Fara í leiðarkerfi


Samband Íslenskra Myndlistarmanna
The association of Icelandic visual artists

Kolbrún Halldórsdóttir


 

Kolbrún Halldórsdóttir forseti BÍL Bandalag íslenskra listamanna flutti erindi um frumvarp til virðisaukaskattslaga og réttarstöðu listamanna

Málþingið var haldið í Listaháskóla Íslands, Skipholti 1, í Reykjavík þann 24. mars 2012. Stjórnandi málþingsins og pallborðsins var Harpa Björnsdóttir, myndlistarkona. Með málþinginu leitaðist SÍM við að tæpa á sem flestum málaflokkum er vörðuðu það starfsumhverfi sem myndlistarmenn bjuggu við. Hvaða breytingar væru í vændum á næstu misserum og hvert bæri að stefna í hagsmunabaráttu myndlistarmanna í náinni framtíð.

Upptaka og gerð myndskeiðs: Grípandi myndskeið 2012 – http://www.gripandi.is