SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Skaftfell: Printing Matter – Ákafi / Intensity

Skaftfell: Printing Matter – Ákafi / Intensity

(ENGLISH BELOW) Mánudaginn 26. feb, kl. 16:00-18:00 Tækniminjasafn Austurlands Ash Kilmartin (NZ), Christiane Bergelt (DE), Gill Partington (UK), Katalin Kuse (DE), Lucia Gašparovičová (SK), Mari Anniina Mathlin (FI), Patrick Blenkarn (CA) Síðustu þrjár vikur hefur hópur alþjóðlegra listamanna tekið þátt…

Fjölskyldudagskrá: Tilraunastofa Með Sprengju-Kötu í Hafnarhúsi 24.02.

Fjölskyldudagskrá: Tilraunastofa með Sprengju-Kötu í Hafnarhúsi 24.02.

Fjölskyldudagskrá: Tilraunastofa með Sprengju-Kötu, leiðsögn og smiðja Laugardag 24. febrúar kl. 14-16.00 í Hafnarhúsi Sprengju-Kata verður með leiðsögn fyrir alla fjölskylduna um sýninguna Í hlutarins eðli í Hafnarhúsi. Á sýningunni hafa viðfangsefni vísindanna…

Jaðarland / Borderland – ARKIR Sýna í Bandaríkjunum

Jaðarland / Borderland – ARKIR sýna í Bandaríkjunum

Yfirstandandi er í sýning á bókverkum listahópsins ARKA í Kate Cheyney Chappell Center for Book Arts í Portland, Maine. Í lok janúar opnaði þar sýningin BORDERLAND: Contemporary Icelandic Book Artists and Bookbinders, en verk á…

Sýningaropnun: ÞVÍLÍKIR TÍMAR / THESE TIMES í Hverfisgalleríi

Sýningaropnun: ÞVÍLÍKIR TÍMAR / THESE TIMES í Hverfisgalleríi

Kristinn E. Hrafnsson myndhöggvari opnar í Hverfisgalleríi laugardaginn 24. febrúar nk. kl 16.00 einkasýninguna ÞVÍLÍKIR TÍMAR /THESE TIMES og leikur hugtakið tíminn stórt hlutverk á sýningunni, jafnvel stærra hlutverk en…

Opnun í Hallgrímskirkju: Kristín Reynisdóttir – SYNJUN / REFUSAL

Opnun í Hallgrímskirkju: Kristín Reynisdóttir – SYNJUN / REFUSAL

Listsýning Kristínar Reynisdóttur, SYNJUN, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 25. febrúar 2018 við messulok kl.12:15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir. Allir eru hjartanlega velkomnir…

نهر الذاكرة // Lind Minninga // Memory Spring í SÍM Salnum

نهر الذاكرة // lind minninga // memory spring í SÍM salnum

Join us for the opening of Nermine El Ansari's solo exhibition, co-curated by Erin Honeycuttt, at SÍM Gallerí on Thursday, February 8th from 17 - 19. The exhibition will stand…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Rösk

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Rösk

Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 17-17.40 heldur listhópurinn Rösk Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Listin, gjörningar og gleði. Í fyrirlestrinum mun hópurinn, sem samanstendur af Brynhildi Kristinsdóttur, Dagrúnu Matthíasdóttur, Jonnu (Jónborgu…

Hafnarhús: Tak I Lige Måde – Samtímalist Frá Danmörku

Hafnarhús: Tak i lige måde – Samtímalist frá Danmörku

Sýningaropnun Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku Föstudag 23. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi Fjórir valinkunnir danskir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku…

2CDEHKM2NPS – Opnun

2CDEHKM2NPS – Opnun

ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í febrúar. Á sýningunni verða til sýnis fjölbreytt verk sem eru afrakstur rannsókna og vinnu listamannanna…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Tvær Opnanir 24.02.

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Tvær opnanir 24.02.

Laugardaginn 24. febrúar kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Sköpun bernskunnar 2018, samsýning listamanna, skólabarna og Leikfangasafnsins á Akureyri, og sýning Helgu Sigríðar Valdemarsdóttur, Kyrrð. Þetta er fimmta…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Listasmiðja Með Ninnu Þórarinsdóttur

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Listasmiðja með Ninnu Þórarinsdóttur

Sunnudaginn 25. febrúar kl. 11-12 heldur Ninna Þórarinsdóttir listasmiðju í tengslum við sýninguna Sköpun bernskunnar 2018, sem verður opnuð laugardaginn 24. febrúar kl. 15. Þar mun Ninna kenna hvernig hægt er…

Sýningarlok Erlings Páls í Hallgrímskirkju 18.02.

Sýningarlok Erlings Páls í Hallgrímskirkju 18.02.

Sýningu Erlings Páls Ingvarssonar "BIRTING" í Hallgrímskirkju lýkur á sunnudaginn 18. febrúar kl. 17. “Sýningin er tileinkuð vaxandi birtu með tilvísun í þann árstíma sem hún stendur yfir, og einnig birtingu myndverks vegna…

Opnun í Harbinger 17.2. — Kísildraumar — HARD-CORE

opnun í Harbinger 17.2. — Kísildraumar — HARD-CORE

(english below) Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar KÍSILDRAUMAR eftir HARD-CORE Opnun er laugardaginn 17. febrúar kl 18. Sýningin stendur til 11. mars. Opnunartímar eru þriðjudaga til föstudaga…

Opnunar Sýningar á Verkum Kees Visser í Neskirkju

Opnunar sýningar á verkum Kees Visser í Neskirkju

(english below) Kees Visser CRUX 18.febrúar— 29.apríl 2018 Neskirkja Fórnarsögur og fjórtán krossar Fyrirlestrar og samtal á lönguföstu í tilefni af sýningu Kees Visser, CRUX, á Torginu í Neskirkju Í…

EIKON Award Sýning í Kunstlerhaus Vínarborg

EIKON Award sýning í Kunstlerhaus Vínarborg

Sýningin EIKON Award (+45) Katrín Elvarsdóttir, Susan MacWilliam og Gabriele Rothemann opnaði í Kunstlerhaus í Vínarborg 15. febrúar kl 17. Sjá nánar: http://www.k-haus.at/de/kuenstlerhaus/aktuell/ausstellung/334/eikon-award-45.html Sýningastjóri sýningarinnar er Nela Eggenberger.

Listamannaspjall í SÍM 13.02.18

Listamannaspjall í SÍM 13.02.18

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM verður haldið þriðjudaginn 13. febrúar klukkan 16:00 í Gallerý SÍM, Hafnarstræti 16. Kynningarnar fara allar fram á ensku. Allir eru hjartanlega velkomnir, boðið verður uppá kaffi og…

Barbara Ferðalangur – Listasmiðja Fyrir Alla Fjölskylduna í Gerðarsafni

Barbara ferðalangur – listasmiðja fyrir alla fjölskylduna í Gerðarsafni

(ENGLISH BELOW) Verið velkomin á teiknismiðjuna Barbara ferðalangur sem fer fram laugardaginn 17. febrúar kl. 13-15 í Gerðarsafni. Barnabókateiknarinn Barbara Árnason er uppspretta vangaveltna um ferðalanginn en sjálf fluttist Barbara til Íslands…

Vetrarfrí Grunnskólanna: Ritsmiðjur Fyrir 8-12 ára á Kjarvalsstöðum

Vetrarfrí grunnskólanna: Ritsmiðjur fyrir 8-12 ára á Kjarvalsstöðum

Vetrarfrí grunnskólanna: Ritsmiðjur fyrir 8-12 ára 15.-18. febrúar á Kjarvalsstöðum Í vetrarfríi grunnskólanna býður Listasafn Reykjavíkur upp á tveggja daga ritsmiðjur fyrir 8-12 ára á Kjarvalsstöðum í tengslum við sýninguna…

Landbrot í Listasal Mosfellsbæjar

Landbrot í Listasal Mosfellsbæjar

Föstudaginn 16. febrúar kl. 16-18 opnar Sæunn Þorsteinsdóttir einkasýningu sem ber heitið Landbrot í Listasal Mosfellsbæjar. Sæunn fæddist í Reykjavík í mars 1967. Hún er Mosfellingur í móðurætt og höfuðborgari…

Umræðuþræðir: Bonaventure Soh Bejeng Ndikung í Hafnarhúsi

Umræðuþræðir: Bonaventure Soh Bejeng Ndikung í Hafnarhúsi

Umræðuþræðir: Bonaventure Soh Bejeng Ndikung Fimmtudag 15. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi Annar gestur í röð Umræðuþráða árið 2018 er sýningarstjórinn Dr. Bonaventure Soh Bejeng Ndikung. Bonaventure er sjálfstætt starfandi…

Kling & Bang: Þriðja Sýning Kvikmyndaklúbbsins Í Myrkri

Kling & Bang: Þriðja sýning kvikmyndaklúbbsins Í Myrkri

(ENGLISH BELOW) Þriðja sýning kvikmyndaklúbbsins Í myrkri, fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20 TWO DREAMS LATER eftir Pilar Monsell & STEP ACROSS THE BORDER Nicolas Humbert og Werner Penze Komið er að…

Rósa Sigrún Sýnir í Finnlandi

Rósa Sigrún sýnir í Finnlandi

Rósa Sigrún tekur um þessar mundir þátt í sýningu í Kajaani í Finnlandi. Sýningin er sett upp í samvinnu við Sinkka Art Museum í Kerava, og er úrval verka frá…

Icelandic Art Center – Carnevale A Reykjavík 16.02.

Icelandic Art Center – Carnevale a Reykjavík 16.02.

Icelandic Art Center is glad to invite you to a carnival party: CARNEVALE A REYKJAVÍK! Friday February 16. @ 9 PM - 3 AM @ IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavík…

ELINA BROTHERUS // LEIKREGLUR – Sýningaropnun í Listasafni Íslands 16.02.

ELINA BROTHERUS // LEIKREGLUR – Sýningaropnun í Listasafni Íslands 16.02.

ELINA BROTHERUS // LEIKREGLUR. Sýningaropnun í Listasafni Íslands, föstudaginn 16. Febrúar kl. 20 Listasafn Íslands sýnir ný verk eins þekktasta ljósmyndara samtímans, Elinu Brotherus. Elina Brotherus (f. 1972 í Finnlandi)…

Gjörningakvöld í Berlín

Gjörningakvöld í Berlín

Transmitted Perspectives föstudaginn 16. febrúar, klukkan 19:00 Gjörningakvöld með verk eftir tvo listamenn; Steinunni Gunnlaugsdóttur í samstarfi við Theresa Stroetges og Ofri Lapid í samstarfi við Ben Osborn. Sýnt í CIRCLE1…

Hádegisfyrirlestur í Þjóðminjasafninu: Fornar Verstöðvar

Hádegisfyrirlestur í Þjóðminjasafninu: Fornar verstöðvar

Fornar verstöðvar Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns Íslands Þriðjudaginn 13. febrúar kl. 12 flytur Karl Jeppesen erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Karl hefur ljósmyndað fornar verstöðvar um allt land. Ástand verstöðvanna er misjafnt.…

Sýningaropnun í Ekkisens 10. Febrúar

Sýningaropnun í Ekkisens 10. febrúar

Steinunn Anna Mörtudóttir og Clara Bro Uerkvitz opna sýninguna Terraria í Ekkisens (Bergstaðastræti 25B) laugardaginn 10. febrúar kl. 17:00. Sýningin verður opin til 24. febrúar, fimmtudaga til sunnudaga frá kl.…

Myrkraverk: Leiðsögn Listamanna, Sunnudag 11.02. á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk: Leiðsögn listamanna, sunnudag 11.02. á Kjarvalsstöðum

Myrkraverk: Leiðsögn listamanna Sunnudag 11. febrúar kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Listamennirnir Sigurður Ámundason og Jóhanna Bogadóttir taka þátt í leiðsögn um sýninguna Myrkraverk. Á sýningunni eru verk listamanna sem hafa…

Námskeið í Raku Leirlist í Mars Og Apríl

Námskeið í Raku leirlist í mars og apríl

Námskeið í Japanskri Raku Leirlist Haldið dagana 24. og 25. Mars Forvinna á leirmunum sem lokið verður við 7. og 8. Apríl Studio 33, Hólagata 33, Njarðvík. 260 Reykjanesbær email: helgalarahar@gmail.com…

Stór-Ísland: Leiðsögn Listamanns, Sunnudag 11.02. í Hafnarhúsi

Stór-Ísland: Leiðsögn listamanns, sunnudag 11.02. í Hafnarhúsi

Stór-Ísland: Leiðsögn listamanns Sunnudag 11. febrúar kl. 15.00 í Hafnarhúsi Myndlistarmaðurinn Joris Rademaker verður með leiðsögn um sýninguna Stór-Ísland. Á sýningunni eru verk sjö listamanna af ólíku þjóðerni sem eiga…

Listasafnið á Akureyri: Fjölskylduleiðsögn 10.02.

Listasafnið á Akureyri: Fjölskylduleiðsögn 10.02.

Laugardaginn 10. febrúar kl. 11-12 verður boðið upp á fjölskylduleiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá sýningu á verkum Louisu Matthíasdóttur, Stúlka…

Stig Styrmand – Opnun 10.02. Hjá Samtökunum 78

Stig Styrmand – Opnun 10.02. hjá Samtökunum 78

Opnun 10.02.2018 kl. 15:00-17:00 Stig Styrmand Fundin verk 10.02.2018 – 11.04.2018 Stig Styrmand er listamanneskja sem ekki hefur farið hátt í íslenskum listheimum og er óhætt að fullyrða að ekkert…

KYRRÐ – Kristín Tryggvadóttir í ARTgallery GÁTT 10.02

KYRRÐ – Kristín Tryggvadóttir í ARTgallery GÁTT 10.02

Listin Talar Tungum: Rússneska, 11.02. á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum: Rússneska, 11.02. á Kjarvalsstöðum

Listin talar tungum: Rússneska - русский Sunnudag 11. febrúar kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum Einstakt tækifæri fyrir rússneskumælandi gesti að fá innsýn í myndlist Jóhannesar S. Kjarvals á sýningunni Líðandin -…

Sensitive Landscapes: Anna Gunnarsdóttir Sýnir í Ástralíu

Sensitive landscapes: Anna Gunnarsdóttir sýnir í Ástralíu

Climate change in Iceland reflected in new exhibition Internationally recognised Icelandic textile artist, Anna Gunnarsdottir, reflects her concerns about the effects of climate change in her homeland in an exhibition…

End Of Show 10.02. — ‘Góðan Dag Og Nótt’ í Harbinger

End of show 10.02. — ‘Góðan dag og nótt’ í Harbinger

(ENGLISH BELOW) Við viljum vekja athygli ykkar á því að sýningunni '2 become 1: #bvaladvin Góðan dag og nótt' lýkur næstkomandi laugardag, 10. febrúar. Opið er föstudag 9. feb frá…

Opnun 10. Febrúar í ARTgallerý Gátt

Opnun 10. febrúar í ARTgallerý Gátt

Verið hjartanlega velkomin á opnun örsýningar númer 2 í sýningarröð okkar "Við skulum þreyja, þorrann og hana Góu". Að þessu sinni sýna eftirtaldir félagar Artgallerý Gáttar fjölbreytt verk unnin á…

GUNNAR HARÐARSON — ÁVÍSUN UM UPPDRÁTTA- OG MÁLARALISTINA

GUNNAR HARÐARSON — ÁVÍSUN UM UPPDRÁTTA- OG MÁLARALISTINA

Gunnar Harðarson, prófessor við Sagfnræði og heimspekideild Háskóla Íslands, ræðir um útgáfu sína á riti Helga Sigurðssonar, Ávísun um uppdrátta- og málaralistina, miðvikudaginn 7. febrúar kl. 12 á vegum Listfræðafélag…

Hjartastaður – Listsýning í Tilefni 100 ára Afmælis Fullveldisins

Hjartastaður – listsýning í tilefni 100 ára afmælis fullveldisins

HJARTASTAÐUR – Þingvallamyndir Sýning á Þingvallamyndum úr einkasafni Sverris Kristinssonar verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum, menningar og listamiðstöð Reykjanesbæjar, föstudaginn 9. febrúar kl. 18.00. Í tilefni…

Hugarflug 2018 í LHÍ

Hugarflug 2018 í LHÍ

(English below) Hugarflug, árleg ráðstefna Listaháskóla Íslands um rannsóknir á fræðasviði lista er nú haldin í sjöunda sinn, en yfir 50 listamenn, hönnuðir og fræðimenn taka þátt með ýmsum hætti.…

Opening This Thursday |  ORRI  @ I8 Gallery

Opening this Thursday | ORRI @ i8 Gallery

ORRI 8 February - 24 March 2018 | Opening this Thursday, February 8th, at 5 -7 pm. Time does not exist, no more than the absence of time. Yet, we…

Sýningaropnun: ‘Innrás I’ á Safnanótt í Ásmundarsafni

Sýningaropnun: ‘Innrás I’ á Safnanótt í Ásmundarsafni

Sýningaropnun – Innrás I: Guðmundur Thoroddsen Safnanótt, föstudag 2. febrúar kl. 17.00 í Ásmundarsafni Fyrsti hluti sýningaraðarinnar Innrás í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni opnar á Safnanótt, föstudag 2. febrúar kl.…

Listamannaspjall á Laugardegi – Erlingur Páll Ingvarsson í Hallgrímskirkju

Listamannaspjall á laugardegi – Erlingur Páll Ingvarsson í Hallgrímskirkju

Laugardaginn 3. febrúar kl. 17:00 býður Listvinafélag Hallgrímskirkju til listamannaspjalls í Hallgrímskirkju í tengslum við sýningu Erlings Páls Ingvarssonar, Birting/Illumination. Erlingur mun ræða um sýninguna og svara fyrirspurnum gesta. Rósa…

Safnanótt í Listasafni Reykjavíkur 02.02.

Safnanótt í Listasafni Reykjavíkur 02.02.

Fjölbreyttir viðburðir á Safnanótt í Listasafni Reykjavíkur Föstudag 2. febrúar kl. 18–23.00 Ásmundarsafn – Kjarvalsstaðir – Hafnarhús SAFNANÓTT 2018 Dagskrá í Ásmundarsafni Kl. 17.00 Sýningaropnun – Innrás I, Guðmundur Thoroddsen. Guðmundur…

Hekla Dögg Opnar Einkasýningu í Kling & Bang 03.02.

Hekla Dögg opnar einkasýningu í Kling & Bang 03.02.

(ENGLISH BELOW) Verið velkomin á opnun Evolvement eftir Heklu Dögg Jónsdóttur laugardaginn 3. febrúar kl. 17 Á sýningunni er Hekla Dögg í samstarfi við fjölda listamanna og skálda að festa sköpunina…

Dagskrá Íslensk Grafík á Safnanótt Og Vetrarhátíð

Dagskrá Íslensk Grafík á Safnanótt og Vetrarhátíð

Verið velkomin á viðburð Grafíksafnsins á Safnanótt föstudaginn 2. Febrúar kl. 18 Á Safnanótt þann 2. Febrúar verður útgáfa hinnar árlegu Grafíkvinamyndar hjá Íslenskri Grafík. Listamaður Grafíkvina 2018 er Tryggvi…

Pastel útgáfa Og útgáfuhóf

Pastel útgáfa og útgáfuhóf

Fjögur ný rit eru komin út í Pastel ritröð á vegum menningarstaðarins Flóru á Akureyri. Verkin eru eftir fjóra ólíka höfunda úr skapandi geiranum og er hvert ritanna gefið út…

Safnanótt í Gerðarsafni

Safnanótt í Gerðarsafni

Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 2. febrúar 2018 en þá opna fjölmörg söfn dyr sínar og bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá frá klukkan 18:00-23:00. Lögð verður áhersla á að…

Án Titils – Samtímalist Fyrir Byrjendur í Hafnarhúsi

Án titils – samtímalist fyrir byrjendur í Hafnarhúsi

Án titils – samtímalist fyrir byrjendur Fimmtudag 1. febrúar kl. 20.00 í Hafnarhúsi Listasafn Reykjavíkur býður upp á létta leiðsögn um valdar sýningar í Hafnarhúsinu fyrir gesti sem vilja forvitnast…

Sunnudagskaffi Með Skapandi Fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Sunnudaginn 4. febrúar næstkomandi kl. 14.30 til 15.30 verður boðið í sunnudagskaffi með J Pasila. Hún mun kynna verk sín og spjalla við gesti. Að erindi loknu er boðið uppá…

‘Allar Leiðir Slæmar’ Opnar í Skaftfelli 03.02.

‘Allar leiðir slæmar’ opnar í Skaftfelli 03.02.

Allar leiðir slæmar Opnun laugardaginn 3. febrúar í Skaftfell Sýningin Allar leiðir slæmar opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði laugardaginn 3. febrúar næstkomandi. Sýningin er afrakstur námskeiðs sem útskriftarnemar við Listaháskóla…

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com