Í þessu hefti STARA

Ragna Sigurðardóttir, rithöfundur og þýðandi,veltir fyrir sér afhverju myndlistarmenn fá ekki alltaf greitt fyrir vinnu sína.

Hafþór Yngvarson, safnstjóri, skrifar um mikilvægi þess að greiða listamönnum fyrir vinnu sína til þess að skapa heilbrigt og hvetjandi vinnuumhverfi.

Jón Proppé, listfræðingur, fjallar um sýninguna Skúlptúr/Skúlptúr sem stendur yfir í Gerðarsafni, en þar eru listamennirnir Habby Osk og Baldur Geir Bragason með sitthvora einkasýninguna.

 

SAMSTARFSAÐILAR 

Herferðinn „BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM“ er að efla starfsvettvang myndlistarinnar og bæta kjör og stöðu myndlistarmanna.

Upplýsingavefur um myndlist og myndhöfunda á Íslandi. Þar má finna ítarlegar upplýsingar um einstaka listamenn og störf þeirra.

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar kynning og styður íslenska listamenn erlendis. KÍM heldur einnig utanum framlag Íslands til Feneyjartvíæringsins.

Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til listskreytinga opinberra bygginga umhverfis þeirra og annarra útisvæða á forræði ríkis og sveitarfélaga.

Í Artóteki er til leigu og sölu myndlist eftir íslenska listamenn, félagsmenn í SÍM, Sambandi  íslenskra myndlistarmanna.

Tilgangur samtakanna er að fara með höfundarétt félagsmanna vegna opinberra endurbirtinga og sýninga á verkum þeirra og stuðla að almennri höfundaréttargæslu á þessu sviði.