FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Opið Fyrir Umsóknir í Myndlistarsjóð

Opið fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð

Opið er nú fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð, umsóknarfrestur stendur til 27. febrúar næstkomandi, en úthlutað verður í marsmánuði. Veittir verða styrkir í fimm flokkum, en þeir eru: Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningarverkefna allt að 500.000 kr. Styrkir til stærri sýningarverkefna,…

Listamannaspjall 13. Febrúar // Artists Talk

Listamannaspjall 13. febrúar // Artists talk

Gestalistamenn SIM með listamannaspjall 13. febrúar kl. 16.00 // SIM Residency artists host a artist talk on the 13th of February at 4pm Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall mánudaginn 13. febrúar kl. 16:00 í SÍM húsinu,Hafnarstræti 16. Kaffi…

Hönnunarsjóður Auglýsir Eftir Umsóknum

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Hönnunarsjóður minnir á að enn er opið fyrir umsóknir um ferðastyrki. Þetta er fyrsta úthlutun af fjórum í ár, en frestur til þess að sækja um ferðastyrk rennur út á miðnætti þann 9. febrúar. Hver ferðastyrkur nemur 100.000 krónum, nánar…

OUT OF CONTROLL IN VENICE: ÍSLENSKI SKÁLINN Í FENEYJUM FRAMKVÆMDUR AF TVEIM TRÖLLUM

OUT OF CONTROLL IN VENICE: ÍSLENSKI SKÁLINN Í FENEYJUM FRAMKVÆMDUR AF TVEIM TRÖLLUM

(english below) Fylgstu með tröllunum á instagram: @icelandicpavilion #outofcontroll #egillsæbjörnsson #icelandicpavilion2017 Miðvikudaginn 2. febrúar 2017, staðfesti Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar að Egill Sæbjörnsson, sem hefur verið valinn sem fulltrúi Íslands á 57. Feneyjatvíæringnum - La Biennale di Venezia, hefur látið listræna…

Open Call: Circolo Scandinavo

Open call: Circolo Scandinavo

Are you an artist from a Nordic country? Would you like to work and be inspired while living in the heart of the eternal city? Well, we have got some good news for you. You can now apply to be…

Muggur Auglýsir Eftir Umsóknum

Muggur auglýsir eftir umsóknum

Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eða annars sambærilegs myndlistarverkefnis. Með þeim hætti er sjóðnum ætlað…

The 11th Aesthetica Art Prize Is Now Open For Entries

The 11th Aesthetica Art Prize is Now Open for Entries

The 11th Aesthetica Art Prize is now open for entries, presenting a fantastic opportunity for artists, both established and emerging, to further their career in the art world and showcase their work to a wider audience. It is an internationally…

Listamannadvöl í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði, Frestur Til 1. Apríl.

Listamannadvöl í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði, frestur til 1. apríl.

Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hefur opnað fyrir umsóknir í listamannadvöl sína fyrir tímabilið Maí - September 2017. Umsóknafrestur er til 1. Apríl. Á ári hverju hýsir Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði fjölda lista- og tónlistarfólks allan æva að. Miðstöðin var stofnuð árið 2011…

Listasafnið á Akureyri: Undirbúningur Fyrir Sumarsýninguna Er Hafinn

Listasafnið á Akureyri: Undirbúningur fyrir Sumarsýninguna er hafinn

Listasafnið á Akureyri efnir til sýningar á verkum eftir norðlenska myndlistarmenn, 10. júní-27. ágúst 2017. Dómnefnd velur úr innsendum verkum listamanna. Rétt til þátttöku á myndlistarfólk sem búsett er á Akureyri/Norðurlandi, er fætt þar og/eða uppalið eða hefur sterka tengingu…

Skaftfell: Listamannaspjall / Artists Talk

Skaftfell: Listamannaspjall / Artists Talk

Sýningarsalur Skaftfells Miðvikudaginn 18. jan kl. 17:00Gestalistamenn Skaftfells í janúar, Helen Nisbet og Jennifer Schmidt, kynna verk sín og vinnuaðferðir miðvikudaginn 18. janúar kl. 17:00 í sýningarsal Skaftfells. Helen er starfar sem sýningarstjóri og dvelur í boði Transfer North netverksins.…

Laus Tímabil í Grafíksalnum

Laus tímabil í Grafíksalnum

Frá sýningarnefnd félagsins Íslensk grafík: Vegna sérstakra aðstæðna eru laus tímabil í janúar, febrúar og mars 2017 í Grafíksalnum, sal félagsins Íslensk grafík í Tryggvagötu 17. Hægt er að hafa lengri opnunartíma ef vill en að öllu jöfnu er salurinn…

Umsóknarfrestur Fyrir HönnunarMars Er 17. Janúar

Umsóknarfrestur fyrir HönnunarMars er 17. janúar

Nú er árið liðið…og spruðlandi nýtt HönnunarMars ár komið í gagnið. Við bendum á að enn er opið fyrir umsóknir til sýninga á HönnunarMars en umsóknarfrestur rennur út eftir tæpa viku. Nú þegar hefur fjöldi umsókna borist og er stjórn…

Listamannaspjall í SÍM Salnum 12. Janúar

Listamannaspjall í SÍM salnum 12. janúar

Gestalistamenn SIM með spjall 12. janúar kl. 16.00 // SIM Residency artists host a artist talk on the 12th of January Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall fimmtudaginn 12. janúar kl. 16:00 í SÍM húsinu,Hafnarstræti 16. Kaffi og kex…

Letterstedtski sjóðurinn auglýsir styrki með umsóknarfresti til 15. febrúar 2017

Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við  Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki vorið 2017 með umsóknarfresti til 15. febrúar n.k. þeir einir koma til…

A-DASH: Open Call For Short Films

A-DASH: Open Call for short films

Open Call: for short films in relation to notions of place, architecture, memory and temporality. Curated by A-DASH Project Space, Athens, Greece. I Hope My Legs Don’t Break investigates the relationship between temporality and architecture: taking the Kiosk as an…

Hafnarfjarðarbær óskar Eftir Tilnefningum á Bæjarlistamanni 2017

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilnefningum á bæjarlistamanni 2017

Hafnarfjarðarbær mun þann 19. apríl, á síðasta vetrardag, útnefna Bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2017. Einungis listamenn með fasta búsetu í Hafnarfirði koma til greina við úthlutun og er miðað við lögheimili síðustu 12 mánuði. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum…

Teikningasafn Halldórs Péturssonar Afhent Þjóðminjasafninu Til Varðveislu

Teikningasafn Halldórs Péturssonar afhent Þjóðminjasafninu til varðveislu

Einn helsti teiknari á Íslandi á seinni hluta 20. aldar var Halldór Pétursson (1916-1977).  Í tilefni af aldarafmæli hans á síðasta ári gáfu Ágústa, Halldóra og Pétur, börn Halldórs, safn föður síns af teikningum til Þjóðminjasafns Íslands. Ævistarf Halldórs var…

Umsóknarfrestur Um Villa Bergshyddan – Gestaíbúð í Stokkhólmi Er Til 12. Febrúar

Umsóknarfrestur um Villa Bergshyddan – gestaíbúð í Stokkhólmi er til 12. febrúar

Umsóknarfrestur um Villa Bergshyddan - gestaíbúð í Stokkhólmi er til 12. febrúar nk. Hér eru upplýsingar af heimasíðu Reykjavíkurborgar: http://reykjavik.is/thjonusta/villa-bergshyddan-gestaibud-i-stokkholmi Almennt um Villa Bergshyddan Bústaðurinn er þrjú herbergi og eldhús í endurbyggðu húsi frá 18. öld. Við dvölina gefst tækifæri til…

Open Call for Artists/ Switzerland

Art@Tell – Edition 3/2015 The Project: The University of St.Gallen gives 5 artists the opportunity to go internationally. The University of St.Gallen in Switzerland owns an impressive collection of art which covers a span of more than 50 years and…

Listasafnið á Akureyri: Dagskrá ársins Kynnt Og Skrifað Undir áframhaldandi Samstarfssamning Við Ásprent Stíl

Listasafnið á Akureyri: Dagskrá ársins kynnt og skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning við Ásprent Stíl

Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri í dag var dagskrá ársins 2017 kynnt og farið í gegnum komandi starfsár. Einnig voru kynntar breytingar sem fyrirhugaðar eru á húsnæði safnsins en framkvæmdir hefjast í febrúar. Í lok fundarins…

Opið Fyrir Skráningu Viðburða á HönnunarMars 2017

Opið fyrir skráningu viðburða á HönnunarMars 2017

Ert þú með hugmynd að sýningu eða viðburð fyrir HönnunarMars? Opnað hefur verið fyrir umsóknir um þátttöku á heimasíðu hátíðarinnar! Undirbúningur fyrir hátíðina er í fullum gangi en hún fer fram í níunda sinn dagana 23.-26. mars 2017. Frestur til…

Reglubreytingar hjá Styrktarsjóði BHM 1. janúar 2017.

Eftirfarandi reglubreytingar tóku gildi hjá styrktarsjóði BHM 1. janúar sl. helstu-breytingar-1-jan-2017-stbhm   SÍM er aðili að BHM. Hér eru upplýsingar um hvernig félagar í SÍM geta orðið aðilar að BHM. 

Námskeið á vegum BHM á vorönn 2017

Árlega skipuleggur BHM margvísleg námskeið fyrir almenna félagsmenn aðildarfélaga, kjörna fulltrúa þeirra, starfsfólk og trúnaðarmenn. Þau eru yfirleitt opin öllum félagsmönnum BHM án endurgjalds og er ætlað að styrkja stöðu þeirra á vinnumarkaði. Þessi þáttur í starfsemi bandalagsins á sér…

Jólakveðja Frá SÍM

Jólakveðja frá SÍM

Starfsfólk SÍM þakkar fyrir samstarfið á árinu og óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Opnunartími yfir hátíðirnar: Lokað frá 23. – 27. desember 2016 Opið 28. og 29. desember kl. 12.30-16.00 Sýning gestalistamanna opnar kl.…

BLATT BLAÐ #62 Er Komið út

BLATT BLAÐ #62 er komið út

BLATT BLAÐ númer 62 er komið út. Eftirtaldir höfundar eiga verk í tímaritinu að þessu sinni: Bastien Anselme, Libia Castro & Ólafur Ólafsson, Knut Eckstein, Hlynur Hallsson, Peter Pentergrass, Alexander Steig og Anja Teske. Forsíðuna fyrir BLATT BLAÐ #62 prýðir…

Samkeppni um myndlistarverk fyrir Heilsugæslustöðina á Mývatni

Kallað er eftir tillögum frá myndlistarmönnum sem áhuga hafa á að taka þátt í samkeppni um listaverk fyrir biðstofu Heilsugæslustöðvarinnar á Mývatni. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í verkefninu, sendi inn rafræna umsókn til Listskreytingasjóðs, á netfangið:…

Application For GROSSES TREFFEN 2017

Application for GROSSES TREFFEN 2017

Next GROSSES TREFFEN will take place April 22, 2017 Application Deadline: January 13, 2017 Großes Treffen / Stormöte /Suuri kokous / Stort møte /Listastefna / Stormødeis a one-day network event that offers the opportunity for Finnish, Swedish, Icelandic, Norwegian, Greenlandic,…

Listamannaspjall í SÍM Salnum

Listamannaspjall í SÍM salnum

Gestalistamenn SIM með spjall 12. desember kl :16.00 // SIM Residency artists host a artists talk on the 12th of December Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall mánudaginn 12. desember kl. 16:00 í SÍM húsinu,Hafnarstræti 16. Kaffi og kex…

Listasafnið á Akureyri Leitar Að Verkum Eftir Nínu Tryggvadóttur

Listasafnið á Akureyri leitar að verkum eftir Nínu Tryggvadóttur

Vegna yfirlitssýningar á verkum Nínu Tryggvadóttur, sem verður opnuð í Listasafninu á Akureyri 14. janúar 2017, leitar Listasafnið að verkum eftir Nínu til skráningar og hugsanlega sýningar. Þeir sem eiga verk eftir listakonuna eða vita um verk sem má sýna…

ISLANDERS: Nýtt Listagallerí Opnar á Vefnum, 9. Desember

ISLANDERS: Nýtt listagallerí opnar á vefnum, 9. desember

Nýtt listagallerí opnar á vefnum, 9. desember Veftímaritið ISLANDERS, www.islanders.is kynnir til leiks nýstárlegt myndlistargallerí sem hefja mun starfsemi á næstu dögum. Tímaritið hefur verið starfrækt í tæpt ár og hefur vakið athygli fyrir vandaðar umfjallanir um margbreytileg og einstök íslensk heimili.…

Participate In The International Portrait Award, Portrait Now!

Participate in the international portrait award, Portrait Now!

The Museum of National History invites all Nordic artists to participate in the international portrait award Portrait Now! Brewer J.C. Jacobsen’s Portrait Award. Sign up and register the portrait online at www.portrait-now.com. Deadline is December 31 2016. An International jury will…

Opið Fyrir Umsóknir í Listkennslu

Opið fyrir umsóknir í Listkennslu

Opið er fyrir umsóknir um nám í listkennslu á vorönn 2017. Umsóknarfrestur er til og með 15. desember. Þrjár námsleiðir eru í boði í listkennsludeild Listaháskóla Íslands. Tveggja ára, 120 eininga meistarnám í listkennslu og eins árs 60 eininga diplómanám…

Listastofan: Applications Call-Out  2017 Exhibition Program

Listastofan: Applications Call-Out 2017 Exhibition Program

(English below) Opið er fyrir umsóknir fyrir sýningardagskrá 2017 hjá Listastofunni. Við leitum að sýningartillögum frá listafólki sem vill sýna ný verk. Öll form listsköpunar er velkomin. Sækið um núna! Umsóknarfrestur: 30. desember, 2016. Til að sækja um, sjá www.listastofan.com…

Open Call For SÍM Residency

Open call for SÍM Residency

***OPEN CALL FOR SÍM RESIDENCY IN REYKJAVÍK*** We have opened for application‘s for the period of July – December 2017. Deadline for applying is on the 31st of January 2017! Click here to apply For further info please email residency@sim.is

Haustsýning Hafnarborgar 2017 – Vinningstillaga Kynnt.

Haustsýning Hafnarborgar 2017 – vinningstillaga kynnt.

Nú hefur farið fram lokaval á tillögum að haustsýningu í Hafnarborg fyrir árið 2017 en það var tillaga Jóhannes Dagssonar, heimspekings og lektors við myndlistardeild Listaháskóla Íslands, sem varð fyrir valinu. Sýningartillagan sem ber vinnutitilinn Málverk – eitthvað annað en…

Dokumenta 14 Kassel 9. – 13. Júní 2017*  Námskeið í Samtímamyndlist

Dokumenta 14 Kassel 9. – 13. júní 2017* Námskeið í samtímamyndlist

Á Documenta gefst einstakt tækifæri til þess að kynnast því sem efst er á baugi í myndlist samtímans og þar má skoða verk marga tugi listamanna á fjölda sýningarstaða um alla borg. Sýningarstjóri hátíðarinnar að þessu sinni er Adam Szymczyk…

Tilboð fyrir félagsmenn SÍM á sýningu „Da Da dans“ í kvöld 24. nóv

Við viljum gjarnan bjóða félagsmönnum SÍM sérstakt samdægurstilboð á sýningu Íslenska dansflokksins Da Da dans eftir Ingu Huld Hákonardóttur og Rósu Ómarsdóttur. Ef pantað er á sýninguna í kvöld geta félagsmenn fengið miðann á einungis 2000 krónur (gegn framvísun félagsskírtenis)…

Frá Sýningarnefnd Félagsins Íslensk Grafík

Frá sýningarnefnd félagsins Íslensk grafík

Örfá sýningartímabil fyrir árið 2017 í Grafíksalnum, sal íslenskrar grafíkur eru laus til umsóknar. Einnig erum við að raða inn á sýningarárið 2018. Tökum við umsóknum með sýningarhugmynd, ferilskrá og myndum af verkum/vefsíðu á neftfangið: islenskgrafik@gmail.com Grafíksalurinn er í húsnæði…

Húsaskipti á Seyðisfirði

Húsaskipti á Seyðisfirði

Leitum eftir góðu fólki í Reykjavík eða Akureyri til að gera húsaskipti við á nýju ári. U.þ.b. frá 1.janúar-1.apríl 2017. Við búum í fallegu nýuppgerðu húsi við sjóinn á Seyðisfirði. Báran eins og húsið kallast er 100 fermetrar á tveimur…

Listamannaspjall í SÍM – Artists’ Talk In SÍM 14. November

Listamannaspjall í SÍM – Artists’ talk in SÍM 14. November

Gestalistamenn SIM með spjall 14. nóvember kl :16.00 // SIM Residency artists host a artists’ talk on the 14th of November   Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall mánudaginn 14. nóvember kl. 16:00 í SÍM húsinu,Hafnarstræti 16. Kaffi og…

FRAMLAGSSAMNINGUR MEÐ REIKNIVÉL

SÍM er búin að koma upp reiknivél til að reikna út hver þóknun myndlistarmanna eiga að vera eftir drögum að Framlagssamningnum. Endilega nýtið ykkur reiknivélina! http://vidborgummyndlistarmonnum.info/framlagssamningur-sim/

Gestalistamenn SÍM – Nóvember 2016

Gestalistamenn SÍM – Nóvember 2016

Gestalistamenn SÍM // Artist in SIM Residency -Nóvember 2016-   Andrew Ranville Annie Johansson  Anthony Plasse Christian Chapman Hugo Mantellato Isobel Adderley James Stewart Lee Julia Gruner Karlem Sivira Kirsty Palmer Laura Hegarty Leta Shtohryn Maja Ingerslev Matt Kruback Michał…

Áskorun Frá Sambandi íslenskra Myndlistarmanna Til Verðandi Ríkisstjórnar Og Sambands íslenskra Sveitarfélaga.

Áskorun frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna til verðandi ríkisstjórnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Samband íslenskra myndlistarmanna skorar á verðandi ríkisstjórn og Samband íslenskra sveitarfélaga að auka fjármagn til listasafna á Íslandi sem fjármögnuð eru af opinberum aðilum, að hluta eða öllu leyti, til að gera söfnunum kleift að greiða þóknun til listamanna skv. Framlagssamningnum.…

Áskorun Um Að Veita Steinu Vasulka Heiðurslaun Listamanna

Áskorun um að veita Steinu Vasulka heiðurslaun listamanna

Hvetjum stjórnvöld til að nýta heimildir um heiðurslaun listamanna og veita Steinu Vasulka heiðurslaunin eins fljótt og auðið er. Steina Vasulka sem er fædd Steinunn Briem Bjarnadóttir í Reykjavík árið 1940, er alþjóðlegur frumkvöðull á sviði videólistar allt frá því…

STARA 7 Komin út.

STARA 7 komin út.

STARA er tímarit og leitast við að efla umræðu og þekkingu á myndlist ásamt því að segja frá starfsemi SÍM. Tímaritið er bæði á íslensku og ensku, og höfðar jafnt til fagfólks sem og áhugafólks um myndlist. Það kemur út tvisvar á ári, apríl og…

Open Call: Public Art Norway

Open call: Public Art Norway

Open Call NORWEGIAN UNIVERSITY OF LIFE SCIENCES Public Art Norway invites artists to register their interest in creating a large-scale, prominent artwork to be located at Campus Ås, a major academic centre in Norway. Deadline: 14 November 2016 - Artists…

Breyttur opnunartími á skrifstofu SÍM

Frá og með þriðjudeginum 1. nóvember verður skrifstofa SÍM  framvegis opin mánudaga til föstudaga, frá kl. 12.30 - 16.00. Sýningarsalur verður áfram opinn á milli 10 og 16, líkt og áður. Kær kveðja, SÍM

Vinnuaðstaða Fyrir Listamenn í Króki

Vinnuaðstaða fyrir listamenn í Króki

Auglýst er eftir umsóknum listamanna/fræðimanna um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti. Í boði eru 1-3 mánuðir í senn. Um er að ræða úthlutun frá nóvember 2016 til og með maí 2017. Rafræn umsóknareyðublöð eru á Mínum Garðabæ. Reglur um úthlutun…

Open Call For Art Festival In Seyðisfjörður

Open call for art festival in Seyðisfjörður

(English below) List í Ljósi er listahátíð sem haldin er á Seyðisfirði. Eftir velgengni fyrstu hátíðarinnar er ljóst að hátíðin verður árlegur viðburður. Hátíðin er opin öllum þar samfélagið kemur saman og fagnar Seyðisfirði í nýju ljósi (bókstaflega) í gegnum…

Skrifstofan Lokuð Frá Kl. 14:38 Vegna Kvennafrís.

Skrifstofan lokuð frá kl. 14:38 vegna kvennafrís.

Skrifstofa SÍM verður lokuð í dag, 24. október, frá kl. 14:38 vegna kvennafrís. Sjá nánar www.kvennafri.is og https://www.facebook.com/kvennafri/

Síðasti Sýningardagur: Sari Maarit Cedegren – TÍMAÁSAR í SÍM Salnum

Síðasti sýningardagur: Sari Maarit Cedegren – TÍMAÁSAR í SÍM salnum

Myndlistarsýning í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. Sari Maarit Cedegren opnar einkasýninguna TÍMAÁSAR, föstudaginn 3.…

You Cannot Know It From The Picture

You cannot know it from the picture

You cannot know it from the picture Selected works by the SIM artist in residence…

Listamannaspjall 13. Febrúar // Artists Talk

Listamannaspjall 13. febrúar // Artists talk

Gestalistamenn SIM með listamannaspjall 13. febrúar kl. 16.00 // SIM Residency artists host a artist…

It Helps To Anticipate Things That Have Not Happened“

It helps to anticipate things that have not happened“

"It helps to anticipate things that have not happened" Selected works by the SIM artist…

Annabelle Von Girsewald – Curatorial Guest Programme Lecture In SIM Gallery

Annabelle von Girsewald – Curatorial guest programme lecture in SIM gallery

(English below) Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar í samstarfi við Samband íslenskra myndlistamanna bjóða til fyrirlestra alþjóðlegra…

Listamannaspjall í SÍM Salnum 12. Janúar

Listamannaspjall í SÍM salnum 12. janúar

Gestalistamenn SIM með spjall 12. janúar kl. 16.00 // SIM Residency artists host a artist…

Posterb 01

converge Selected works by the SIM artist in residence. Two days only! Opening evening /…

Listamannaspjall í SÍM Salnum

Listamannaspjall í SÍM salnum

Gestalistamenn SIM með spjall 12. desember kl :16.00 // SIM Residency artists host a artists…

Kanill Jólasýning SÍM Opnar 2. Desember

Kanill jólasýning SÍM opnar 2. desember

Kanill sölusýning félagsmanna SÍM opnar föstudaginn 2. desember og verður opin á milli 17 og…

TENEBROUS

TENEBROUS

TENEBROUS Selected works by the SIM artist in residence Sýningin stendur yfir í aðeins tvo…

Verkefna- Og Viðburðastyrkir á Sviði Menningar Og Lista í Hafnarfirði.

Verkefna- og viðburðastyrkir á sviði menningar og lista í Hafnarfirði.

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði…

Opið Fyrir Umsóknir í Myndlistarsjóð

Opið fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð

Opið er nú fyrir umsóknir í Myndlistarsjóð, umsóknarfrestur stendur til 27. febrúar næstkomandi, en úthlutað verður…

Hönnunarsjóður Auglýsir Eftir Umsóknum

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum

Hönnunarsjóður minnir á að enn er opið fyrir umsóknir um ferðastyrki. Þetta er fyrsta úthlutun…

Open Call: Circolo Scandinavo

Open call: Circolo Scandinavo

Are you an artist from a Nordic country? Would you like to work and be…

Muggur Auglýsir Eftir Umsóknum

Muggur auglýsir eftir umsóknum

Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM…

The 11th Aesthetica Art Prize Is Now Open For Entries

The 11th Aesthetica Art Prize is Now Open for Entries

The 11th Aesthetica Art Prize is now open for entries, presenting a fantastic opportunity for…

Listasafnið á Akureyri: Undirbúningur Fyrir Sumarsýninguna Er Hafinn

Listasafnið á Akureyri: Undirbúningur fyrir Sumarsýninguna er hafinn

Listasafnið á Akureyri efnir til sýningar á verkum eftir norðlenska myndlistarmenn, 10. júní-27. ágúst 2017.…

Laus Tímabil í Grafíksalnum

Laus tímabil í Grafíksalnum

Frá sýningarnefnd félagsins Íslensk grafík: Vegna sérstakra aðstæðna eru laus tímabil í janúar, febrúar og…

Umsóknarfrestur Fyrir HönnunarMars Er 17. Janúar

Umsóknarfrestur fyrir HönnunarMars er 17. janúar

Nú er árið liðið…og spruðlandi nýtt HönnunarMars ár komið í gagnið. Við bendum á að…

Letterstedtski sjóðurinn auglýsir styrki með umsóknarfresti til 15. febrúar 2017

Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við  Eystrasaltsríkin á sviði…

You Cannot Know It From The Picture

You cannot know it from the picture

You cannot know it from the picture Selected works by the SIM artist in residence…

Listamannaspjall 13. Febrúar // Artists Talk

Listamannaspjall 13. febrúar // Artists talk

Gestalistamenn SIM með listamannaspjall 13. febrúar kl. 16.00 // SIM Residency artists host a artist…

It Helps To Anticipate Things That Have Not Happened“

It helps to anticipate things that have not happened“

"It helps to anticipate things that have not happened" Selected works by the SIM artist…

Listamannaspjall í SÍM Salnum 12. Janúar

Listamannaspjall í SÍM salnum 12. janúar

Gestalistamenn SIM með spjall 12. janúar kl. 16.00 // SIM Residency artists host a artist…

Posterb 01

converge Selected works by the SIM artist in residence. Two days only! Opening evening /…

Listamannaspjall í SÍM Salnum

Listamannaspjall í SÍM salnum

Gestalistamenn SIM með spjall 12. desember kl :16.00 // SIM Residency artists host a artists…

Open Call For SÍM Residency

Open call for SÍM Residency

***OPEN CALL FOR SÍM RESIDENCY IN REYKJAVÍK*** We have opened for application‘s for the period…

TENEBROUS

TENEBROUS

TENEBROUS Selected works by the SIM artist in residence Sýningin stendur yfir í aðeins tvo…

Listamannaspjall í SÍM – Artists’ Talk In SÍM 14. November

Listamannaspjall í SÍM – Artists’ talk in SÍM 14. November

Gestalistamenn SIM með spjall 14. nóvember kl :16.00 // SIM Residency artists host a artists’…

Gestalistamenn SÍM – Nóvember 2016

Gestalistamenn SÍM – Nóvember 2016

Gestalistamenn SÍM // Artist in SIM Residency -Nóvember 2016-   Andrew Ranville Annie Johansson  Anthony…

SIM Residency Artists’ Talk

SIM Residency Artists’ talk

Gestalistamenn SIM með spjall 12.september kl :16.00 // SIM Residency artists host a artists’ talk…

Gestalistamenn SÍM – September 2016

Gestalistamenn SÍM – September 2016

Artist in SIM Residency Gestalistamenn SÍM -September 2016- Andy Shaw Darr Ella Bertilsson Erik DeLuca…

Artist Talk // Spjall Gestalistamanna SIM

Artist talk // Spjall gestalistamanna SIM

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall Gestalistamenn SIM kynna sig og verk sín þriðjudaginn…

Gestalistamenn SIM Með Spjall Miðvikudaginn 13.janúar Kl 16,30// SIM Residency Artists Invites Everyone To Their Artists’ Talk

Gestalistamenn SIM með spjall miðvikudaginn 13.janúar kl 16,30// SIM Residency artists invites everyone to their artists’ talk

Gestalistamenn SIM með spjall miðvikudaginn 13.janúar kl 16,30// SIM Residency artists invites everyone to their…

Emil Magnúsarson Borhammar

Emil Magnúsarson Borhammar

Emil Magnúsarson Borhammar holds a Master’s degree from Konstfack, the University College of Arts, Crafts…

Fáðu fréttir SÍM beint í pósthólfið þitt hér.

Helgi Þórsson – Back To School

Helgi Þórsson – Back to school

Verið velkomin á opnun kl 17.00 á laugardaginn og stendur sýningin fram til 10. mars í…

The Friction Of Art / Núningur í Listum

The Friction of Art / Núningur í listum

- Velkomin í fótanudd - Welcome - Sýningin stendur til 26. feb -  enn er…

Opnun Sýningar Jóns B. K.Ransu í Hallgrímskirkju- HILMA STÚDÍUR: SVANIR- Sunnudag Kl. 12.15

Opnun sýningar Jóns B. K.Ransu í Hallgrímskirkju- HILMA STÚDÍUR: SVANIR- sunnudag kl. 12.15

Hilma stúdíur: Svanir  Listsýning Jóns B. K. Ransu, Hilma stúdíur: Svanir, verður opnuð næstkomandi sunnudag,…

Lack Of Definition – Myndlistaropnun í Deiglunni

Lack of definition – Myndlistaropnun í Deiglunni

Lack of definition Laugardaginn 25. janúar kl. 15 – 19 í Deiglunni. Verið velkomin á…