SÝNINGAR OG VIÐBURÐIR

Listamannsleiðsögn Helga Hjaltalín í Listasafni Reykjanesbæjar

Listamannsleiðsögn Helga Hjaltalín í Listasafni Reykjanesbæjar

Horfur Listamannsleiðsögn Næstkomandi sunnudag, þann 24. september, kl. 15 verður Helgi Hjaltalín Eyjólfsson með leiðsögn um sýningu sína Horfur sem opnuð var á Ljósanótt í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Á þessari sýningu…

Málverkasýning: Haukur Dór

Málverkasýning: Haukur Dór

Málverkasýning á vinnustofunni Lyngási 7, Garðabæ laugardag og sunnudag 23. - 24. september kl. 13 - 17 Verið velkomin Haukur Dór Sími 690-5161

Sýningaropnun í Deiglunni – Voyager Eftir Cindy Small

Sýningaropnun í Deiglunni – Voyager eftir Cindy Small

[ENGLISH BELOW] Þér er boðið á opnun sýningarinnar "Voyager / Ferðalangur" í Deiglunni á laugardag, 23. sept kl. 14 - 17. Einnig opið 14 - 17 á sunnudag. Cindy Small…

Kvikmyndaklúbburinn í Myrkri Hefur Göngu Sína í Kling & Bang Næstkomandi Fimmtudag

Kvikmyndaklúbburinn í Myrkri hefur göngu sína í Kling & Bang næstkomandi fimmtudag

Verið hjartanlega velkomin á reglulegar kvikmyndasýningar í vetur. Film screenings in Kling & Bang (english below) Í Myrkri Í vetur færist gamla stofubíóið upp á aðra hæð. Boðið verður uppá…

Við Skin Norðurljósa | Sýning á Pólskum Veggspjöldum

Við skin norðurljósa | Sýning á pólskum veggspjöldum

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi 23. september – 19. nóvember Laugardaginn 23. september kl. 14 opnar sýning á verkum þriggja pólskra listamanna í Gerðubergi. Sýningin er á dagskrá pólsku menningarhátíðarinnar Við…

Listasafn ASÍ – Sigurður Guðjónsson Sýnir í Hafnarfirði

Listasafn ASÍ – Sigurður Guðjónsson sýnir í Hafnarfirði

Laugardaginn 23. september kl. 15 verður opnuð sýning Sigurðar Guðjónssonar ,,INNLJÓS‘‘ í kapellu og líkhúsi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Sýning Sigurðar Guðjónssonar í Hafnarfirði er sú fyrsta í röð sýninga…

Lifað Af Listinni – Málþing

Lifað af listinni – málþing

Samstarfshópur höfundaréttarsamtaka og Bandalags íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um höfundaréttarstefnu í Norræna húsinu 22. september nk. kl. 13:00 - 16:00 Haustið 2014 skipaði ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála starfshóp sem…

Mireya Samper Sýnir í Epinal

Mireya Samper sýnir í Epinal

Mireya Samper er ein 5 gesta listamanna í boði Vladimir Skoda prófessor á sýningunni VLADIMIR SKODA et ses invités. Á sýningunni ber að lýta skúlptúra, innsetningar og veggverk eftir Vladimir…

Hádegisfyrirlestur Egils Sæbjörnssonar Næstkomandi Mánudag, 18.sept!  í Myndlistardeild Listaháskólans.

Hádegisfyrirlestur Egils Sæbjörnssonar næstkomandi mánudag, 18.sept! í Myndlistardeild Listaháskólans.

EGILL SÆBJÖRNSSON: SPÓLAÐ Í GEGNUM FERILINN Á GÍFURLEGRI FART - HÁDEGISFYRIRLESTUR. Mánudaginn 18. September mun Egill Sæbjörnsson halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi…

Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu Við Hverfisgötu

Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu

Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu Sunnudaginn 17. september kl. 14 verður fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Sérfræðingur Þjóðminjasafnsins mun leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim. Þema…

Gerðarsafn – Listamannaspjall Með Andrew Ranville, Gjörningaklúbburinn Og Bandamenn Listanna Um Helgina

Gerðarsafn – Listamannaspjall með Andrew Ranville, Gjörningaklúbburinn og Bandamenn listanna um helgina

Listahátíðin Cycle | Gerðarsafn - Listasafn Kópavogs  Listamannaspjall með Andrew Ranville, Gjörningaklúbbur og bandamenn listanna um helgina   Listamannaspjall með Andrew Ranville Verið velkomin á listamannaspjall með bandaríska listamanninum Andrew Ranville…

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Alfredo Esparza

Listasafnið á Akureyri, Ketilhús: Þriðjudagsfyrirlestur – Alfredo Esparza

Þriðjudaginn 19. september kl. 17-17.40 heldur mexíkóski ljósmyndarinn Alfredo Esparza Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Contemporary Mexican Photography. Fyrirlesturinn gefur innsýn í mexíkóskar hefðir og menningu sem skapast hafa í…

Jón Óskar & Georg Óskar

Jón Óskar & Georg Óskar

JÓN ÓSKAR & GEORG ÓSKAR myndlistarmenn - munu opna samsýningu sína í Tveimur hröfnum listhúsi - Baldursgötu 12 - næstkomandi föstudag 15. september á milli klukkan 17 & 19. Á…

Rit-mynd-list

Rit-mynd-list

  Rit-mynd-list   Ritsmiðja sem tengir ritlist og myndlist. Við förum á söfn og gallerý að skoða og skrifa saman.   Sunnudögum 14-17   Fyrsti tími í Listaháskólanum við Laugarnesveg,…

Síðasta Sýningarhelgi á Kyrrð á Kjarvalsstöðum

Síðasta sýningarhelgi á Kyrrð á Kjarvalsstöðum

Sýningunni Kyrrð, með verkum listakonunnar Louisu Matthíasdóttur (1917-2000), lýkur sunnudaginn 17. september á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni gefst kærkomið tækifæri gefst til að fá yfirsýn yfir feril listakonu sem á einstakan hátt hefur…

Floating, Hanging, Cloudy, Lit Up Floor Plans & Ikea Snapshots – Ívar Glói Sýnir í Bismút

Floating, hanging, cloudy, lit up floor plans & Ikea Snapshots – Ívar Glói sýnir í Bismút

Verið hjartanlega velkomin á sýningu Ívars Glóa Floating, hanging, cloudy, lit up floor plans & Ikea Snapshots í Bismút, Hverfisgötu 82 Sýningin er opin á mánudag til laugardags frá kl.…

Leiðsögn: Temma Bell Og Jón Proppé Sýningarstjóri Sunnudag 17. September Kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn: Temma Bell og Jón Proppé sýningarstjóri Sunnudag 17. september kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn á síðasta degi sýningarinnar Kyrrð með Temmu Bell, dóttur listakonunnar Louisu Matthíasdóttur, og Jóni Proppé, sýningarstjóra sýningarinnar. Kyrrð er viðamikil yfirlitssýning á verkum Louisu Matthíasdóttur (1917-2000) þar sem kærkomið tækifæri gefst til…

The Sound And Video Works Of Dodda Maggý

The Sound and Video Works of Dodda Maggý

The Sound and Video Works of Dodda Maggý  23 SEPTEMBER 2017 UNTIL 14 JANUARY 2018, LEVEL 5   The Sound and Video Works of Dodda Maggý presents nine video works…

Sigríður Rut Hreinsdóttir Hefur Opnað Málverkasýninguna „Smámyndir“ í Grafíksalnum Við Tryggvagötu 17.

Sigríður Rut Hreinsdóttir hefur opnað málverkasýninguna „Smámyndir“ í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17.

Sigríður Rut Hreinsdóttir, opnaði málverkasýninguna „Smámyndir“ í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17, bryggjumegin, laugardaginn 9. september. Þetta er sjötta einkasýning Sigríðar Rutar sem einnig hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Myndirnar…

Leiðsögn: List Fyrir Fólkið Laugardag 16. September Kl. 15.00 í Ásmundarsafni

Leiðsögn: List fyrir fólkið Laugardag 16. september kl. 15.00 í Ásmundarsafni

Leiðsögn um sýninguna List fyrir fólkið sem er yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara. Á sýningunni er sjónum beint að öllum ferli listamannsins, allt frá tréskurðarnámi hjá Ríkarði Jónssyni og…

Barna- Og Fjölskylduleiðsögn: Guð, Hvað Mér Líður Illa. Laugardag 16. September Kl. 13.00 í Hafnarhúsi

Barna- og fjölskylduleiðsögn: Guð, hvað mér líður illa. Laugardag 16. september kl. 13.00 í Hafnarhúsi

Börnum og fullorðnum gefst kostur á að fræðast um sýningu Ragnars Kjartanssonar Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsinu. Sýningin er afar fjölbreytt og fróðleg þar sem listamaðurinn nýtir sér…

Málþing í Hafnarborg.  Málverk – Ekki Miðill

Málþing í Hafnarborg. Málverk – ekki miðill

Fimmtudagskvöldið 14. September kl. 20 verður haldið málþing Í tengslum við sýninguna Málverk – ekki miðill sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Þar verður viðfangsefnum sýningarinnar gerð skil með þátttöku…

Listasafnið á Akureyri Opnar Sýningu á Hjalteyri

Listasafnið á Akureyri opnar sýningu á Hjalteyri

Laugardaginn 16. september kl. 15 opnar Listasafnið á Akureyri sýningu á vídeóverkum úr safneign í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Verksmiðjan er afar hrátt húsnæði og skapar þar af leiðandi heillandi umgjörð…

“Arts In The Environment – Nordic Symposium” Sýningunni Lýkur 8. Október

“Arts in the Environment – Nordic Symposium” sýningunni lýkur 8. október

Fléttur, skófir, pendúlar, hunang og blóð í Helsinki Gunnhildur Hauksdóttir og Anna Winther taka þátt í alþjóðlegri ráðstefnu og sýningu í Helsinki. Norræn ráðstefna og útilistaverkasýning opnaði 3. september á…

Artist Talk / SÍM Residency

Artist Talk / SÍM Residency

Gestalistamenn SÍM bjóða ykkur á listamannaspjall fimmtudaginn 14.september klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Listamennirnir koma víðs vegar að úr heiminum svo búast má við fjölbreyttum, fræðandi og spennandi…

Listahátíðin Cycle | Dagskrá Annarrar Viku

Listahátíðin Cycle | Dagskrá annarrar viku

Cycle - Fullveldi | Nýlenda Listahátíðin Cycle stendur yfir allan september mánuð í Gerðarsafni með smiðjum, vinnustofum, fyrirlestrum, kvikmyndasýningum, opnum kvöldverðum, tónleikum, kvikspuna, gjörningum og myndlistarsýningu. Cycle hefur staðið frá…

Leiðsögn Sýningarstjóra: Markús Þór Andrésson Fimmtudag 14. September Kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn sýningarstjóra: Markús Þór Andrésson Fimmtudag 14. september kl. 20.00 í Hafnarhúsi

Leiðsögn sýningarstjóra um sýninguna Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson. Sýningin endurspeglar óð Ragnars til listarinnar í allri sinni dýrð, til tónlistar, leikhúss, kvikmynda, bókmennta og, að sjálfsögðu,…

Leiðsögn: Temma Bell Og Ólöf K. Sigurðardóttir Safnstjóri Fimmtudag 14. September Kl. 12.30 á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn: Temma Bell og Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Fimmtudag 14. september kl. 12.30 á Kjarvalsstöðum

Leiðsögn: Temma Bell og Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Fimmtudag 14. september kl. 12.30 á Kjarvalsstöðum Leiðsögn um sýninguna Kyrrð með Temmu Bell, dóttur Louisu Matthíasdóttur, og Ólöfu K. Sigurðardóttur, safnstjóra…

AÐ FORÐAST NÁTTÚRUNA: NÁTTÚRUPÓLITÍK OG LÍFFRÆÐILEG VISTKERFI.

AÐ FORÐAST NÁTTÚRUNA: NÁTTÚRUPÓLITÍK OG LÍFFRÆÐILEG VISTKERFI.

Þverfaglega ráðstefna, skipulögð af meistaranámi í myndlist í samvinnu við meistaranám í hönnun við Listaháskóla Íslands þann 22. september, leiðir saman hugsuði, listamenn og hönnuði sem velta fyrir sér athöfnum…

Höfundaréttarstefna – Til Hvers?

Höfundaréttarstefna – Til hvers?

Samstarfshópur höfundaréttarsamtaka og Bandalags íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um höfundaréttarstefnu í Norræna húsinu 22. september nk. kl. 13:00 - 16:00 Haustið 2014 skipaði ráðherra iðnaðar- og viðskiptamála starfshóp sem…

Jack Latham Opnar Sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Jack Latham opnar sýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Ljósmyndasafn Reykjavíkur býður þér að vera við opnun ljósmyndasýningarinnar Jack Latham -  Mál 214 16.9.2017 – 14.1.2018 laugardaginn 16. september kl. 15:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð.…

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir sýnir í Hafnarborg

Sýning Halldórs Ragnarssonar í Listamönnum Gallerí

Sýning Halldórs Ragnarssonar í Listamönnum Gallerí

Halldór Ragnarsson SVONA SIRKA SVONA. september -  22. október 2017. Listamenn – Gallerí Skúlagata 32, 101 Reykjavík.   ,,Þessi verk eiga eftir fremsta megni að mynda ákveðna heild í einni…

Lokahóf Sýningarinnar “Hundur Borðar Hund” í Ekkisens Um Helgina

Lokahóf sýningarinnar “Hundur borðar hund” í Ekkisens um helgina

Verið velkomin á lokahóf sýningarinnar "Hundur borðar hund" í Ekkisens laugardaginn 9. september. Hófið hefst kl. 18:00 og lýkur kl. 21:00.  Sýningin opnar Hundur borðar hund er fimmta aðgerð sem…

Kristín Reynisdóttir, Málfríður Aðalsteinsdóttir Og Barabara Ridland Sýna í Gallery Bonhoga

Kristín Reynisdóttir, Málfríður Aðalsteinsdóttir og Barabara Ridland sýna í Gallery Bonhoga

 

Fundur Fólksins: Er Skapandi Starf Metið Að Verðleikum?

Fundur fólksins: Er skapandi starf metið að verðleikum?

Listasafnið á Akureyri ásamt Sambandi íslenskra myndlistarmanna tekur þátt í Fundi fólksins í Hofi á Akureyri. Dagskráin fer fram laugardaginn 9. september kl. 11:00-11:50 á sviðinu í Hamraborg í Hofi.…

„SKÁN” / “SKIN DEEP”

„SKÁN” / “SKIN DEEP”

„SKÁN" / "SKIN DEEP" Opnun: Föstudaginn 8. september kl. 20.00! Komið nú öll sæl og blessuð og verið velkomin á þriðju sýningu sýningaraðarinnar „Eitt sett". Í Grasagarðinum innan um svífandi…

Garður

Garður

Garður Laugardaginn 9. september kl. 15:00 opnar sýningin Garður í Kamesinu, 5. hæð Borgarbókasafnins Menningarhúsi Grófinni. Sýningin er opin á opnunartíma bókasafnins frá 9. september til 27. september. Garður er…

Sigríður Rut Hreinsdóttir, Opnar Málverkasýninguna „Smámyndir“

Sigríður Rut Hreinsdóttir, opnar málverkasýninguna „Smámyndir“

Sigríður Rut Hreinsdóttir, opnar málverkasýninguna „Smámyndir“ í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17, bryggjumegin, laugardaginn 9. september frá kl. 17:00 til 19:00 Þetta er sjötta einkasýning Sigríðar Rutar sem einnig hefur tekið…

Leiðsögn Um Kyrrð Eftir Louisu Matthíasdóttur

Leiðsögn um Kyrrð eftir Louisu Matthíasdóttur

Leiðsögn um Kyrrð eftir Louisu Matthíasdóttur Sunnudag 10. september kl. 15.00 á Kjarvalsstöðum Kyrrð er viðamikil yfirlitssýning á verkum listakonunnar Louisu Matthíasdóttur (1917-2000). Þar gefst kærkomið tækifæri til að fá yfirsýn yfir feril listakonu…

Gjörningur: Taktu Mig Hérna Við Uppþvottavélina – Minnisvarði Um Hjónaband

Gjörningur: Taktu mig hérna við uppþvottavélina – minnisvarði um hjónaband

Gjörningur: Taktu mig hérna við uppþvottavélina – minnisvarði um hjónaband 9.–24. september í Hafnarhúsi Gjörningurinn er þriðji og síðasti gjörningurinn sem fram fer á sýningunni Guð, hvað mér líður illa eftir Ragnar Kjartansson…

Leiðsögn: Kristín Anna Valtýsdóttir í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Kristín Anna Valtýsdóttir í Hafnarhúsi

Leiðsögn: Kristín Anna Valtýsdóttir Fimmtudag 7. september kl. 20.00 í Hafnarhúsi Kristín Anna Valtýsdóttir, tónlistarmaður og samstarfsmaður Ragnars Kjartanssonar, tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsi.…

Steingrímur Eyfjörð Opnar Sýningu í Kompunni

Steingrímur Eyfjörð opnar sýningu í Kompunni

Sunnudaginn 10. sept. kl. 14.00 opnar Steingrímur Eyfjörð sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.  Sýningin stendur til 30. sept. og er opin daglega kl. 14.00 - 17.00 þegar skilti er…

Hádegisfundur

Hádegisfundur

Velkomin á myndlistarsýninguna Hádegisfundur laugardaginn 9. september næstkomandi.Listamenn:Sigurður ÁmundasonUna Björg MagnúsdóttirSýningin fer fram í fundarsal Hótel Sögu, Kötlu, á 2. hæðhótelsins milli kl.12 og 16. Innangengt frá norðurhlið hússins. Sýningin verður…

Sýning Soffíu Sæmundardóttur, Hulið Landslag, Framlengd Til 10. September

Sýning Soffíu Sæmundardóttur, Hulið landslag, framlengd til 10. september

Sýning Soffíu Sæmundardóttur, Hulið landslag, framlengd til 10. september Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi Stendur til 10. september   Sýning á grafíkverkum og teikningum Soffíu Sæmundsdóttur, Hulið landslag, sem opnaði í…

Námskeið – LISTLEIKNI: Ragnar Kjartansson Baksviðs

Námskeið – LISTLEIKNI: Ragnar Kjartansson baksviðs

Námskeið – LISTLEIKNI: Ragnar Kjartansson baksviðs 7.–14. september í Hafnarhúsi Námskeið í fjórum hlutum sem tekur fyrir myndlist Ragnars Kjartanssonar út frá mismundandi listgreinum. Í verkum hans fléttast saman myndlist, leikhús,…

Sýning Vatnslitaverka Dereks Mundell | Gróður Elds Og ísa

Sýning vatnslitaverka Dereks Mundell | Gróður elds og ísa

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi 9.9. – 19.11 2017 Á sýningu Dereks Mundell í Gerðubergi leika mosaþembur aðalhlutverkið auk vetrarmynda þar sem mosinn bíður komu vorsins og leysinganna. Á sýningunni rannsakar…

Listasafnið á Akureyri: Rúrí Og Friðgeir Helgason Opna Sýningar

Listasafnið á Akureyri: Rúrí og Friðgeir Helgason opna sýningar

Laugardaginn 9. september kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, annars vegar sýning Rúrí, Jafnvægi-Úr Jafnvægi, og hins vegar sýning Friðgeirs Helgasonar, Stemning. Á sýningu sinni leggur…

Konur Og Trúarbrögð | Myndlistarsýning Önnu Gunnlaugsdóttur í Artótekinu

Konur og trúarbrögð | Myndlistarsýning Önnu Gunnlaugsdóttur í Artótekinu

Konur og trúarbrögð | Myndlistarsýning Önnu Gunnlaugsdóttur í Artótekinu Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni 7. september – 1. október Fimmtudaginn 7. september kl. 17 opnar í Artótekinu í Grófinni sýning á…

Listahátíðin Cycle | Dagskrá Fyrstu Viku

Listahátíðin Cycle | Dagskrá fyrstu viku

Cycle - Fullveldi | Nýlenda Listahátíðin Cycle stendur yfir allan september mánuð í Gerðarsafni með myndlistarsýningu, smiðjum, vinnustofum, fyrirlestrum, kvikmyndasýningum, opnum kvöldverðum, tónleikum, kvikspuna og gjörningum. Cycle hefur staðið frá árinu 2015 og tekur nú fyrir 100…

MIÐILL – EFNI – MERKING HLYNUR HELGASON — VÉLRÁÐ RAGNARS KJARTANSSONAR

MIÐILL – EFNI – MERKING HLYNUR HELGASON — VÉLRÁÐ RAGNARS KJARTANSSONAR

Líkt og undanfarin ár mun Listfræðafélagið standa fyrir almennum fyrirlestrum um myndlist í samvinnu við Safnahúsið. Markmiðið er að kynna rannsóknir félagsmanna á straumum og stefnum í íslenskri myndlist. Yfirskrift…

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com