Fara í leiðarkerfi


Samband Íslenskra Myndlistarmanna
The association of Icelandic visual artists

Eiríkur Þorláksson


 

Eiríkur Þorláksson, listfræðingur, flutti erindi um Frumvarp til Myndlistarlaga, sem lagt var fram á Alþingi skömmu fyrir málþingi SÍM um starfsumhverfi myndlistarmanna. Eiríkur var fulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytis á málþinginu. Stuttar umræður voru á eftir.

Málþingið var haldið í Listaháskóla Íslands, Skipholti 1, í Reykjavík þann 24. mars 2012. Stjórnandi málþingsins og pallborðsins var Harpa Björnsdóttir, myndlistarkona. Með málþinginu leitaðist SÍM við að tæpa á sem flestum málaflokkum er vörðuðu það starfsumhverfi sem myndlistarmenn bjuggu við. Hvaða breytingar væru í vændum á næstu misserum og hvert bæri að stefna í hagsmunabaráttu myndlistarmanna í náinni framtíð.

Upptaka og gerð myndskeiðs: Grípandi myndskeið 2012 – http://www.gripandi.is