Í þessu hefti STARA:

STARA tók viðtal við Nýló, Kling & Bang og Ólaf Elíasson, en þau eru öll búin að koma sér fyrir í Marshallhúsinu.

Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfræðingur, fjallar um einkasýningu Einars Fals Ingólfssonar, Griðarstaðir, sem stóð nýlega yfir í Listasafninu á Akureyri.

Kristín Ómarsdóttir skrifaði hagsmunagreinina Peningana eða lífið.

Þórdís Aðalsteinsdóttir, myndlistarmaður, fjallar um bókina Leikið á tímann, sem myndlistarmaðurinn Ásta Ólafsdóttir gaf út síðastliðið haust.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formaður SÍM, teiknar upp hvernig hægt er að innleiða Framlagssamninginn í fjórum skrefum, og sýnir áætlaðan kostnað safnanna og hvað þau áætla að greiða til listamanna árið 2017.

SAMSTARFSAÐILAR 

Herferðinn “BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM” er að efla starfsvettvang myndlistarinnar og bæta kjör og stöðu myndlistarmanna.

Upplýsingavefur um myndlist og myndhöfunda á Íslandi. Þar má finna ítarlegar upplýsingar um einstaka listamenn og störf þeirra.

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar kynning og styður íslenska listamenn erlendis. KÍM heldur einnig utanum framlag Íslands til Feneyjartvíæringsins.

Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til listskreytinga opinberra bygginga umhverfis þeirra og annarra útisvæða á forræði ríkis og sveitarfélaga.

Í Artóteki er til leigu og sölu myndlist eftir íslenska listamenn, félagsmenn í SÍM, Sambandi  íslenskra myndlistarmanna.

Tilgangur samtakanna er að fara með höfundarétt félagsmanna vegna opinberra endurbirtinga og sýninga á verkum þeirra og stuðla að almennri höfundaréttargæslu á þessu sviði.

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com