SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Georgs Óskar; Appetite For Midnight í Tveim Hröfnum Listhúsi

Georgs Óskar; Appetite For Midnight í Tveim hröfnum listhúsi

(english below) Velkomin á opnun sýningar Georgs Óskars; Appetite For Midnight, föstudaginn 24. mars á milli klukkan 17:00 & 19:00 í Tveimur hröfnum listhúsi - Baldursgötu 12 - gegnt Þremur frökkum veitingastað. Georg Óskar (1985) útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri…

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn Um Sýningar Einars Fals Ingólfssonar Og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn um sýningar Einars Fals Ingólfssonar og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar

Fimmtudaginn 23. mars kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk. Hlynur…

Hver Ert þú? Sjálfsmyndasmiðja í Gerðarsafni

Hver ert þú? Sjálfsmyndasmiðja í Gerðarsafni

(english below) 25. mars kl. 13 Hvernig litir þú út ef þú værir úr einu löngu striki? Hvernig lítur persónuleiki þinn út? Verið velkomin á sjálfsmyndasmiðju þar sem við gerum…

Klængur Gunnarsson í SÍM Salnum – Síðasta Sýningarvika

Klængur Gunnarsson í SÍM salnum – síðasta sýningarvika

Þann  3. mars sl.  opnaði Klængur Gunnarsson einkasýningu sína Hjúpur í sýningarsal Sambands Íslenskra Myndlistarmanna, Hafnarstræti 16. Sýningin stendur til og með 24. mars. Á sýningunni má sjá ljósmyndir af hinum…

Bókstaflega – Sýningaropnun í Hafnarborg Laugardaginn 25. Mars

Bókstaflega – Sýningaropnun í Hafnarborg laugardaginn 25. mars

Laugardaginn 25. mars kl. 15 opnar Hafnarborg sýninguna Bókstaflega – Konkretljóð á Íslandi frá 1957 til samtímans í aðalsal safnsins. Hugmyndin um notkun bókstafa á myndrænan hátt hefur þróast á…

Leiðsögn Sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum: Sigríður Sigurjónsdóttir

Leiðsögn sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum: Sigríður Sigurjónsdóttir

Sunnudag 26. mars kl. 15 á Kjarvalsstöðum Sigríður Sigurjónsdóttir segir frá vöruhönnun á Íslandi og gengur með gestum um sýninguna Dæmisögur: Vöruhönnun á 21. öld, sem nú stendur yfir á…

Leiðsögn: Brynhildur Pálsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir Og Snæbjörn Guðmundsson, Laugardag 25. Mars á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn: Brynhildur Pálsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir og Snæbjörn Guðmundsson, laugardag 25. mars á Kjarvalsstöðum

Laugardag 25. mars kl. 15 á Kjarvalsstöðum Á sýningunni Dæmisögur: Vöruhönnun á 21. öld er verkefninu Leitin að íslensku postulíni gerð góð skil. Þetta er samstarfsverkefni þeirra Brynhildar Pálsdóttur, hönnuðar,…

SHIFT – íslenskir Og Skoskir Samtímahönnuðir á Hönnunarmars

SHIFT – íslenskir og skoskir samtímahönnuðir á hönnunarmars

Fimm íslenskir og sex skoskir hönnuðir koma í fyrsta sinn saman í nýrri sýningu sem verður opnuð í Gallerí Gróttu á Seltjarnarnesi miðvikudaginn 22. mars kl. 17. Sýningin ber yfirskriftina SHIFT og er…

Hádegisleiðsögn: Unnur Valdís Kristjánsdóttir, Föstudag 24. Mars á Kjarvalsstöðum

Hádegisleiðsögn: Unnur Valdís Kristjánsdóttir, föstudag 24. mars á Kjarvalsstöðum

Hádegisleiðsögn: Unnur Valdís Kristjánsdóttir Föstudag 24. mars kl. 12.30 á Kjarvalsstöðum Eitt af mörgum verkum og verkefnum sem sýnd eru á sýningunni Dæmisögur: Vöruhönnun á 21. öld er Flothettan eftir…

Friðarsúlan Lýsir 20.-27. Mars

Friðarsúlan lýsir 20.-27. mars

Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey klukkustund eftir sólsetur í dag, mánudaginn 20. mars, á giftingarafmæli Johns Lennons og Yoko Ono. Þau gengu í hjónaband árið 1969 og vörðu hveitibrauðsdögum…

Sigga Björg Sýnir í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Sigga Björg sýnir í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Sigga Björg Sigurðardóttir opnar sýninguna Portrett, sígaretta, plötuspilair og Frísör í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði næstkomandi laugardag, 25.mars kl. 15.00 - 18.00. Sýningin er opin daglega kl. 14.00 - 17.00…

Helena Aðalsteinsdóttir & Leroy Chaar Opna Schism-Chasm í Artclick Daily

Helena Aðalsteinsdóttir & Leroy Chaar opna Schism-Chasm í Artclick Daily

(English below) Við þjótumst áfram á þjóðveginum á 120 kílómetra hraða í kolnaðarmyrkri. Það er rigning úti og taktfast hljóðið í biluðum rúðuþurrkunum yfirgnæfir spjallþáttinn í útvarpinu. Vegurinn leiðir okkur…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Ingibjörg Sigurðardóttir

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Ingibjörg Sigurðardóttir

Þriðjudaginn 21. mars kl. 17-17.40 heldur Ingibjörg Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur, síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Fjölskylduarfleið: ljósmyndir, frásagnir og erfiminni. Aðgangur er ókeypis. Fjölskyldan er ein…

Listasafnið á Akureyri: Þátttakendur í Sumarsýningu Listasafnsins

Listasafnið á Akureyri: Þátttakendur í Sumarsýningu Listasafnsins

Í janúar síðastliðnum auglýsti Listasafnið á Akureyri eftir umsóknum um þátttöku í Sumarsýningu safnsins sem stendur yfir dagana 10. júní - 27. ágúst næstkomandi. Alls bárust umsóknir frá 47 listamönnum…

Týningin Sem Sýnist í Mjólkurbúðinni

Týningin sem sýnist í Mjólkurbúðinni

Karólína Baldvinsdóttir opnar myndlistasýninguna ,,Týningin sem sýnist" í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri föstudagskvöldið 17.mars kl. 20. Á sýningunni eru olíumálverk, sem unnin voru á síðastliðnu ári og áttu að…

Maja Siska Sýnir í Grafíksalnum

Maja Siska sýnir í Grafíksalnum

Sýning Maju Sisku “Óður til kindarinnar” opnar í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, 23. mars kl. 18.30. Við opnunina mun Bára Grímsdóttir kveða nokkrar rímur, kindabjúgu og hangikjöt í boði. Sýningin er…

Hverfisgallerí : Jeanine Cohen – The Space Between – Opnun 17. Mars

Hverfisgallerí : Jeanine Cohen – The Space Between – opnun 17. mars

Þriðja einkasýning belgíska listamannsins Jeanine Cohen hér á landi opnar í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu næstkomandi föstudag klukkan 17.00. Á sýningunni sem ber titilinn The Space Between gefur að líta verk…

Sýningarlok / NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA

Sýningarlok / NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA

13. janúar -19. mars 2017 Komið er að síðustu viku sýningarinnar NORMIÐ ER NÝ FRAMÚRSTEFNA, sem stendur til sunnudagsins 19. mars. Sýningin er hugleiðing um birtingarmyndir hversdagsleikans í íslenskri samtímalist…

Furðuverur Spjalla Saman – Listasmiðja í Hafnarborg

Furðuverur spjalla saman – Listasmiðja í Hafnarborg

Hafnarborg býður börnum og fjölskyldum að koma saman og taka þátt í listasmiðju sunnudaginn 19. mars kl. 15. Listasmiðjan er haldin í tengslum við sýninguna Rósa, innsetningu eftir Siggu Björg…

Sýningaropnuní Hafnarhúsi – D30 Ragnar Þórisson: Mannslíki

Sýningaropnuní Hafnarhúsi – D30 Ragnar Þórisson: Mannslíki

Sýningaropnun - D30 Ragnar Þórisson: Mannslíki Fimmtudag 16. mars kl. 17 í Hafnarhúsi Sýningin Mannslíki eftir Ragnar Þórisson verður opnuð fimmtudaginn 16. mars kl. 17.00. Þetta er þrítugasta sýningin í…

Spurt Og Svarað í Hafnarhúsi: Ráðhildur Ingadóttir, Libia Castro Og Ólafur Ólafsson

Spurt og svarað í Hafnarhúsi: Ráðhildur Ingadóttir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson

Spurt og svarað: Ráðhildur Ingadóttir, Libia Castro & Ólafur Ólafsson Fimmtudag 16. mars kl. 20 Boðið er upp á samtal við listamenn sem eiga verk í sýningaröðinni Hrinu. Rætt er…

„Til Að Skrifa Gagnrýni þarf Visst Hugrekki” Málþing Um Myndlistargagnrýni á Listasafni Íslands        

„Til að skrifa gagnrýni þarf visst hugrekki” Málþing um myndlistargagnrýni á Listasafni Íslands        

Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík Föstudagur 17. mars 2017, kl 12.00-14.00 Fundarstjóri: Dagný Heiðdal Listasafn Íslands og Listfræðafélag Íslands efna til málþings um myndlistargagnrýni í tilefni af yfirlitssýningu í…

Rolling Line Opens In The Marshall House

Rolling Line opens in The Marshall House

The Living Art Museum cordially welcomes you to the opening of Rolling Line, an exhibition spanning more than a decade of work and documentation by artist Ólafur Lárusson (1951 -…

Landið Fyrir Ofan Regnbogann

Landið fyrir ofan regnbogann

Sýningin Landið fyrir ofan regnbogann opnar fimmtudaginn 16. mars nk. kl. 16:30 á Reykjavíkurtorgi Borgarbókasafnins í Grófinni. Sýninging er opin daglega til 9. apríl. Sýningin er fyrsta sýning í röð…

BLUES – Logi Bjarnason Og Steingrímur Gauti

BLUES – Logi Bjarnason og Steingrímur Gauti

Logi Bjarnason og Steingrímur Gauti opna sýninguna Blues í Ekkisens, Bergstaðastræti 25B, miðvikudaginn 15. mars kl. 18.00. Verið hjartanlega velkomin á opnun. Á sýningunni verða nýleg verk og liggur blái…

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Susan Singer

Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Susan Singer

Þriðjudaginn 14. mars kl. 17-17.40 heldur bandaríska myndlistarkonan Susan Singer Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni The Seasons of Iceland. Þar mun hún sýna dæmi um pastel málverk sem hún…

Nýlistasafnið: Rolling Line Opnar í Marshallhúsinu

Nýlistasafnið: Rolling Line opnar í Marshallhúsinu

Nýlistasafnið býður ykkur innilega velkomin á opnun Rolling Line, sýningu sem spannar rúman áratug af verkum og listheimildum eftir myndlistarmanninn Ólaf Lárusson (1951 - 2014). Sýningin opnar laugardaginn 18. mars…

Mireya Samper And Taeko Mori In Dusseldorf

Mireya Samper and Taeko Mori in Dusseldorf

The Japanese and Icelandic artists Taeko Mori and Mireya Samper bring their elements to Germany. Circle them up, connect them and express circle of life. Circles of elements from Japan…

Málþing Með Kanadíska Listamanninum Steven Nederveen

Málþing með Kanadíska listamanninum Steven Nederveen

(English below) Málþing með Kanadíska listamanninum Steven Nederveen 28. mars 2017 – 16:00 – The Gil Association, Akureyri 30. mars 2017 – 16:00 – The Nordic House, Reykjavik Steven Nederveen…

Sigga Björg Sýnir í Galerie Römerapotheke í Zürich

Sigga Björg sýnir í Galerie Römerapotheke í Zürich

CONTEMPORARY ART WITH A RADICAL EDGE - THE FINE ART OF DRAWING TOMORROW OPENING NIGHT! at Galerie Römerapotheke, with Sigga Björg Sigurðardóttir, Peter Feiler and Josef Zlamal. Opening Night on…

Uncertain Matter – Hljóðinnsetningu í Deiglunni

Uncertain Matter – hljóðinnsetningu í Deiglunni

Verið velkomin á opnun Uncertain Matter, hljóðinnsetningu í Deiglunni, Akureyri laugardaginn 11. mars kl. 14 – 17. Welcome to the opening of Uncertain Matter in Deiglan, Akureyri on Saturday March…

Sunnudagsleiðsögn í Listasafni Íslands: Valtýr Pétursson

Sunnudagsleiðsögn í Listasafni Íslands: Valtýr Pétursson

Dagný Heiðdal, listfræðingur og deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands leiðir gesti um sýninguna VALTÝR PÉTURSSON, sunnudaginn 12. mars kl. 14:00. Dagný er sýningarstjóri sýningarinnar. Valtýr Pétursson (1919−1988) var brautryðjandi abstraktlistar hér…

Listamannaspjall // Artist Talk 13. Mars

Listamannaspjall // Artist talk 13. mars

Gestalistamenn SIM með listamannaspjall 13. mars kl. 16.00 // SIM Residency artists host a artist talk on the 13th of March at 4pm Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall…

Sýningu Önnu Hrundar Másdóttur í Hafnarhúsi Lýkur 12. Mars

Sýningu Önnu Hrundar Másdóttur í Hafnarhúsi lýkur 12. mars

Sýningu Önnu Hrundar Másdóttur í Hafnarhúsi lýkur 12. mars Sýningin Fantagóðir minjagripir eftir Önnu Hrund Másdóttur í D-sal Hafnarhússins stendur til 12. mars. Sýningin er sú 29. í sýningarröð D-salarins,…

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn Um Sýningar Einars Fals Ingólfssonar Og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar

Listasafnið á Akureyri: Leiðsögn um sýningar Einars Fals Ingólfssonar og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar

Fimmtudaginn 9. mars kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um sýningar Einars Fals Ingólfssonar, Griðastaðir, og Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar, 360 dagar og málverk, sem…

Kristján Steingrímur í BERG Contemporary

Kristján Steingrímur í BERG Contemporary

Kristján Steingrímur Jónsson mun opna einkasýningu í BERG Contemporary að Klapparstíg 16, laugardaginn 11. mars kl. 17:00. Efniviður og viðfangsefni Kristjáns Steingríms eru bæði hlutbundið brot af stað, sem og…

Listamannsspjall í Hafnarborg – Sigga Björg Sigurðardóttir

Listamannsspjall í Hafnarborg – Sigga Björg Sigurðardóttir

Sunnudaginn 12. mars kl. 14 verður Sigga Björg Sigurðardóttir með listamannsspjall þar sem hún ræðir við gesti um sýninguna Rósa, sem nú stendur yfir í Sverrissal Hafnarborgar. Sigga Björg vinnur…

Sigtryggur Berg Sýnir í Gallery Port

Sigtryggur Berg sýnir í Gallery Port

Sigtryggur Berg Sigmarsson - En ég sé hlutina öðruvísi Verið velkomin á einkasýningu Sigtryggs Berg Sigmarssonar í Gallery Port, Laugavegi 23b sem opnar klukkan 17 laugardaginn 11 mars. Á sýningunni…

Hamskipti: Bryndís Snæbjörnsdóttir – Opinn Fyrirlestur í LHÍ

Hamskipti: Bryndís Snæbjörnsdóttir – opinn fyrirlestur í LHÍ

(english below) Föstudaginn 10. mars kl. 13 mun Bryndís Snæbjörnsdóttir halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson vinna…

Skaftfell: Listamannaspjall / Artists Talk # 28

Skaftfell: Listamannaspjall / Artists Talk # 28

Fimmtudaginn 9. mars kl. 16:30 Skaftfell Bistró Skaftfell býður þrjár listakonur velkomnar sem gestalistamenn í mars með opnu listamannaspjalli fimmtudaginn 9. mars í Bistró Skaftfell. Þær Mary Hurrel, Uta Pütz og…

Hafnarhús – Frá Myndbandi Til Vídeólistar: Vangaveltur Um Orðanotkun

Hafnarhús – Frá myndbandi til vídeólistar: Vangaveltur um orðanotkun

Frá myndbandi til vídeólistar: Vangaveltur um orðanotkun Fimmtudag 9. mars kl. 20 í Hafnarhúsi Umfjöllun um nýja tækni krefst nýrra orða og er myndlistin þar engin undantekning. Bæði nýyrði og…

Óvenjulega Venjuleg Ljóð/list í Gerðasafni

Óvenjulega venjuleg ljóð/list í Gerðasafni

(english below) 11 mars kl. 13-17 Ásta Fanney Sigurðardóttir, skáld og myndlistarmaður, mun leiða námskeið í ljóðagerð í samtali við myndlist fyrir ungt fólk laugardaginn 11. mars kl. 13-17. Námskeiðið…

Sýning Guðrúnar Tryggvadóttur UPPRUNI Hefur Verið Framlengd Til 4. Apríl Nk.

Sýning Guðrúnar Tryggvadóttur UPPRUNI hefur verið framlengd til 4. apríl nk.

(English below) Gallerí Gangur - Rekagranda 8, 107 Reykjavík Guðrún Tryggvadóttir „Uppruni / Source“ í Gallerí Gangi, frá 19. janúar til 4. apríl 2017. Með titlinum „Uppruna“ er átt bæði…

Systraleiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar

Systraleiðsögn í Listasafni Reykjanesbæjar

Sunnudaginn 12. mars kl. 15:00 taka þær systur Sara og Svanhildur Vilbergsdætur á móti gestum á sýningu sinni ÚLFATÍMI í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum. Titill sýningarinnar er sóttur…

Magnea Ásmundsdóttir Sýnir í Grafíksalnum

Magnea Ásmundsdóttir sýnir í Grafíksalnum

í grænum lundi geymi ég fræið Opnun laugardaginn 04 marz kl. 15:00 til 18:00. Íslensk grafík - Tryggvagötu 17 Hafnarmegin, 101 Reykjavík Opnunartímar: fimmtud. til sunnud. 15-18, frá 5. marz…

„BERT Á MILLI“ :  Listamannaspjall & Vöfflur í Harbinger

„BERT Á MILLI“ : Listamannaspjall & vöfflur í Harbinger

  Sunnudaginn 5. mars kl. 16.00. Nú fer senn að líða að lokum sýningarinnar „Bert á milli” og af því tilefni langar okkur til þess að bjóða til listamannaspjalls. Myndlistarmennirnir…

Gunnhildur Hauksdóttir : Erklärung

Gunnhildur Hauksdóttir : Erklärung

We cordially invite you to the opening of the art installation and live performance “Erklärung” by Gunnhildur Hauksdóttir. The work is based on Erklärung (Declaration), a poem taken from the…

Óbvia – Kynning í SÍM Salnum

Óbvia – Kynning í SÍM salnum

Verið velkomin á kynningu Óbvia í SÍM salnum föstudaginn 3. mars kl.19:30! SÍM og samtökin Óbvia standa fyrir kynningu á nýrri gestavinnustofu staðsettri í Setúbal, Portúgal. Setúbal er u.þ.b. 48…

„Óhlutbundið Almætti“ í Mjólkurbúðinni

„Óhlutbundið almætti“ í Mjólkurbúðinni

Ólafur Sveinsson opnar málverkasýninguna „Óhlutbundið almætti" í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 4.mars kl. 14. Sýningin ber yfirskriftina „Óhlutbundið almætti" og eru verkin á sýningunni unnin á síðastliðnum árum.…

Anna Hallin In Wind And Weather Gallery

Anna Hallin in Wind and Weather gallery

Artist: Anna Hallin Title: “Lost and Found” March 1 to April 28, 2017   Veður og Vindur- Wind and Weather Window Gallery Hverfisgata 37101 RVKIceland354-863-8033windandweather.is

Listasafn Íslands: STEINA VASULKA-ELDRÚNIR (PYROGLYPHS)

Listasafn Íslands: STEINA VASULKA-ELDRÚNIR (PYROGLYPHS)

STEINA ELDRÚNIR (PYROGLYPHS) 4.3.2017 - 20.8.2017, Listasafn Íslands Listasafn Íslands sýnir vídeóinnsetninguna Eldrúnir (Pyroglyphs) eftir Steinu, í fyrsta sinn á Íslandi. Sýningin verður opin gestum frá og með 4. mars…