FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Samkeppni Um Aðkomutákn Fyrir Mosfellsbæ

Samkeppni um aðkomutákn fyrir Mosfellsbæ

– Athugið að fyrirspurnir þurfa að berast fyrir þriðjudaginn 27. febrúar 2018! Mosfellsbær í samvinnu við…

Opið Hús í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Opið hús í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Það verður opið hús í Myndlistaskólanum í Reykjavík 22. og 23. febrúar:

Fjórir myndlistarmenn á forvalslista Íslensku myndlistarverðlaunanna

Forvalslisti dómnefndar Íslensku myndlistarverðlaunanna hefur verið gerður opinber. Á listanum eru fjórir myndlistarmenn sem dómnefnd valdi úr hópi innsendra tilnefninga. Alls bárust myndlistarráði um 70 tilnefningar. Af þeim fjölda voru 32 myndlistarmenn tilnefndir sem Myndlistarmaður ársins og 15 hlutu tilnefningu…

FUNDARBOÐ: AÐALFUNDUR SÍM

AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA MYNDLISTARMANNA verður haldinn 26. maí 2018 í SIM – Húsinu, Hafnarstræti 16,  kl. 13:00 - 16:00   Dagskrá aðalfundar: 1.  Skýrsla stjórnar 2.  Reikningar 3.  Stjórnarkosning 4.  Kosning eins fulltrúa í sambandsráð sbr. 9. gr. 5.  Kosning…

Akureyrarstofa samþykkir viðbótarframlag til að borga myndlistarmönnum

Stórum áfanga var náð 30. janúar 2018 þegar stjórn Akureyrarstofu samþykkti að veita Listasafninu á Akureyri 1,5 milljónir króna í viðbótarframlag til að borga Myndlistarmönnum. Greitt verður fyrir vinnuframlag og þóknun samkvæmt verklagsreglum sem taka í gildi 16. júní 2018…

SÍÐASTI SÉNS TIL AÐ SÆKJA UM Í MYNDLISTARSJÓÐ

Opið er fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð til miðnættis 15. febrúar 2018, en úthlutað verður í marsmánuði. Veittir verða styrkir í nokkrum flokkum, en þeir eru: Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningarverkefna allt að 500.000 kr. Styrkir til stærri sýningarverkefna, útgáfu-/rannsóknarstyrkir og…

Listastofan: Last Days To Apply!

Listastofan: Last days to apply!

Last days to apply ! Applications are open until February 15th for the Annual Exhibition Program at Listastofan! Looking for exhibition proposals from artists who are wanting to present new or experimental work. All art disciplines are welcome. Apply now!…

Opið fyrir umsóknir um VINNUSTOFUR SÍM á SELJAVEGI 32, KORPÚLFSSTÖÐUM og LYNGÁSI

Vinnustofurnar á Korpúlfsstöðum er alls 40, frá 10 m2 upp í 54 m2 að stærð. Húsaleigan verður  sem hér segir: Frá 1. júní  2018 – 1. júní  2019,  kr. 1.300 pr. m2  á mánuði Frá 1. júní  2019 – 1. júní  2020, …

Kallað Eftir Umsóknum Um Dvöl í Gestavinnustofu í Vantaa í Finnlandi

Kallað eftir umsóknum um dvöl í gestavinnustofu í Vantaa í Finnlandi

SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að dvelja í gestavinnustofu í borginni Vantaa í Finnland í júní 2018 Umsóknafrestur er til 1. mars 2018   Gestavinnustofuskipti milli SÍM og Vantaa Artists’ Association í Finnlandi: SÍM félaga…

Menning og myndlist í Katalóníu

Art Travel býður upp á vikuferð í byrjun maí til að njóta sólar og yndislegs umhverfis, sem án efa mun gefa innblástur til listsköpunar. Í byrjun maí stendur fyrir dyrum ferð til Katalóníu á Spáni með yfirskriftinni “Menning og myndlist…

OPEN CALL: The Arts Biennale Of Larnaca In Cyprus

OPEN CALL: The Arts Biennale of Larnaca in Cyprus

The Arts Biennale of Larnaca is the first biennial event ever organized in Cyprus by a group of artists and art lovers. The Biennial will be hosted in the beautiful city of Larnaca. Being one of the oldest cities in…

Vinningshafi Ljósmyndarýni Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Vinningshafi ljósmyndarýni Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Þorsteinn Cameron var hlutskarpastur þátttakenda í ljósmyndarýni 2018 sem Ljósmyndasafn Reykjavíkur stóð fyrir 19.-20. janúar s.l. og var hluti af dagskrá Ljósmyndahátíðar Íslands 2018. Í verðlaun hlaut Þorsteinn styrk úr Minningarsjóði Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara (1862-1937) að upphæð 500.000 kr. Alls…

Listasafn ASÍ Kallar Eftir Tillögum Frá Myndlistarfólki

Listasafn ASÍ kallar eftir tillögum frá myndlistarfólki

Listasafn ASÍ auglýsir eftir tillögum frá listafólki sem vill koma til greina við val á verkum til innkaupa fyrir safnið og til sýningarhalds á tveimur stöðum á landinu. Listráð safnsins fer yfir allar tillögur og velur listamann/listhóp til að kaupa…

Listasafn ASÍ auglýsir hlutastarf

Listasafn ASÍ leitar að fjölhæfum og hugmyndaríkum einstaklingi til að sinna verkefnum hjá safninu í hlutastarfi (um 20% starfshlutfall). Vinnutími er sveigjanlegur samkvæmt samkomulagi.  Starfinu geta fylgt ferðalög innanlands. Verkefni starfsmanns felast m.a. í skráningu og umsjón verka sem safnið…

Ný Tegund árskorta í Listasafni Reykjavíku

Ný tegund árskorta í Listasafni Reykjavíku

Þrjár tegundir af árskortum eru nú til sölu í Listasafni Reykjavíkur. Auk hefðbundins árskorts sem gildir fyrir einn, hafa verið sett í sölu árskort fyrir ungt fólk á aldrinum 18-28 ára og árskort fyrir einn ásamt gesti. Árskort sem gildir…

Frítt Fyrir Ásmund í Ásmundarsafn 2018

Frítt fyrir Ásmund í Ásmundarsafn 2018

Í tilefni þess að 125 ár eru frá fæðingu Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara, er öllum sem heita Ásmundur boðið endurgjaldslaust í Ásmundarsafn árið 2018 ásamt einum gesti. Ekki skiptir máli hvað gesturinn heitir! Starfsfólk Listasafns Reykjavíkur hvetur Ásmunda þessa lands að nýta sér þetta…

Residensía í Lofoten, Góður Ferðastyrkur

Residensía í Lofoten, góður ferðastyrkur

NOR – ICE: boð í residensíu NOR –ICE er þriggja ára tilraunaverkefni sem ætlað er að auka og styrkja tengslanet milli starfandi listamanna Norðursins, með aðaláherslu á Noreg og Ísland. Til að sækja um verkefnið verður að vera meðlimur í…

Auglýst Eftir Tilnefningum Til Bæjarlistamanns Hafnarfjarðar 2018

Auglýst eftir tilnefningum til bæjarlistamanns Hafnarfjarðar 2018

Hafnarfjarðarbær mun á síðasta vetrardag, útnefna bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2018. Einungis listamenn með fasta búsetu í Hafnarfirði koma til greina við úthlutun og er miðað við lögheimili síðustu 12 mánuði. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum ábendingum sem menningar-…

Dagskrá Listasafnsins á Akureyri 2018

Dagskrá Listasafnsins á Akureyri 2018

Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri 17. janúar síðastliðinn var dagskrá ársins 2018 og komandi starfsár kynnt. Einnig var farið í gegnum þær framkvæmdir sem nú standa yfir á Listasafninu og þær útskýrðar. Í lok fundarins var…

ARFTAKI SJÓMANNSINS – FRESTUR TIL AÐ SKILA INN TILLÖGUM UM LISTAVERK Á SJÁVARÚTVEGSHÚSIÐ FRAMLENGDUR TIL 1. FEBRÚAR

ARFTAKI SJÓMANNSINS – FRESTUR TIL AÐ SKILA INN TILLÖGUM UM LISTAVERK Á SJÁVARÚTVEGSHÚSIÐ FRAMLENGDUR TIL 1. FEBRÚAR

Frestur til að senda inn tillögu í samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins Skúlagötu 4 hefur verið framlengdur til kl. 16:00 fimmtudaginn 1. febrúar. Verkið skal hafa skírskotun í sögu sjávarútvegs á Íslandi. Höfundum er frjálst að velja þá…

Residency In Latvia: ROJA ART LAB 2018

Residency in Latvia: ROJA ART LAB 2018

Open Call for Artists: ROJA ART LAB Location: Roja, Latvia Dates: July 20th – August 5th, 2018 Short-term artist in residence program ROJA ART LAB is currently accepting applications for the summer of 2018. Located in a small seaside town in Latvia, this residence program attracts vibrant…

Aðalfundur BÍL 2018 – Fundarboð

Samkvæmt ákvörðun stjórnar BÍL er hér með boðað til aðalfundar BÍL 17. febrúar 2018 kl. 11.00 í Iðnó.   Sjá nánar í PDF skjali hér fyrir neðan:   Fundarboð_I_2018

Íslensku Myndlistarverðlaunin 2018

Íslensku Myndlistarverðlaunin 2018

Myndlistarráði er sönn ánægja að kynna Íslensku myndlistarverðlaunin. Verðlaunin verða í fyrsta skipti afhent 22. febrúar næstkomandi og opnað var fyrir tilnefningar 20. desember síðastliðinn. Myndlistarráð stendur að verðlaununum sem hafa þann tilgang að vekja athygli á því sem vel…

Félgasfundur SÍM í Samstarfi Við Listasafnið á Akureyri

Félgasfundur SÍM í samstarfi við Listasafnið á Akureyri

Fimmtudaginn 25. janúar, kl. 17:00 til 18:00, verður haldinn félagsfundur SÍM í samstarfi við Listasafnið á Akureyri. Fundurinn verður haldinn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, Kaupvangsstræti 8, 600 Akureyri.   Dagskrá fundar:   /// Verklagsreglur Listasafns Reykjavíkur Þann 12. október 2017 samþykkti Borgarráð…

CITE INTERNATIONALE DES ARTS: OPEN CALL FOR ARTIST RESIDENCY IN PARIS

CITE INTERNATIONALE DES ARTS: OPEN CALL FOR ARTIST RESIDENCY IN PARIS

Deadline: March, 1st, 2018 APPLY NOW Founded in 1965, Cité internationale des arts welcomed in 2016 more than 1,200 artists from 90 countries in 326 studios in the heart of Paris. Artists from all disciplines but also curators are hosted…

Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki hjá Hönnunarsjóði

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er fyrsta úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um styrk rennur út á miðnætti þann 2. febrúar. Hver ferðastyrkur nemur 100.000 krónum. Dagsetningar Hönnunarsjóðs fyrir 2018 eru: 1. úthlutun –…

Opið Fyrir Umsóknir Fyrir Afmælissýningu Nýlistasafnsins, Umsóknarfrestur Til 15. Janúar

Opið fyrir umsóknir fyrir afmælissýningu Nýlistasafnsins, umsóknarfrestur til 15. janúar

(ENGLISH BELOW) Stjórn Nýlistasafnsins kallar eftir tillögum að verkum á samsýningu sem haldin verður í tilefni af 40 ára afmæli safnsins. Sýningin opnar í byrjun júní 2018 og stendur yfir sumarið. Alls verða 5 – 6 tillögur frá jafnmörgum listamönnum…

Listastofan: Applications Call-Out For 2018 Exhibition Program

Listastofan: Applications Call-Out for 2018 Exhibition Program

Applications Call-Out 2018 Exhibition Program Applications due February 15th Apply Now! Applications are currently open for the Annual Exhibition Program at Listastofan! We are looking for exhibition proposals from artists who are wanting to present new or experimental work. All art…

Vinnustofur SÍM á Hólmaslóð 4 Eru Lausar Til Umsóknar

Vinnustofur SÍM á Hólmaslóð 4 eru lausar til umsóknar

Vinnustofur SÍM á Hólmaslóð 4, Granda, eru nú lausar til umsóknar. Vinnustofurnar eru ca. 22 talsins (sjá teikningu hér fyrir neðan) og eru frá ca. 11 m² upp í ca. 60 m² að stærð. Húsaleigan er kr. 1.700.- pr. m² á mánuði fyrstu 3…

Muggur auglýsir eftir umsóknum – frestur til 1. febrúar

Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eða annars sambærilegs myndlistarverkefnis. Með þeim hætti er sjóðnum ætlað…

Opið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð

Opið er nú fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð, umsóknarfrestur stendur til miðnættis 15. febrúar næstkomandi, en úthlutað verður í marsmánuði. Veittir verða styrkir í fimm flokkum, en þeir eru: Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningarverkefna allt að 500.000 kr. Styrkir til stærri…

Menningarstyrkir Hafnarfjarðar

Viðburða- og verkefnastyrkir Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði menningar og lista í Hafnarfirði.  Umsóknum skal skila inn með rafrænum hætti fyrir 15. febrúar 2018. Tvisvar á ári auglýsir menningar- og…

Open Call – Feneyjar 2019

Open call – Feneyjar 2019

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (KÍM) kallar eftir tillögum að framlagi Íslands til 58. alþjóðlega myndlistartvíæringsins í Feneyjum 2019. Feneyjatvíæringurinn er einn elsti og virtasti listviðburður heims, stofnaður árið 1895. Ísland hefur tekið þátt í tvíæringnum frá 1960. Hátt í hundrað lönd…

OPEN CALL: Óbvia

The Associação Óbvia just announced the Open Call applications for the second edition of the art residency: ÓBVIA #2 This edition will occur between the months of October 2018 up to and including the month of April 2019 (monthly fee…

Haustsýning Hafnarborgar – Vinningstillaga Kynnt

Haustsýning Hafnarborgar – Vinningstillaga kynnt

Síðastliðið haust kynnti Hafnarborg í áttunda sinn, verkefni sem hefur það að markmiði að gefa sýningarstjórum kost á að senda inn tillögu að haustsýningu í Hafnarborg. Höfundar tillaganna sem bárust eiga að baki ólíkan náms og starfsferil sem tengist myndlist og…

HJÓLIÐ – Myndhöggvarafélagið í Reykjavík óskar Eftir Tillögum Fyrir Afmælissýningu

HJÓLIÐ – Myndhöggvarafélagið í Reykjavík óskar eftir tillögum fyrir afmælissýningu

HJÓLIР -  sýningaröð í tilefni af 50 ára afmæli Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík. Kallað er eftir tillögum og hugmyndum að verkum. Frestur til að skila inn gögnum rennur út á miðnætti sunnudaginn 21. janúar 2018.  Þann 18. ágúst s.l. fagnaði Myndhöggvarafélagið í…

Open call – WATER – Nordic Salon in the Faroe Islands

The Nordic House in the Faroe Islands would like to invite all Nordic and Baltic visual artists to submit works for the exhibition WATER – Nordic Salon, which will run from June 16 to August 17, 2018. The deadline for…

Tækifæri fyrir íslensk sprotafyrirtæki í skapandi greinum

Frábært tækifæri fyrir fyrirtæki í skapandi greinum Íslensk sprotafyrirtæki í skapandi greinum eiga kost á að taka þátt í alþjóðlegum hraðli Nordic Innovation House í New York. Síðasti dagur til að sækja um er 20. janúar 2018. Tekið er á…

Letterstedtski sjóðurinn auglýsir styrki með umsóknarfresti til 15. febrúar 2018

Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki vorið 2018 með umsóknarfresti til 15. febrúar n.k. þeir einir koma til…

Við Minnum á: Samkeppni Um útilistaverk á Sjávarútvegshús

Við minnum á: samkeppni um útilistaverk á Sjávarútvegshús

Samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efnir til opinnar samkeppni um gerð útilistaverks á austurgafl Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4. Verkið skal hafa skírskotun í sögu sjávarútvegs á Íslandi. Höfundum er frjálst að velja þá efnisútfærslu sem…

TÆKIFÆRI Í BERLÍN FYRIR FÉLAGSMENN SÍM

TÆKIFÆRI Í BERLÍN FYRIR FÉLAGSMENN SÍM

Stjórn SÍM hefur ákveðið að veita tveimur félagsmönnum tækifæri til að dvelja frítt í einn mánuð í gestavinnustofu SÍM í Berlín, en um er að ræða mánuðina mars og september 2018.  Þeir sem verða fyrir valinu fá einnig tækifæri til…

Ljósmyndarýni / Portfolio Review í Ljósmyndasafni Reykjavíkur – Skráning til 10 janúar n.k.

Kæru SÍM-félagar, Við viljum vekja athygli ykkar á þessum viðburði sem haldinn er sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2018. Þetta er í fjórða sinn sem ljósmyndarýni er haldin á vegum Ljósmyndasafns Reykjavíkur (Borgarsögusafns) og að þessu sinni fáum við til…

OPNI LISTAHÁSKÓLINN – LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS

Á vorönn 2018 er boðið upp á fjölbreytt námskeið í Opna listaháskólanum og er skráning nú þegar hafin. Í Opna listaháskólanum getur fagfólk sótt námskeið sem kennd eru í öllum deildum Listaháskóla Íslands en stefnt er að því að námskeið…

I-Park Accepting 2018 Artists-in-Residence Applications

Application Deadline: January 22, 2018I-Park is now accepting applications for its 2018 artists-in-residence program. Forty-four fully funded residencies are available between May and December, and range in duration from two to four weeks. The residencies are open to artists and…

Samkeppni Um Nýtt útilistaverk á Austurgafl Sjávarútvegshússins

Samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efnir til opinnar samkeppni um gerð útilistaverks á austurgafl Sjávarútvegshússins við Skúlagötu 4. Verkið skal hafa skírskotun í sögu sjávarútvegs á Íslandi. Höfundum er frjálst að velja þá efnisútfærslu sem þeir telja henta hugmynd sinni best, en…

Open Call: Artist in Residence Åland

The government of Åland / Department for Education and Culture announces residencies on Åland islands for application on Källskär Island and at Eckerö Post and Customs House   Eckerö Post and Customs House Artist in Residence deadline for application 15th…

List án Landamæra óskar Eftir Tilnefningum

List án landamæra óskar eftir tilnefningum

Tilnefning til listamanns Listar án landamæra 2018 Listahátíðin List án landamæra óskar eftir tilnefningum að listmanni hátíðarinnar 2018. Verk eftir listamann hátíðarinnar munu prýða allt markaðsefni hátíðarinnar árið 2018 og lögð verður sérstök áhersla á verk listamannsins á hátíðinni yfir árið.…

SÍM getið í desember fréttabréfi alþjóðasamtaka listamanna IAA

Desemberútgáfan af fréttabréfi International Associaton of Art (IAA) Europe innihélt eftirfarandi frétt um SÍM: SIM Association of Icelandic Visual Artists – NC of Iceland Pay the Artist Now! In October the Reykjavík City Council agreed to give an additional 8.5 million…

Open Call For Application  – SIM Residency

Open Call for Application – SIM Residency

We are now open for application to the SIM Residency for the period of July - December 2018. Application deadline is the 31st of January 2018. To apply and for more information please go to this link: https://sim.is/residency-seljavegur  

Nes Short Stay Art Residencies

Nes Short Stay Art Residencies

Are you a photographer, digital artist or filmmaker looking to explore north Iceland for your next project, or a writer or researcher looking for the peace, quiet and solitude that a remote north Iceland town could offer? Nes is now…

Kilometre Of Sculpture – OPEN CALL

Kilometre of Sculpture – OPEN CALL

OPEN CALL Selection panel: Maija Rudovska (LV) with Triin Metsla (kmS), Ann-Mirjam Vaikla (Narva AiR), Heiti Kulmar (TartMUS), Anne Rudanovski (TKK) Remembrance of Things Past, and Future Promises Every generation says life speeds up, and although the latest advances are…

Listamannaspjall / Artist Talk

Listamannaspjall / Artist Talk

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM verður haldið þriðjudaginn 16. janúar klukkan 16:00 í Gallerý SÍM, Hafnarstræti 16.…

The Colder The Air / SIM Resident Artist Group Exhibition

The colder the air / SIM resident artist group exhibition

ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í…

Það Er Allt Svolítið Bleikt – 3. árs Nemar LHÍ Sýna í SÍM Salnum

Það er allt svolítið bleikt – 3. árs nemar LHÍ sýna í SÍM salnum

Það er komin vetur, allt er svolítið bleikt, ekki blátt, ekki dökkt heldur bleikt, alveg…

Í SÍM Salnum: Jakob Veigar Sigurðasson – Bua, Was Ist Los In Deinem Kopf?

Í SÍM salnum: Jakob Veigar Sigurðasson – Bua, was ist los in deinem Kopf?

Föstudaginn 3. nóv. opnar Jakob Veigar Sigurðsson sýninguna Bua, was ist los in deinem Kopf?…

Uppskeruhátíð Dags Myndlistar 2017, Laugardaginn 28.okt!

Uppskeruhátíð Dags Myndlistar 2017, laugardaginn 28.okt!

Verið velkomin á uppskeruhátíð Dags Myndlistar 2017! Laugardaginn 28.okt frá 18:00 – 22:00 í SÍM…

Tik Takk – SIM Guest Artists Exhibition

Tik Takk – SIM guest artists exhibition

(ENGLISH BELOW) Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og…

Í SÍM Salnum: Síðustu Sýningardagar FULLKOMLEGA ÓHEIÐARLEG

Í SÍM salnum: Síðustu sýningardagar FULLKOMLEGA ÓHEIÐARLEG

FULLKOMLEGA ÓHEIÐARLEG Síðustu sýningardagar! Sýningunni lýkur þriðjudaginn 24. október! í SÍM salnum í Hafnarstræti 16.…

Fullkomlega Óheiðarleg – Samsýning Tíu Listamanna í SÍM Salnum

Fullkomlega Óheiðarleg – Samsýning tíu listamanna í SÍM salnum

Fullkomlega Óheiðarleg Miðvikudaginn 11. október kl. 16.30 opnar sýningin Fullkomlega Óheiðarleg í SÍM salnum í…

Í SÍM: FYRIRLESTUR MEÐ SYLVIE FORTIN Í KVÖLD KL. 20

Í SÍM: FYRIRLESTUR MEÐ SYLVIE FORTIN Í KVÖLD KL. 20

CURATORIAL GUEST PROGRAM: LECTURE WITH SYLVIE FORTIN Wednesday 4. October 8pm SÍM salurinn, Hafnarstræti 16,…

SIM Guest Artists Exhibition!

SIM guest artists Exhibition!

ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og…

TÆKIFÆRI Í BERLÍN FYRIR FÉLAGSMENN SÍM

TÆKIFÆRI Í BERLÍN FYRIR FÉLAGSMENN SÍM

Stjórn SÍM hefur ákveðið að veita tveimur félagsmönnum tækifæri til að dvelja frítt í einn…

List í Ljósi

List í Ljósi

LIGHTING UP SEYÐISFJÖRÐUR Listahátíðin List í Ljósi presents List í Ljósi  2018 16 – 17…

Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur – umsóknarfrestur er til og með 23. október.

STYRKTARSJÓÐUR SVAVARS GUÐNASONAR OG ÁSTU EIRÍKSDÓTTUR –UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 23. OKTÓBER Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar…

Opið Fyrir Umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir! Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að…

Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur auglýsir eftir umsóknum úr sjóðnum.

STYRKTARSJÓÐUR SVAVARS GUÐNASONAR OG ÁSTU EIRÍKSDÓTTUR –UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 23. OKTÓBER Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar…

SÍM Auglýsir Eftir Umsóknum Frá Félagsmönnum Um Að Halda Sýningu í SÍM-salnum

SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum um að halda sýningu í SÍM-salnum

Kæru félagsmenn, SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum um að halda sýningu í SÍM-salnum, Hafnarstræti…

Straumar á Vestfjörðum

Straumar á Vestfjörðum

Straumar er verkefni sem aðstoðar unga listamenn, ættaða af Vestfjörðum, á aldrinum 20-35 ára, til…

Open Call – The Nordic Guest Studio

Open call – the Nordic Guest Studio

The application for international residents to the Nordic Guest Studio 2018 is now open. We…

Muggur Auglýsir Eftir Umsóknum

Muggur auglýsir eftir umsóknum

Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM…

Íbúð Og Vinnustofa í París – Umsóknarfrestur Til 26. Júlí

Íbúð og vinnustofa í París – umsóknarfrestur til 26. júlí

SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að dvelja í gestavinnustofu í…

2CDEHKM2NPS – Opnun

2CDEHKM2NPS – Opnun

ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í…

Listamannaspjall í SÍM 13.02.18

Listamannaspjall í SÍM 13.02.18

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM verður haldið þriðjudaginn 13. febrúar klukkan 16:00 í Gallerý SÍM, Hafnarstræti 16.…

Listamannaspjall / Artist Talk

Listamannaspjall / Artist Talk

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM verður haldið þriðjudaginn 16. janúar klukkan 16:00 í Gallerý SÍM, Hafnarstræti 16.…

CITE INTERNATIONALE DES ARTS: OPEN CALL FOR ARTIST RESIDENCY IN PARIS

CITE INTERNATIONALE DES ARTS: OPEN CALL FOR ARTIST RESIDENCY IN PARIS

Deadline: March, 1st, 2018 APPLY NOW Founded in 1965, Cité internationale des arts welcomed in…

The Colder The Air / SIM Resident Artist Group Exhibition

The colder the air / SIM resident artist group exhibition

ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í…

Open Call For Application  – SIM Residency

Open Call for Application – SIM Residency

We are now open for application to the SIM Residency for the period of July…

Tik Takk – SIM Guest Artists Exhibition

Tik Takk – SIM guest artists exhibition

(ENGLISH BELOW) Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og…

Opið Fyrir Umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir! Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að…

Artist Talk / SÍM Residency

Artist Talk / SÍM Residency

Gestalistamenn SÍM bjóða ykkur á listamannaspjall fimmtudaginn 14.september klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16.…

Open Call – The Nordic Guest Studio

Open call – the Nordic Guest Studio

The application for international residents to the Nordic Guest Studio 2018 is now open. We…

Umóknarfrestur Fyrir Air Nor-Ice Gestavinnustofur Rennur út 14.ágúst

Umóknarfrestur fyrir Air Nor-Ice gestavinnustofur rennur út 14.ágúst

Air Nor-Ice gestavinnustofur í Lofoten eru opnar fyrir umsóknir til 14.ágúst n.k. Meðlimir SÍM geta…

Artist Talk – Listamenn í Gestavinnustofum SÍM

Artist talk – listamenn í gestavinnustofum SÍM

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall miðvikudaginn 12. júlí klukkan 16:00 í SÍM húsinu,…

SÍM Residency 2018 – Open For Application

SÍM Residency 2018 – Open for Application

SÍM Residency is open for application. The deadline for residency stays from January - June…

Skaftfell Residency Program 2018 – Open Call

Skaftfell Residency Program 2018 – Open call

(English below)Auglýst eftir umsóknum, frestur til 15. sept, 2017. Skaftfell auglýsir eftir umsóknum fyrir dvöl…

Nes Artist Residency – New Group Artist Residency

Nes artist residency – New group artist residency

Dear friends of Nes this news announcement is to inform you that we are now…

Fáðu fréttir SÍM beint í pósthólfið þitt hér.

Skaftfell: Printing Matter – Ákafi / Intensity

Skaftfell: Printing Matter – Ákafi / Intensity

(ENGLISH BELOW) Mánudaginn 26. feb, kl. 16:00-18:00 Tækniminjasafn Austurlands Ash Kilmartin (NZ), Christiane Bergelt (DE),…

Ljósmyndasýning Guðmunds W. Vilhjálmssonar Opnar í Spönginni

Ljósmyndasýning Guðmunds W. Vilhjálmssonar opnar í Spönginni

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni 24. febrúar – 21. mars Sýningaropnun 24. febrúar kl. 14 Laugardaginn…

Sýningaropnun: Computer Spirit

Sýningaropnun: Computer Spirit

Kurant Visningsrom kynnir með ánægju Computer Spirit, listasýningu Freyju Eilífar, Andreu Ágústu Aðalsteinsdóttur og Sigthoru…

Fjölskyldudagskrá: Tilraunastofa Með Sprengju-Kötu í Hafnarhúsi 24.02.

Fjölskyldudagskrá: Tilraunastofa með Sprengju-Kötu í Hafnarhúsi 24.02.

Fjölskyldudagskrá: Tilraunastofa með Sprengju-Kötu, leiðsögn og smiðja Laugardag 24. febrúar kl. 14-16.00 í Hafnarhúsi Sprengju-Kata…

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com