top of page

Kristín Elva Rögnvaldsdóttir & Guðbjörg Guðmundsdóttir: Hvít hljóð og nokkur Ílát

SÍM Gallery, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík

Opið: 22. nóvember - 19. desember

Kl. 12:00-16:00 mánudaga-föstudaga og 13:00-17:00 á laugardögum, lokað á sunnudögum.

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Hvít hljóð og nokkur Ílát. Þar verða sýnd verk eftir Kristín Elvu Rögnvaldsdóttur og ljóð eftir Guðbjörgu Guðmundsdóttir.


Hvítt hljóð er surg.

Annars er erfitt að skilgreina það.

Ef til vill heyrum við það í hvössum vindi, kannski þegar útvarpið er ekki stillt á rétta bylgjulengd. 

thumbnail_15 x 15 cm Hvít hljóð - 2025.jpg
muggs.PNG

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna.

FÉLAGATAL

Í SÍM eru um 970 starfandi myndlistarmenn. 

_H661538.jpg
vinnustofa_eyglo2.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Árlega er tekið á móti yfir 150 listamönnum frá öllum heimshornum. 

YEWIN7.jpg

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

bottom of page