US), Liv Strand (SE), Mark Chung (CN), Roxanne…

Óvenjulega Venjuleg Ljóð/list Fyrir 13-15 ára í Gerðasafni

Óvenjulega venjuleg ljóð/list fyrir 13-15 ára í Gerðasafni

(English below) 20.-21. febrúar kl. 14-16 Ásta Fanney Sigurðardóttir, skáld og myndlistarmaður, mun leiða námskeið í ljóðagerð í samtali við myndlist fyrir 13-15 ára í vetrarfríinu 20.-21. febrúar kl. 14-16.…

Fimm Teikningar/five Drawings – Gunnhildur Hauksdóttir

Fimm Teikningar/five drawings – Gunnhildur Hauksdóttir

  (english below) Fimm Teikningar  Gunnhildur Hauksdóttir 20/20 takmarkað upplag inniheldur teikningar, texta og glærar 10” hljómplötur Gefið út af höfundi 10. febrúar 2017 við tilefni opnunar í Åkershus Kunstsenter…

Umræðuþræðir/Talk Series: Margot Norton

Umræðuþræðir/Talk Series: Margot Norton

Fimmtudag 16. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi Margot Norton segir frá úrvali sýninga sem hún hefur skipulagt í New Museum í New York og veitir innsýn í ferli og vinnu…

„BERT Á MILLI“ í Harbinger

„BERT Á MILLI“ í Harbinger

„BERT Á MILLI" Opnun: 10. febrúar kl. 20.00 í Harbinger. Æ komið þið nú öll blessuð og sæl og verið velkomin á fyrstu sýningu sýningaraðarinnar 'Eitt Sett' sem ber titilinn…

Listamannaspjall 13. Febrúar // Artists Talk

Listamannaspjall 13. febrúar // Artists talk

Gestalistamenn SIM með listamannaspjall 13. febrúar kl. 16.00 // SIM Residency artists host a artist talk on the 13th of February at 4pm Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall…

Opinn Fyrirlestur í LHÍ: Anna Hrund Másdóttir

Opinn fyrirlestur í LHÍ: Anna Hrund Másdóttir

Föstudaginn 10. febrúar kl. 13 mun Anna Hrund Másdóttir halda opinn fyrirlestur í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. Anna Hrund leitar að listinni í sínu nánasta umhverfi og gerir tilraun…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Alana LaPoint – Töfruð Djúp / Conjured Depths, Opnun Laugardaginn 11. Febrúar Kl. 15

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Alana LaPoint – Töfruð djúp / Conjured Depths, opnun laugardaginn 11. febrúar kl. 15

Laugardaginn 11. febrúar kl. 15 opnar Alana LaPoint sýninguna Töfruð djúp / Conjured Depths í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. LaPoint er að mestu leyti sjálfmenntaður listamaður sem hefur haldið fjölmargar einkasýningar og tekið…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Leiðsögn Um Yfirlitssýningar Nínu Tryggvadóttur Og Georgs Óskars

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Leiðsögn um yfirlitssýningar Nínu Tryggvadóttur og Georgs Óskars

Fimmtudaginn 9. febrúar kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk, og sýningu Georgs Óskars Fjögur…

Stillur Módelteikningar Dereks Mundell í Listhúsi Ófeigs

Stillur Módelteikningar Dereks Mundell í Listhúsi Ófeigs

Stillur Módelteikningar Dereks Mundell í Listhúsi Ófeigs   Derek Mundell sýnir módelteikningar í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, Sýningin opnar laugardaginn11. febrúar kl. 14:00- 16:00. Hún stendur til 5. mars. Opið…

„BERT Á MILLI“ í Harbinger

„BERT Á MILLI“ í Harbinger

„BERT Á MILLI" Opnun: 10. febrúar kl. 20.00 í Harbinger. Æ komið þið nú öll blessuð og sæl og verið velkomin á fyrstu sýningu sýningaraðarinnar 'Eitt Sett' sem ber titilinn…

Steingrímur Gauti – STUND  í Sal íslenskrar Grafíkur

Steingrímur Gauti – STUND í Sal íslenskrar grafíkur

Myndlistarsýning í Sal íslenskrar grafíkur Steingrímur Gauti - STUND Salur íslenskrar grafíkur, Hafnarhúsi (Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík) 11.2.-26.2 Opnun 11. febrúar kl. 15-18 Salur íslenskrar grafíkur er opinn gestum og…

ÚLFATÍMI í Listasafni Reykjanesbæjar

ÚLFATÍMI í Listasafni Reykjanesbæjar

Ný sýning Duo-systra opnar í Listasafni Reykjanesbæjar föstudaginn 10.febrúar kl. 18.00 Úlfatími „Tíminn milli nætur og dagrenningar. Tíminn þegar flestir deyja, þegar svefninn er hvað dýpstur og martraðir raunverulegastar. Þá…

Hvaða Eiginleika Hefur Listin Sem Hugsanlega Gæti Komið Einstaklingum Með Alzheimer Að Gagni?

Hvaða eiginleika hefur listin sem hugsanlega gæti komið einstaklingum með Alzheimer að gagni?

Mánudaginn 13. febrúar, frá kl. 12.10- 12.50, verður Halldóra Arnardóttir með opinn hádegisfyrirlestur í Laugarnesi á vegum Listkennsludeildar LHÍ. Hvaða eiginleika hefur listin sem hugsanlega gæti komið einstaklingum með Alzheimer…

Leiðsagnir Og Sýningalok, Sunnudag 5. Febrúar Kl. 15 í Hafnarhúsi Og á Kjarvalsstöðum

Leiðsagnir og sýningalok, sunnudag 5. febrúar kl. 15 í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum

Leiðsagnir og sýningalok Sunnudag 5. febrúar kl. 15 í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum Nú eru síðustu forvöð að sjá sýningarnar YOKO ONO: EIN SAGA ENN... í Hafnarhúsi og Vistkerfi lita…

Ina Otzko í Vasulka-stofu á Safnanótt Klukkan 20:45.

Ina Otzko í Vasulka-stofu á Safnanótt klukkan 20:45.

Fyrsti listamaðurinn kemur í Vasulka-stofu Á síðasta ári var auglýst eftir umsóknum listamanna um dvöl í Vasulka-stofu í samstarfi við SÍM. Margar mjög góðar umsóknir bárust og á endanum voru…

Vetrarhátíð í Hjá Grafíkfélaginu

Vetrarhátíð í hjá Grafíkfélaginu

Á Vetrarhátíð kynnir félagið Íslensk grafík árvisst listamann Grafíkvina og stendur fyrir sýningu og útgáfu á verki sem unnið er sérstaklega fyrir það tilefni. Velkomin á opnun á Safnanótt klukkan…

Safnanótt í Listasafni Íslands – Fjölbreytt Og Skemmtileg Dagskrá Fyrir Alla Fjölskylduna

Safnanótt í Listasafni Íslands – Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna

Opið verður frá kl. 18 til 23 í öllum söfnum. Verið velkomin! Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7 Kl. 20.00 leiðsögn um sýninguna Valtýr Pétursson. Dagný Heiðdal, sýningarstjóri og deildarstjóri listaverkardeildar, leiðir…

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson @ Carl Solway Gallery

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson @ Carl Solway Gallery

Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson Based on a Photograph New Woven Works References to the macrocosms and microcosms of the natural world abound in the woven paintings of Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson. Painting…

Húbert Nói Jóhannesson. Siller-Contemporary. Hamborg Germany.

Húbert Nói Jóhannesson. Siller-Contemporary. Hamborg Germany.

Herzliche Einladung zur Ausstellungseröffnung Liebe Freunde der Kunst, SILLER CONTEMPORARY und INTERPOL+ STUDIOS freuen sich im Rahmen des INTO ICELAND FESTIVALS die erste Einzelausstellung des international erfolgreichen isländischen Künstlers Húbert…

Sýningaropnun í Hverfisgalleríi:  Ég Var Hér – Magnús Kjartansson (1949-2006)

Sýningaropnun í Hverfisgalleríi: Ég var hér – Magnús Kjartansson (1949-2006)

Næstkomandi laugardag 4. febrúar kl. 16.00, opnar önnur einkasýning á verkum Magnúsar Kjartanssonar (1949-2006) í Hverfisgalleríi. Á sýningunni Ég var hér eru sýnd pappírsverk og skúlptúrar eftir Magnús sem unnin eru…

Myndlistadeild Listaháskóla Íslands: KVEIKJUÞRÆÐIR / SPARK PLUGS

Myndlistadeild Listaháskóla Íslands: KVEIKJUÞRÆÐIR / SPARK PLUGS

(english below) Meistaranemar á fyrra ári í myndlist við Listaháskóla Íslands halda röð samsýninga á vorönn 2017. Sýningarnar eru af ólíkum toga en eiga það sammerkt að vera eins konar…

Listasafnið á Akureyri: Fjölskylduleiðsögn

Listasafnið á Akureyri: Fjölskylduleiðsögn

Laugardaginn 4. febrúar kl. 11-12 verður boðið upp á sérstaka fjölskylduleiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur,…

ÞVÍ MYNDIN BYRJAR EINHVERS STAÐAR

ÞVÍ MYNDIN BYRJAR EINHVERS STAÐAR

04.02.2017 – 17.03.2017 Laugardaginn 4. febrúar kl. 13.30 opnar sýningin Því myndin byrjar einhvers staðar í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Á sýningunni eru málverk úr safneign bankans frá 1939-1993…

Sara Þórðardóttir Oskarsson Sýnir í Anarkíu

Sara Þórðardóttir Oskarsson sýnir í Anarkíu

Sara Þórðardóttir Oskarsson listamaður og varaþingmaður opnar einkasýningu sína,Catalyst: Hvörf í Anarkíu Listasal; Hamraborg 3a Kópavogi laugardaginn 4.febrúar kl 15-18 Í ár fagnar Sara 14 ára myndlistarafmæli sínu. Sýningin verður…

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á Safnanótt Föstudag 3. Febrúar

Dagskrá Listasafns Reykjavíkur á Safnanótt Föstudag 3. febrúar

(english below) Viðamikil dagskrá í Hafnarhúsi, á Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsafni á Safnanótt. Opið er til kl. 23.00 í öllum húsunum og frítt inn á alla viðburði. Hafnarhús Hápunktur Safnanætur…

Safnanótt í Gerðarsafni Pylsupartý, Bíókvöld, Sýningarstjóraspjall Og Teiknileikurinn KvikStik

Safnanótt í Gerðarsafni Pylsupartý, bíókvöld, sýningarstjóraspjall og teiknileikurinn KvikStik

(English below) Safnanótt í Gerðarsafni Pylsupartý, bíókvöld, sýningarstjóraspjall og teiknileikurinn KvikStik Föstudag, 3. febrúar kl. 18-23 Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 3. febrúar en þá opna fjölmörg söfn á höfuðborgarsvæðinu dyr…

Dansverkið FUBAR

Dansverkið FUBAR

Sigríður Soffía Níelsdóttir danshöfundur & dansari Jónas Sen Tónskáld Hildur Yeoman búningahönnun Helgi Már Kristinsson Leikmynd Marínó Thorlacius Ljósmyndi FUBAR er dansleikhúsverk unnið út frá tíma. Hvernig klukkutími getur liðið…

ÁTAKALÍNUR – Jón Proppé — Blátt Strik: Átökin Um Abstraktið

ÁTAKALÍNUR – Jón Proppé — Blátt strik: Átökin um abstraktið

Blátt strik: Átökin um abstraktið, fyrirlestur Jóns Proppé, verður fluttur í Safnahúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 1. febrúar frá 12 til 13. Fyrirlesturinn er sá fyrsti í nýrri í fyrirlestraröð Listfræðafélagins…

Sirra Sigrún Sigurðardóttir Og Vasulka Stofa í Hafnarhúsi

Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Vasulka stofa í Hafnarhúsi

Spurt og svarað: Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Vasulka stofa Fimmtudag 2. febrúar kl. 20 í Hafnarhúsi Boðið er upp á samtal við listamenn sem eiga verk í sýningaröðinni Hrinu í…

Ilmur Stefánsdóttir: Panik

Ilmur Stefánsdóttir: Panik

03.02.2017 - 30.04.2017 Sýningaropnun – Ilmur Stefánsdóttir: Panik Safnanótt, föstudag 3. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi Unnið er hörðum höndum að uppsetningu á einkasýningu myndlistarkonunnar Ilmar Stefánsdóttur í A-sal Hafnarhússins.…

Hamskipti: Fyrirlestraröð í Myndlistardeild LHÍ á Vorönn

Hamskipti: fyrirlestraröð í myndlistardeild LHÍ á vorönn

Hamskipti er yfirskrift fyrirlestrarraðar í myndlistardeild Listaháskóla Íslands nú á vorönn. Mikil endurnýjun hefur orðið meðal fastráðinna kennara deildarinnar að undanförnu, en alls tóku 5 nýjir háskólakennarar til starfa við…

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Hallgrímur Oddsson: Ólöglegi Innflytjandinn – Var Nína Tryggvadóttir Kommúnisti Og Hættuleg Bandaríkjunum?

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Hallgrímur Oddsson: Ólöglegi innflytjandinn – var Nína Tryggvadóttir kommúnisti og hættuleg Bandaríkjunum?

Þriðjudaginn 31. janúar kl. 17-17.40 verður sýnd í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi upptaka af fyrirlestri Hallgríms Oddssonar, blaðamanns og hagfræðings, Ólöglegi innflytjandinn – var Nína Tryggvadóttir kommúnisti og hættuleg Bandaríkjunum?…

Wind And Weather Window Gallery In February: Katrín Inga Jónsdóttir Hjördisardóttir

Wind and Weather Window Gallery in February: Katrín Inga Jónsdóttir Hjördisardóttir

Veður og Vindur- Wind and Weather Window Gallery New Exhibition for February: Three Part Live Performance Series: Part Three. Presence; The Masseuse, Friction in Art Artist Katrín Inga Jónsdóttir Hjördisardóttir…

Behind the waterfall – David Barreiro

Ramskram er sjálfstætt starfandi sýningarrými tileinkað samtímaljósmyndun 28.01. - 05.03. 2017 Behind the waterfall David Barreiro Í Ramskram sýnir David Barreiro ljósmyndaverk sitt Behind the waterfall Ljósmyndirnar í Behind the…