SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Námskeið í Gum þrykk // Workshop In Gum Printing

Námskeið í Gum þrykk // Workshop in Gum Printing

(ENGLISH BELOW) 2ja daga Gum Bichromate námskeið 28-29. april (skráningafrestur 21. apríl) @ Íslensk Grafík, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin) Tveggja daga námskeið sem fer í öll grunnatriði gum bichromate prentaðferðarinnar. Gum bichromate er söguleg prentaðferð sem notast við lög af vatnslitum sem…

Ásgerður Birna Björnsdóttir Sýnir í Amsterdam

Ásgerður Birna Björnsdóttir sýnir í Amsterdam

at7 project space is excited to host "Four Cups : Spheres of Substantial Solidity and Precarious Subliminal Stimuli ", a conference by Ásgerður Birna Björnsdóttir and Susan van Veen.FRIDAY 20 April live at 7PMalive until…

Ásgeir Skúlason Sýnir í Listasal Mosfellsbæjar

Ásgeir Skúlason sýnir í Listasal Mosfellsbæjar

Föstudaginn 6. apríl opnaði Ásgeir Skúlason einkasýninguna Eitt leiðir af öðru og öðru og öðru í Listasal Mosfellsbæjar. Ásgeir er fæddur árið 1984 og býr í Mosfellsdal. Hann útskrifaðist úr…

Hinsta Brot Norðurslóða – Gjörningur í Deiglunni

Hinsta Brot Norðurslóða – Gjörningur í Deiglunni

Hinsta brot Norðurslóða Gjörningur í Deiglunni á Degi Jarðar Nemendur í Heimskautarétt við Háskólann á Akureyri munu túlka sinn skilning á ástandinu á Norðurslóðum og sýna gjörning í Deiglunni kl.…

Sýningaropnun: Innrás II – Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter, 21/04 í Ásmundarsafni

Sýningaropnun: Innrás II – Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter, 21/04 í Ásmundarsafni

Sýningaropnun: Innrás II Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter Laugardag 21. apríl kl. 16.00 í Ásmundarsafni Sýningin Innrás II eftir Hrafnhildi Arnardóttur / Shoplifter verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Ásmundarsafni, laugardag…

Myndaþraut í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 17.-22. Apríl

Myndaþraut í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 17.-22. apríl

Myndaþraut í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á Barnamenningarhátíð 17.-22. apríl Í tilefni af Barnamenningarhátíð verður á Ljósmyndasafninu í Reykjavík boðið upp á skemmtilega myndaþraut um sýninguna ÞESSI EYJA JÖRÐIN sem fjallar um…

Opnun – ÞOLMÖRK – Embla Sigurgeirsdóttir

Opnun – ÞOLMÖRK – Embla Sigurgeirsdóttir

Fyrsta sýningin í nýju húsnæði HANDVERKS OG HÖNNUNAR á Eiðistorgi verður opnuð á síðasta vetrardag, þann 18. apríl kl. 16.00. Þar mun Embla Sigurgeirsdóttir keramikhönnuður sýna ný verk á sýningu sem…

Ætlist – Listasmiðja Fyrir Smábörn

Ætlist – Listasmiðja fyrir smábörn

Ætlist Listasmiðja fyrir börn á aldrinum 5 - 11 mánaða Sunnudaginn 22. apríl kl. 12 – 13 í gestavinnustofu Gilfélagsins. Listasmiðja fyrir smábörn á aldrinum 5 – 11 mánaða með…

Þjórsá í Listasafni Árnesinga

Þjórsá í Listasafni Árnesinga

Verið velkomin á yfirstandandi sýningu Borghildar Óskarsdóttur, Þjórsá, í Listasafni Árnesinga. Borghildur verður með kynningu á sýningunni kl. 15:00 í safninu, sunnudaginn 15. apríl.

Fjölbreyttir Viðburðir á Barnamenningarhátíð Dagana 17.-22. Apríl

Fjölbreyttir viðburðir á Barnamenningarhátíð dagana 17.-22. apríl

Barnamenningarhátíð í Reykjavík fer fram dagana 17.-22. apríl. Listasafn Reykjavíkur tekur þátt í hátíðinni nú sem endranær og er af nógu að taka fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Fyrir utan…

Sýning 8 íslenskra Listamanna á Skagen í Danmörku

Sýning 8 íslenskra listamanna á Skagen í Danmörku

Dagrún Matthiasdóttir - Gudmundur Ármann Sigurjónsson - Hrönn Einarsdóttir - Jónína Björg Helgadóttir - Ólafur Sveinsson - Thora Karlsdottir - Þorri Hringsson - Þrándur Þórarinsson Þessir 8 íslensku myndlistarmenn setja…

Steingrímur Gauti í SÍM Salnum 5. – 21. Apríl

Steingrímur Gauti í SÍM salnum 5. – 21. apríl

Steingrímur Gauti opnar sýningu sína „Eins og er // For the Time Being” í sal Sambands íslenskra myndlistamanna, Hafnarstræti 16, fimmtudaginn 5. apríl klukkan 17-19. Um verkin segir Steingrímur: „Málverkið hefur lítið…

Opnun í OPEN: Dude, Where’s My Cat?

Opnun í OPEN: Dude, Where’s My Cat?

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Dude, Where's My Cat? / Melur, hvar er kötturinn? í OPEN að Grandagarði 27, föstudaginn 13. apríl kl. 17:00! PEN kynnir með stolti fyrstu…

Listin Talar Tungum: Japanska / 日本の

Listin talar tungum: Japanska / 日本の

Sunnudag 15. apríl kl. 13.00 á Kjarvalsstöðum Myndlistarleiðsagnir á ýmsum tungumálum hafa verið fastur liður í starfsemi Listasafns Reykjavíkur í vetur og nú er komið að leiðsögn á japönsku um…

Líðandin – La Durée: Leiðsögn Sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Líðandin – la durée: Leiðsögn sýningarstjóra á Kjarvalsstöðum

Líðandin – la durée: Leiðsögn sýningarstjóra Sunnudag 15. apríl kl. 14.00 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn með Aldísi Arnardóttur sýningarstjóra sýningarinnar Líðandin – la durée. Á sýningunni eru mörg sjaldséð verk, einkum…

Síðustu Dagar Sýningarinnar Innrás í Ásmundarsafni

Síðustu dagar sýningarinnar Innrás í Ásmundarsafni

Sýningunni Innrás I eftir Guðmund Thoroddsen í Ásmundarsafni lýkur sunnudaginn 15. apríl. Fjórum listamönnum hefur verið boðið að gera innrás í sýninguna List fyrir fólkið í Ásmundarsafni á árinu 2018,…

Íslendingar Sýna í Aþenu: Ofar Mannlegum Hvötum / Beyond Human Impulses

Íslendingar sýna í Aþenu: Ofar Mannlegum Hvötum / Beyond Human Impulses

Ofar Mannlegum Hvötum opnar þessa helgi: 13 - 14 - 15 Apríl ! Saman er kominn 18 manna hópur af listamönnum frá Íslandi, Grikklandi, Þýskalandi og Ameríku í Aþenu til…

Þrír Gamalreyndir Listamenn Sýna í Listhúsi Ófeigs

Þrír gamalreyndir listamenn sýna í Listhúsi Ófeigs

TÍMAMÓT (Elliglöp) Þrír vinir sýna í Listhúsi Ófeigs Þrír gamalreyndir listamenn leiða saman hesta sína á sýningu í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, þeir Örn Þorsteinsson, Ófeigur Björnsson og Magnús Tómasson.…

Gerðarsafn: Gjörningastund

Gerðarsafn: Gjörningastund

Laugardaginn 14. apríl kl. 15 verður haldin gjörningastund fyrir alla aldurshópa í Gerðarsafni. Myndlistarmennirnir Una Margrét Árnadóttir og Örn Alexander Ámundason skoða gjörningaformið í gegnum tilraunir tengdar verkum á sýningunni…

LJÓÐABOÐ í Deiglunni

LJÓÐABOÐ í Deiglunni

Ljóðaboð Opið ljóðakvöld fyrir alla Sóknarskáld í samstarfi við Gilfélagið bjóða í LJÓÐABOÐ í Deiglunni á Akureyri, sunnudagskvöldið 15. apríl klukkan 20:00. Opið ljóðakvöld þar sem allir eru velkomnir að…

Þjóðminjasafnið: Opnun Sýningarinnar Barnasáttmálinn Rokkar, Já Hann Er Okkar!

Þjóðminjasafnið: Opnun sýningarinnar Barnasáttmálinn rokkar, já hann er okkar!

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Barnasáttmálinn rokkar, já hann er okkar þriðjudaginn 17. apríl kl. 13. Á Barnamenningarhátíð sýnir Þjóðminjasafn Íslands litríkar styttur eftir börn í 6. bekk í Ingunnarskóla.…

Sýningaropnun – Við Mið // At Present

Sýningaropnun – við mið // at present

Opnun sýningarinnar við mið // at present verður í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar föstudaginn 13. apríl klukkan 17.00.  Við mið // at  present er samstarfsverkefni Listasafns Íslands, Listaháskóla Íslands og listfræði við Háskóla Íslands. Á sýningunni…

Opnun Sýningar Kristins Arnar Guðmundssonar í Gallerí Gróttu 12/4

Opnun sýningar Kristins Arnar Guðmundssonar í Gallerí Gróttu 12/4

Hjartanlega velkomin(n) á opnun sýningar Kristins Arnar Guðmundssonar – Tímahjólið - fimmtudaginn 12. Apríl kl. 17.00 Á þessari sýningu sem ber nafnið Tímahjólið mun Kristinn Örn sýna ljósmyndaverk frá miðaldadögum…

Kynning á Meistarnámi í Listennslu í Listaháskólanum

Kynning á meistarnámi í listennslu í Listaháskólanum

Ertu listamaður? Langar þig að kenna? Hjartanlega velkomin á kynningu á meistarnámi í listennslu í Listaháskólanum Laugarnesi, þann 12. apríl kl. 17.15 - 18.15. Þar verður hægt að fá upplýsingar…

Myndlistafélag Kópavogs: “Minn Kópavogur”, Samsýning

Myndlistafélag Kópavogs: “Minn Kópavogur”, samsýning

Myndlistafélags Kópavogs heldur í vikunni samsýningu undir nafninu "Minn Kópavogur". Sýnd verða fjölbreytt verk að venju. Sjá má eldri verk í bland við glæný verk unnin í þessum mánuði á…

Gunnhildur Hauksdóttir Sýnir í Berlín

Gunnhildur Hauksdóttir sýnir í Berlín

MS HEIMATLAND - GRAND OPENING GUNNHILDUR HAUKSDÓTTIR AND MICHAEL KLINGNER CURATED BY: LINDA TOIVIO FRIDAY 27TH APRIL 2018 AT 7 PM INSTALLATION | PERFORMANCE | CONCERT | PRESENTATION Hošek Contemporary…

D33 Tónn: Leiðsögn Listamanns í Hafnarhúsi

D33 Tónn: Leiðsögn listamanns í Hafnarhúsi

D33 Tónn: Leiðsögn listamanns Fimmtudag 12. apríl kl. 20.00 í Hafnarhúsi Anna Fríða Jónsdóttir verður með leiðsögn um sýningu sína Tón í D-sal Hafnarhússins. Á ferðalögum sínum hefur Anna Fríða…

Hjartastaður – Sýningarlok

Hjartastaður – Sýningarlok

Á sunnudag lýkur sýningunni Hjartastaður sem samanstendur af málverkum af Þingvöllum eftir marga af helstu myndlistarmönnum 20. aldar. Sýningin er framlag Reykjanesbæjar til fullveldishátíðarinnar 2018.  Af þessu tilefni veltum við…

Námskeið í Myndbandagerð Hjá Myndlistaskólanum

Námskeið í myndbandagerð hjá Myndlistaskólanum

Helgina 14. - 15. apríl verður Kolbeinn Hugi, myndlistamaður, með námskeið í myndbandagerð. Þátttakendur munu læra grunnatriði videoforritsins Adobe Premiere. Unnið verður með hljóð og videoefni fundið á netinu og…

Allar Leiðir Slæmar – Síðasta Sýningarhelgi / All Paths Blocked – Last Exhibition Weekend

Allar leiðir slæmar – síðasta sýningarhelgi / All Paths Blocked – last exhibition weekend

(ENGLISH BELOW) Agnes Ársælsdóttir, Almar Steinn Atlason, Anna Andrea Winther, Ágústa Björnsdóttir, Guðný Sara Birgisdóttir, Hanne Korsnes, Hillevi Cecilia Högström, Katrín Helga Andrésdóttir, Tora Victoria Stiefel, Þorsteinn Eyfjörð Þórarinsson, Þórunn…

Sýning í Listhús Gallery, Ólafsfirði: Kveðjum Veturinn Með Stæl

Sýning í Listhús gallery, Ólafsfirði: Kveðjum veturinn með stæl

Ertu Ekki Að Grínast — Nikulás Stefán Nikulásson

Ertu ekki að grínast — Nikulás Stefán Nikulásson

Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á leiklestur úr verkinu "Ertu ekki að grínast" eftir Nikulás Stefán Nikulásson í samstarfi við Leikhópinn X. Viðburðurinn stendur yfir þetta eina kvöld, laugardaginn 7.…

HEIMA: Ný Sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

HEIMA: Ný sýning í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Heima er yfirskrift nýrrar sýningar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur með ljósmyndum eftir Hönnu Siv Bjarnardóttur. Hanna heimsótti nokkra af eldri íbúum Stokkseyrar. Í stuttri heimsókn er hægt að komast að…

Sýningaropnun: Gabríela – Laugardaginn 7. Apríl Kl 16.00

Sýningaropnun: Gabríela – laugardaginn 7. apríl kl 16.00

Einkasýning Gabríelu Friðriksdóttur í Hverfisgalleríi opnar laugardaginn 7. apríl næstkomandi kl 16:00, þar sem sýnd verða rúmlega fimmtíu málverk á striga. Gabríela hefur í listsköpun sinni í hartnær tvo áratugi…

Tak I Lige Måde: Dagskrá Helgarinnar í Hafnarhúsi

Tak i lige måde: Dagskrá helgarinnar í Hafnarhúsi

Í tengslum við sýninguna Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi býður Listasafn Reykjavíkur upp á dagskrá sem kallast á við efni sýningarinnar. Sýningin og…

Bókagerðanámskeið Hjá Gullkistunni

Bókagerðanámskeið hjá Gullkistunni

Áferð lands og bóka Bókagerðarnámskeið Hvenær verður bók að bókverki? Listakonan Brooke Holve heldur tvö námskeið í bókagerð í samstarfi við Gullkistuna á Laugarvatni. Þar mun hún leiða þátttakendur í…

Líkamleiki | Listamannaspjall

Líkamleiki | Listamannaspjall

(ENGLISH BELOW) Sunnudaginn 8. mars kl. 15 fer fram listamannaspjall með Elínu Hansdóttur, Haraldi Jónssyni og Margréti Bjarnadóttur í Gerðarsafni. Listamennirnir munu ræða verk sín á sýningunni Líkamleiki og leita…

OPNUN: Freyja Eilíf – Virtual Space | Sýndarrými

OPNUN: Freyja Eilíf – Virtual Space | Sýndarrými

Laugardaginn 31. mars opnaði Freyja Eilíf sýninguna Virtual Space | Sýndarrými í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Vertu velkomin á opnun Sýndarrýmisins, sýningu Freyju Eilífar í Gallerí Úthverfu laugardaginn 31. mars…

Gunnar J. Árnason Flytur Erinidi á Vegum Listfræðafélags Íslands

Gunnar J. Árnason flytur erinidi á vegum Listfræðafélags Íslands

Gunnar J. Árnason listheimspekingur flytur fyrirlesturinn „Um afdrif listfræðinnar í hugmyndaheimi nútímans“ á vegum Listfræðafélags Íslands miðvikudaginn 4. apríl kl. 12 í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Gunnar er höfundur bókarinnar Ásýnd…

Nýlókórinn Frumflytur Tvö Verk í Nýlistasafninu

Nýlókórinn frumflytur tvö verk í Nýlistasafninu

Nýlókórinn frumflytur tvö verk í Nýlistasafninu í Marshallhúsi laugardaginn 31. mars kl 15.00   Verkin eru:  “Opera of her Spring” eftir Ingibjörgu Magnadóttur og “Bernska / Sáttmáli, hljómur í margradda…

Opnun: Íslenskir Listamenn Sýna í London

Opnun: Íslenskir listamenn sýna í London

'To Make Art Happen' Opnunin er föstudaginn 6. apríl kl. 6 í Safe House 1, 139 Copeland Road, SE15 3SN London. Eftirfarandi listamenn taka þátt í sýningunni; Darri Lorenzen, Sara Björnsdóttir,…

Listamannaspjall í Rögnvaldarsal, Edinborgarhúsinu 30.03.

Listamannaspjall í Rögnvaldarsal, Edinborgarhúsinu 30.03.

Listamannaspjall ArtsIceland í Edinborg Myndlistarkonan Nathalie Lavoie og tónskáldið Daryl Jamieson dvelja nú við störf sín í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði. Þau sýna og segja frá verkum sínum laugardaginn 30.…

Ragna Róbertsdóttir’s Solo Exhibition At The Living Art Museum

Ragna Róbertsdóttir’s solo exhibition at The Living Art Museum

Ragna Róbertsdóttir - Between Mountain and Tide 24 March - 19 May 2018 Opening Saturday 24 March, 4pm Between Mountain and Tide traces a record through landscape, evidence of Róbertsdóttir's…

Skaftfell Menningarmiðstöð: Sýningartillagan K A P A L L Hlutskörpus

Skaftfell Menningarmiðstöð: Sýningartillagan K a p a l l hlutskörpus

Fyrir sumarsýningu Skaftfells árið 2018 var tekið upp á þeirri nýbreytni að auglýsa eftir tillögum með það að leiðarljósi til að bjóða nýjum aðilum til samtals. Alls bárust rúmlega 30…

Pier Yves LaRouche & Villiam Miklos Andersen – (collage=collage)

Pier Yves LaRouche & Villiam Miklos Andersen – (collage=collage)

It is a big pleasure to invite you to the opening of our exhibition Pier YvesLaRouche & Villiam Miklos Andersen (collage=collage). If you are around Reykjavik please come by RÝMD for a…

Flock And Fold – SÍM Guest Artists Exhibition

Flock and Fold – SÍM guest artists exhibition

*English below*   Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum í mars 2018 Verkin á sýningunni eru ýmist afrakstur eða birtingarmynd rannsókna…

HönnunarMars | Yfirlit Sýninga Sem Eru Enn í Gangi Um Helgina Og Lengur!

HönnunarMars | Yfirlit sýninga sem eru enn í gangi um helgina og lengur!

HönnunarMars | Yfirlit sýninga sem eru enn í gangi um helgina og lengur! SÝNINGARLOK UM HELGINA Í dag, 22.mars | 10:00 - 21:00 | Let's Beat Fashion, Kringlan. 23. mars…

Safnahúsið: Leiðsögn Um Sjónarhorn Með Sérfræðingi Ljósmyndasafns Íslands

Safnahúsið: Leiðsögn um Sjónarhorn með sérfræðingi Ljósmyndasafns Íslands

Sunnudaginn 25. mars kl. 14 veitir Inga Lára Baldvinsdóttir, sérfræðingur í Ljósmyndasafni Íslands, leiðsögn um sýninguna Sjónarhorn – ferðalag um íslenskan myndheim.  Leiðsögnin verður um þátt ljósmynda á sýningunni. Sýningin…

Lokahóf, Ljóð Og Læti: ég Varð Bara óvart Fokking ástfangin

Lokahóf, ljóð og læti: ég varð bara óvart fokking ástfangin

Verið hjartanlega velkomin á lokahóf einkasýningar Hildar Henrýsdóttur, "ég varð bara óvart fokking ástfangin" í Grafíksalnum Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík (sjávarmegin). Lokahófið verður síðasta sýningardaginn, 25. mars kl. 17.00 til…

Guðrún Benedikta Elíasdóttir Opnar Sýninguna “Jörð” í Safnaðarheimilinu Borgum í Kópavogi

Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýninguna “Jörð” í Safnaðarheimilinu Borgum í Kópavogi

Sýningin Jörð opnar fimmtudaginn 22. mars kl.16:30-18:00 í Safnaðarheimilinu Borgum í Kópavogi. Léttar veitingar í boði.   RBenedikta - Sýning í Borgum 22.mars - 30.maí Guðrún Benedikta Elíasdóttir útskrifaðist frá Myndlista-…

Gjörningahátíð á Föstudaginn Langa í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Gjörningahátíð á Föstudaginn langa í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

mars kl. 14.00 – 17.00. Árlega er efnt til gjörningahátíðar á Föstudaginn langa í Alþýðuhúsinu á Siglufirði við mikinn fögnuð gesta.  Þar hafa bæði ungir og eldri listamenn stigið á…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com