top of page

SÍM Hlöðuloftið: GIV MÍ TYGGIGÚMMÍ

 

GIV MÍ TYGGIGÚMMÍ er yfirskrift einkasýningar Ingibjargar Rannveigar Guðlaugsdóttur sem opnar á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum þriðjudaginn 29. júlí kl.16.

Opið: 15:00-18:00 hvern dag fyrir utan opnunardaginn.

,,Giv mí tyggigúmmí’’ sagði lítil fimm ára stúlka við hermann sem hallaði sér upp að ljósastaur þar sem hann stóð vörð utan við heimili hennar í seinni heimsstyrjöldinni.

Myndirnar á þessari sýningu eru í sama dúr. Minningar Ingibjargar frá æsku og unglingsárunum í Vestmannaeyjum verða að abstrakt málverkum eins og Ingibjörg sér minningarnar.

Giv mí tyggigúmmí er fyrsta einkasýning Ingibjargar Rannveigar.

Untitled design (3)_edited.jpg
muggs.PNG

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna.

FÉLAGATAL

Í SÍM eru um 970 starfandi myndlistarmenn. 

_H661538.jpg
vinnustofa_eyglo2.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Árlega er tekið á móti yfir 150 listamönnum frá öllum heimshornum. 

YEWIN7.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page