top of page

Jólasýning 

Christmas Exhibition 

SÍM Gallery 
28.11 – 21.12.2024 ​​​

Verið velkomin á jólasýningu Artóteksins í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík. 

Á sýningunni eru til sýnis verk listamanna sem er að finna í Artótekinu, samstarfsverkefni SÍM og Borgarbókasafnsins. Hægt verður að kaupa verk á staðnum og/ eða gera kaupleigusamninga í gegnum Artótekið. 

Opnunartímar:

Mánudaga til föstudaga 12-16

Laugardaga 13-17

MariaKjartans1703027 (1)_edited.jpg
SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

12. desember 2024 kl. 12:05:43

Félagsskírteini SÍM 2025

English below

Þann 1. janúar næstkomandi verða sendar út kröfur vegna félagsgjalda.
Félagsgjald er 26.000 kr. árið 2025.*

Rafræn félagsskírteini verða send í tölvupósti þegar félagsgjöld hafa veri . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

11. desember 2024 kl. 13:16:11

Gerðarverðlaunin 2024

Verið hjartanlega velkomin á afhendingu Gerðarverðlaunanna 2024, laugardaginn 14. desember kl. 16:00 í Gerðarsafni. Elísabet B. Sveinsdóttir formaður Lista- og menningarráðs veitir verðlaunin.

Gerða . . .

SubArc-e1617873703487-1-980x350.jpeg

11. desember 2024 kl. 13:14:46

Ingibjörg Hauksdóttir: Skynjun

Fimmtudaginn 12. desember opnar Ingibjörg Hauksdóttir sýninguna sína, Skynjun í Hannesarholti.

Ingibjörg Hauksdóttir er fædd í Reykjavík 1961. Árið 1984 byrjaði hún í myndlistarnámi við Otis Art Ins . . .

IMG_0536-e1441023029694.jpeg
_H661515.jpg

UM SÍM

Samband íslenskra myndlistarmanna, SÍM, var stofnað árið 1982 og er hagsmunafélag myndlistarmanna, með um 950 félagsmenn. 

P6180590.jpg
P6180590.jpg

ARTÓTEK

Í Artótekinu er til leigu og sölu myndlist eftir listamenn sem eru félagsmenn í SÍM. Megin markmiðið að gera íslenska samtímalist aðgengilega sem flestum og gefa fólki kost á að leigja eða eignast myndlist á einfaldan hátt. 

HuldaHlinMagnúsdóttir.2402011.jpg
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.j
open-studios_portrait-2-e1423559294920.jpg

VINNUSTOFUR

SÍM framleigir vinnustofur til félagsmanna í vinnustofuhúsum víðsvegar um höfuðborgarsvæði.  Vinnustofuhúsin eru á Seljavegi 32, Hólmaslóð 4, Héðinsgötu 1, og á Korpúlfsstöðum í Reykjavík, Auðbrekku 1, 2, 6 og 14 í Kópavogi og Lyngási 7 í Garðabæ, en vinnustofurnar eru hátt í 230 talsins.

belinda_campbell_performance_sim_029.jpg

SÍM RESIDENCY

SÍM Residency er alþjóðleg residensía fyrir myndlistarmenn staðsett í Reykjavík. Eftir að hafa byrjað árið 2002 með lítilli eins svefnherbergja íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur, tökum við nú á móti yfir 150 listamönnum á ári frá öllum heimshornum. 

DSCF1552.JPG

H

l

l

e

o

H

l

l

e

o

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page