Í þessu hefti STARA

 

Gerður Kristný segir frá þremum reglum sem hún hefur í huga þegar hún semur um laun fyrir störf sín.

Hlynur Helgason skrifar grein um lokun Listasafns ASÍ.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formaður SÍM, heldur áfram að máta (drög) Framlagssamninginn við núverandi stöðu mála. Hún beinir einkum sjónum sínum að samsýningum listamanna. Þar að auki svara safnstjórar og listamenn spurningum sem snúa að samningagerð og þóknun til listamanna.

SAMSTARFSAÐILAR 

Herferðinn “BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM” er að efla starfsvettvang myndlistarinnar og bæta kjör og stöðu myndlistarmanna.

Upplýsingavefur um myndlist og myndhöfunda á Íslandi. Þar má finna ítarlegar upplýsingar um einstaka listamenn og störf þeirra.

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar kynning og styður íslenska listamenn erlendis. KÍM heldur einnig utanum framlag Íslands til Feneyjartvíæringsins.

Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til listskreytinga opinberra bygginga umhverfis þeirra og annarra útisvæða á forræði ríkis og sveitarfélaga.

Í Artóteki er til leigu og sölu myndlist eftir íslenska listamenn, félagsmenn í SÍM, Sambandi  íslenskra myndlistarmanna.

Tilgangur samtakanna er að fara með höfundarétt félagsmanna vegna opinberra endurbirtinga og sýninga á verkum þeirra og stuðla að almennri höfundaréttargæslu á þessu sviði.

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com